Allt um meðgöngu og fæðingu sigga dögg skrifar 2. júlí 2015 16:00 Vísir/Getty Algengt er að verðandi mæður fari í bumbuhóp með öðrum verðandi mæðrum sem eru settar í sama mánuði eða sömu árstíð. Þó auðvitað henti slíkir hópar ekki öllum. Margar spurningar brenna oft á mæðrum í tengslum við meðgönguna og fæðinguna og umhirðu nýburans. Nýlega fékk vefurinn Ljósmóðir.is algera yfirhalningu og þar má bæði senda inn spurningar og fá svör og svo lesa áhuga verða pistla og spurningar annarra. Ef þú hefur spurningar um brjóstagjöf getur þú leitað sérstaklega hingað. Þá er til ógrynni af bókum sem einnig er gott að glugga í og má þar helst nefna: Draumalandið eftir Örnu Skúladóttir - fjallar um svefn ungabarnaUpphafið, bréf til þín frá ljósunni þinni eftir Huldu Jónsdóttur - fjallar um meðgöngu og fæðingu útfrá sjónarhóli ljósmóðurHollráð Hugos eftir Hugo Þórisson - fjallar um hvernig samskipti foreldra og barnaKjaftað um kynlíf eftir Siggu Dögg - fjallar um hvað er eðlilegt í kynvitund og þroska barnsins frá fæðingu til framhaldsskólaMaður gengur með eftir Darra Johansen - fjallar um upplifun föðurs af meðgöngu og því að verða faðirFyrstu 1000 dagarnir, barn verður til eftir Sæunni Kjartansdóttur - uppflettibók um fyrstu þrjú ár í lífi barnsÁrin sem enginn man eftir Sæunni Kjartansdóttur - fjallar um mikilvægi tengslamyndunar í frumbernskuPabbi, bók fyrir verðandi feður eftir Ingólf V. Gíslason - fjallar um meðgöngu. fæðingu og uppeldi útfrá sjónarhorni karlsinsUppeldi fyrir umhverfið eftir Susannah Marriott - fjallar um hvernig megi ala barnið upp á sem umhverfisvænastan háttÓskabörn eftir Sigrúnu Maríu Kristinsdóttir - fjallar um ættleiðingar á Íslandi og ferliðHulstur utan um sál eftir Hugrúnu Hrönn Kristjánsdóttir - fjallar um ólíkar fjölskyldugerðir og er góð fyrir börn sem eru að fara eignast systkiniKonur með einn í útvíkkun fá enga samúð - fjallar um fæðingarsögur ólíkra kvenna Þetta er langt í frá tæmandi listi en allar bækurnar eru skrifaðar af íslenskum höfundum á íslensku. Heilsa Tengdar fréttir Fullnæging í fæðingu Konur geta upplifað fullnægingu við leggangafæðingu barns. 19. júlí 2014 11:00 Fæðingarpartí? Hver á að vera viðstaddur fæðingu barns? Er þetta partí sem fólk má eiga von á að vera boðið í eða gera jafnvel sumir kröfu um að vera með? 22. apríl 2015 11:00 Hreyfing á meðgöngu Sú mýta hefur verið öðrum yfirsterkari að óléttar konur eigi alls ekki að hreyfa sig en nú er öldin önnur. 14. desember 2014 10:00 Fjörið eftir fæðinguna Nú er meðgöngunni lokið og barnið komið í heiminn svo við tekur gleði og hamingja...eða hvað? 13. apríl 2015 11:00 Fæðingarsögur Fæðingar geta verið allskonar og því getur verið gaman að renna í gegnum fæðingarreynslu nokkurra kvenna og eins föðurs 16. mars 2015 16:00 Tími á milli barneigna Þegar barn er fætt fer af stað klukka og nú velta margir foreldrar því fyrir sér hvort eiga skuli fleiri börn og þá hvenær. 20. apríl 2015 11:00 Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið
Algengt er að verðandi mæður fari í bumbuhóp með öðrum verðandi mæðrum sem eru settar í sama mánuði eða sömu árstíð. Þó auðvitað henti slíkir hópar ekki öllum. Margar spurningar brenna oft á mæðrum í tengslum við meðgönguna og fæðinguna og umhirðu nýburans. Nýlega fékk vefurinn Ljósmóðir.is algera yfirhalningu og þar má bæði senda inn spurningar og fá svör og svo lesa áhuga verða pistla og spurningar annarra. Ef þú hefur spurningar um brjóstagjöf getur þú leitað sérstaklega hingað. Þá er til ógrynni af bókum sem einnig er gott að glugga í og má þar helst nefna: Draumalandið eftir Örnu Skúladóttir - fjallar um svefn ungabarnaUpphafið, bréf til þín frá ljósunni þinni eftir Huldu Jónsdóttur - fjallar um meðgöngu og fæðingu útfrá sjónarhóli ljósmóðurHollráð Hugos eftir Hugo Þórisson - fjallar um hvernig samskipti foreldra og barnaKjaftað um kynlíf eftir Siggu Dögg - fjallar um hvað er eðlilegt í kynvitund og þroska barnsins frá fæðingu til framhaldsskólaMaður gengur með eftir Darra Johansen - fjallar um upplifun föðurs af meðgöngu og því að verða faðirFyrstu 1000 dagarnir, barn verður til eftir Sæunni Kjartansdóttur - uppflettibók um fyrstu þrjú ár í lífi barnsÁrin sem enginn man eftir Sæunni Kjartansdóttur - fjallar um mikilvægi tengslamyndunar í frumbernskuPabbi, bók fyrir verðandi feður eftir Ingólf V. Gíslason - fjallar um meðgöngu. fæðingu og uppeldi útfrá sjónarhorni karlsinsUppeldi fyrir umhverfið eftir Susannah Marriott - fjallar um hvernig megi ala barnið upp á sem umhverfisvænastan háttÓskabörn eftir Sigrúnu Maríu Kristinsdóttir - fjallar um ættleiðingar á Íslandi og ferliðHulstur utan um sál eftir Hugrúnu Hrönn Kristjánsdóttir - fjallar um ólíkar fjölskyldugerðir og er góð fyrir börn sem eru að fara eignast systkiniKonur með einn í útvíkkun fá enga samúð - fjallar um fæðingarsögur ólíkra kvenna Þetta er langt í frá tæmandi listi en allar bækurnar eru skrifaðar af íslenskum höfundum á íslensku.
Heilsa Tengdar fréttir Fullnæging í fæðingu Konur geta upplifað fullnægingu við leggangafæðingu barns. 19. júlí 2014 11:00 Fæðingarpartí? Hver á að vera viðstaddur fæðingu barns? Er þetta partí sem fólk má eiga von á að vera boðið í eða gera jafnvel sumir kröfu um að vera með? 22. apríl 2015 11:00 Hreyfing á meðgöngu Sú mýta hefur verið öðrum yfirsterkari að óléttar konur eigi alls ekki að hreyfa sig en nú er öldin önnur. 14. desember 2014 10:00 Fjörið eftir fæðinguna Nú er meðgöngunni lokið og barnið komið í heiminn svo við tekur gleði og hamingja...eða hvað? 13. apríl 2015 11:00 Fæðingarsögur Fæðingar geta verið allskonar og því getur verið gaman að renna í gegnum fæðingarreynslu nokkurra kvenna og eins föðurs 16. mars 2015 16:00 Tími á milli barneigna Þegar barn er fætt fer af stað klukka og nú velta margir foreldrar því fyrir sér hvort eiga skuli fleiri börn og þá hvenær. 20. apríl 2015 11:00 Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið
Fæðingarpartí? Hver á að vera viðstaddur fæðingu barns? Er þetta partí sem fólk má eiga von á að vera boðið í eða gera jafnvel sumir kröfu um að vera með? 22. apríl 2015 11:00
Hreyfing á meðgöngu Sú mýta hefur verið öðrum yfirsterkari að óléttar konur eigi alls ekki að hreyfa sig en nú er öldin önnur. 14. desember 2014 10:00
Fjörið eftir fæðinguna Nú er meðgöngunni lokið og barnið komið í heiminn svo við tekur gleði og hamingja...eða hvað? 13. apríl 2015 11:00
Fæðingarsögur Fæðingar geta verið allskonar og því getur verið gaman að renna í gegnum fæðingarreynslu nokkurra kvenna og eins föðurs 16. mars 2015 16:00
Tími á milli barneigna Þegar barn er fætt fer af stað klukka og nú velta margir foreldrar því fyrir sér hvort eiga skuli fleiri börn og þá hvenær. 20. apríl 2015 11:00
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp