Foreldrar grættu dómara í úrslitaleik á Símamótinu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. júlí 2015 17:42 Frá símamótinu í fyrra. Foreldrarnir sem sjást á myndinni eru ekki þeir sem um er rætt í fréttinni. vísir/pjetur „Þetta var í einum úrslitaleiknum í sjöunda flokki og foreldrum varð heitt í hamsi,“ segir Borghildur Sigurðardóttir formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks. „Í kjölfarið létu þau orð falla í garð dómarans sem á endanum brotnaði niður.“ Atvikið átti sér stað á Símamótinu sem haldið er fyrir stelpur í fimmta, sjötta og sjöunda flokki. Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir, sem jafnframt er markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna, vakti athygli á því á Twitter. Þar segir hún að dómari leiksins hafi grátið eftir gagnrýni foreldranna og skammaði þá fyrir framgöngu sína.Foreldrar í 7.flokki kvk a símamótinu fengu dómarann til að fella tár, skammist ykkar ! — Fanndís Friðriks (@fanndis90) July 19, 2015 „Það gleymist oft að það eru ekki aðeins leikmennirnir sem eru að stíga sín fyrstu skref í íþróttinni heldur líka dómararnir. Þegar þeir höfðu áttað sig á því hvað þau höfðu gert gengu þau inn á völlinn og hughreystu dómarann.“ Fyrir skemmstu fór Knattspyrnusamband Íslands af stað með átakið Ekki tapa þér! sem beint var til foreldra sem rífast og skammast á meðan leikjum þeirra liða stendur. Borghildur segir að sambærileg atvik hafi átt sér stað á öðrum mótum ungmenna í sumar en hún merki samt mun á hegðan foreldra. „Það er alltaf einn og einn svartur sauður en almennt séð hefur þetta gengið mjög vel. Það voru ekki jafnmörg atvik á þessu móti og hefur oft verið. Aðstandendur þeirra félaga sem tengdust þessu atviki hafa líka hringt og beðist afsökunar á framgöngu foreldranna,“ segir Borghildur. Íslenski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
„Þetta var í einum úrslitaleiknum í sjöunda flokki og foreldrum varð heitt í hamsi,“ segir Borghildur Sigurðardóttir formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks. „Í kjölfarið létu þau orð falla í garð dómarans sem á endanum brotnaði niður.“ Atvikið átti sér stað á Símamótinu sem haldið er fyrir stelpur í fimmta, sjötta og sjöunda flokki. Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir, sem jafnframt er markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna, vakti athygli á því á Twitter. Þar segir hún að dómari leiksins hafi grátið eftir gagnrýni foreldranna og skammaði þá fyrir framgöngu sína.Foreldrar í 7.flokki kvk a símamótinu fengu dómarann til að fella tár, skammist ykkar ! — Fanndís Friðriks (@fanndis90) July 19, 2015 „Það gleymist oft að það eru ekki aðeins leikmennirnir sem eru að stíga sín fyrstu skref í íþróttinni heldur líka dómararnir. Þegar þeir höfðu áttað sig á því hvað þau höfðu gert gengu þau inn á völlinn og hughreystu dómarann.“ Fyrir skemmstu fór Knattspyrnusamband Íslands af stað með átakið Ekki tapa þér! sem beint var til foreldra sem rífast og skammast á meðan leikjum þeirra liða stendur. Borghildur segir að sambærileg atvik hafi átt sér stað á öðrum mótum ungmenna í sumar en hún merki samt mun á hegðan foreldra. „Það er alltaf einn og einn svartur sauður en almennt séð hefur þetta gengið mjög vel. Það voru ekki jafnmörg atvik á þessu móti og hefur oft verið. Aðstandendur þeirra félaga sem tengdust þessu atviki hafa líka hringt og beðist afsökunar á framgöngu foreldranna,“ segir Borghildur.
Íslenski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira