Bale afgreiddi Belgana | Öll úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2015 20:51 Gareth Bale fagnar sigurmarki sínu. Vísir/Getty Níu leikir fóru fram í kvöld í þremur riðlum í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi 2016 en leikið var í A-, B- og H-riðli. Wales heldur áfram að koma mörgum á óvart eins og Íslendingar og bæði liðin fögnuðu flottum heimasigrum í kvöld. Wales náði þriggja stiga forystu á toppi B-riðils eftir 1-0 sigur á Belgíu á heimavelli í kvöld. Gareth Bale var hetja Belga en hann skoraði eina mark leiksins á 25. mínútu. Nestoras Mitidis skoraði þrennu fyrir Kýpur í 3-1 sigri í Andorra en þetta var erfitt kvöld fyrir landa hans Dossa Júnior sem skoraði bæði sjálfsmark og klikkaði á vítaspyrnu. Edin Visca skoraði tvö mörk í 3-1 heimasigri Bosníu á Ísrael.Bosníumenn lentu undir fjórum mínútum fyrir hálfleik en voru engu að síður yfir í hálfleik eftir tvö mörk á lokakafla hálfleiksins. Þetta var aðeins annar sigur bosníska liðsins í riðlinum en tap hefði farið lang með að gera út um möguleika liðsins á að komast áfram. Norðmenn náðu aðeins markalausu jafntefli á heimavelli á móti Aserbajdsjan en sigur hefði komið þeim upp að hlið Ítala í öðru sæti riðilsins. Ivelin Popov tryggði Búlgörum sigur á Möltu en búlgarska liðið er nú tveimur stigum á eftir Noregi. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins. Úrslitin í undankeppni EM í kvöld:A-riðillKasakstan - Tyrkland 0-1 0-1 Arda Turan (83.)Ísland - Tékkland 2-1 0-1 Borek Dockal (55.), 1-1 Aron Einar Gunnarsson (60.), 2-1 Kolbeinn Sigþórsson (76.)Lettland - Holland 0-2 0-1 Georginio Wijnaldum (67.), 0-2 Luciano Narsingh (71.)B-riðillAndorra - Kýpur 1-3 1-0 Sjálfsmark (2.), 1-1 Nestoras Mitidis (14.), 1-2 Nestoras Mitidis (45.), 1-3 Nestoras Mitidis (53.)Bosnía - Ísrael 3-1 0-1 Tal Ben Haim II (41.), 1-1 Edin Visca (42.), 2-1 Edin Dzeko (45.), 3-1 Edin Visca (75.).Wales - Belgía 1-0 1-0 Gareth Bale (25.)H-riðillKróatía - Ítalía 1-1 1-0 Mario Mandzukic (11.), 1-1 Antonio Candreva, víti (36.)Noregur - Aserbajdsjan 0-0Malta - Búlgaría 0-1 0-1 Ivelin Popov (56.) EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Sjá meira
Níu leikir fóru fram í kvöld í þremur riðlum í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi 2016 en leikið var í A-, B- og H-riðli. Wales heldur áfram að koma mörgum á óvart eins og Íslendingar og bæði liðin fögnuðu flottum heimasigrum í kvöld. Wales náði þriggja stiga forystu á toppi B-riðils eftir 1-0 sigur á Belgíu á heimavelli í kvöld. Gareth Bale var hetja Belga en hann skoraði eina mark leiksins á 25. mínútu. Nestoras Mitidis skoraði þrennu fyrir Kýpur í 3-1 sigri í Andorra en þetta var erfitt kvöld fyrir landa hans Dossa Júnior sem skoraði bæði sjálfsmark og klikkaði á vítaspyrnu. Edin Visca skoraði tvö mörk í 3-1 heimasigri Bosníu á Ísrael.Bosníumenn lentu undir fjórum mínútum fyrir hálfleik en voru engu að síður yfir í hálfleik eftir tvö mörk á lokakafla hálfleiksins. Þetta var aðeins annar sigur bosníska liðsins í riðlinum en tap hefði farið lang með að gera út um möguleika liðsins á að komast áfram. Norðmenn náðu aðeins markalausu jafntefli á heimavelli á móti Aserbajdsjan en sigur hefði komið þeim upp að hlið Ítala í öðru sæti riðilsins. Ivelin Popov tryggði Búlgörum sigur á Möltu en búlgarska liðið er nú tveimur stigum á eftir Noregi. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins. Úrslitin í undankeppni EM í kvöld:A-riðillKasakstan - Tyrkland 0-1 0-1 Arda Turan (83.)Ísland - Tékkland 2-1 0-1 Borek Dockal (55.), 1-1 Aron Einar Gunnarsson (60.), 2-1 Kolbeinn Sigþórsson (76.)Lettland - Holland 0-2 0-1 Georginio Wijnaldum (67.), 0-2 Luciano Narsingh (71.)B-riðillAndorra - Kýpur 1-3 1-0 Sjálfsmark (2.), 1-1 Nestoras Mitidis (14.), 1-2 Nestoras Mitidis (45.), 1-3 Nestoras Mitidis (53.)Bosnía - Ísrael 3-1 0-1 Tal Ben Haim II (41.), 1-1 Edin Visca (42.), 2-1 Edin Dzeko (45.), 3-1 Edin Visca (75.).Wales - Belgía 1-0 1-0 Gareth Bale (25.)H-riðillKróatía - Ítalía 1-1 1-0 Mario Mandzukic (11.), 1-1 Antonio Candreva, víti (36.)Noregur - Aserbajdsjan 0-0Malta - Búlgaría 0-1 0-1 Ivelin Popov (56.)
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Sjá meira