Bjarni segir Pétur hafa verið fyrirmynd Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júní 2015 15:15 Pétur Blöndal í góðum gír á Alþingi. Vísir/Valli Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, minnist Péturs Blöndal sem mikilvægs talsmanns sjálfstæðisstefnunnar og trausts liðsmanns þingflokksins í tvo áratugi. Bjarni minnist Pétur í pistli á Facebook líkt og fjölmargir hafa gert undanfarinn sólarhring. Pétur lést á föstudagskvöldið 71. árs að aldri. Hann hafði glímt við krabbamein um nokkuð skeið. „Hann skapaði sér þar sérstöðu á ýmsum sviðum með sérþekkingu sinni, menntun og brennandi áhuga, til að mynda í málefnum lífeyrissjóða, öryrkja og aldraðra, þar sem hann lét sérstaklega til sín taka, auk efnahagsmála í víðu samhengi,“ segir Bjarni. Þeir sátu saman á þingi í tólf ár og segist Bjarni hafa notið samstarfsins. „Þótt hann hafi verið kominn yfir sjötugt átti hann enn, að eigin mati, margt eftir ógert sem þingmaður. Það er mikil eftirsjá að Pétri, en hann getur verið stoltur af ævistarfi sínu og þeirri fyrirmynd sem hann var og verður með hugsjónum sínum, vinnusemi og trúfesti,“ segir formaður Sjálfstæðisflokksins.Pétur Blöndal var mikilvægur talsmaður sjálfstæðisstefnunnar og traustur liðsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins í tvo...Posted by Bjarni Benediktsson on Monday, June 29, 2015 Alþingi Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, minnist Péturs Blöndal sem mikilvægs talsmanns sjálfstæðisstefnunnar og trausts liðsmanns þingflokksins í tvo áratugi. Bjarni minnist Pétur í pistli á Facebook líkt og fjölmargir hafa gert undanfarinn sólarhring. Pétur lést á föstudagskvöldið 71. árs að aldri. Hann hafði glímt við krabbamein um nokkuð skeið. „Hann skapaði sér þar sérstöðu á ýmsum sviðum með sérþekkingu sinni, menntun og brennandi áhuga, til að mynda í málefnum lífeyrissjóða, öryrkja og aldraðra, þar sem hann lét sérstaklega til sín taka, auk efnahagsmála í víðu samhengi,“ segir Bjarni. Þeir sátu saman á þingi í tólf ár og segist Bjarni hafa notið samstarfsins. „Þótt hann hafi verið kominn yfir sjötugt átti hann enn, að eigin mati, margt eftir ógert sem þingmaður. Það er mikil eftirsjá að Pétri, en hann getur verið stoltur af ævistarfi sínu og þeirri fyrirmynd sem hann var og verður með hugsjónum sínum, vinnusemi og trúfesti,“ segir formaður Sjálfstæðisflokksins.Pétur Blöndal var mikilvægur talsmaður sjálfstæðisstefnunnar og traustur liðsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins í tvo...Posted by Bjarni Benediktsson on Monday, June 29, 2015
Alþingi Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Sjá meira