Rúnar Páll skoðaði ekkert leiki Celtic á móti KR í fyrra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2015 22:00 Úr leik KR og Celtic í fyrra. Vísir/Daníel Rúnar Páll Sigmundsson og lærisveinar hans hjá Stjörnunni eru staddir í Glasgow í Skotlandi þar sem þeir mæta skoska stórliðinu Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar á morgun. Celtic er að mæta íslensku liði annað árið í röð en liðið sló KR út úr forkeppni Meistaradeildarinnar í fyrrasumar eftir 1-0 sigur á KR-vellinum og 4-0 sigri út í Skotlandi. „Við skoðuðum ekkert leikina þeirra á móti KR í fyrra," sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, aðspurður um hversu mikið leikirnir KR og Celtic frá því í fyrra hjálpi Stjörnumönnum í leiknum á morgun. „Þeir eru með breytt lið frá því í fyrra og við erum búnir að sjá þessa þrjá leiki sem Celtic-liðið er búið að spila á undirbúningstímabilinu," segi Rúnar Páll. Celtic vann 2-0 sigur á hollenska liðinu FC Den Bosch, tapaði 5-3 á móti tékkneska liðinu Dukla Prag og vann loks 1-0 sigur á spænska liðinu Real Sociedad. Gary Mackay-Steven, kantmaður Celtic-liðsins skoraði í öllum þremur leikjunum þar á meðal sigurmarkið á móti Sociedad. Mackay-Steven kom til liðsins frá Dundee United á miðju síðasta tímabili. „Ég hef reynt að greina þá aðeins þannig og hefur gengið ágætlega með það. Svo verðum bara að koma í ljós hvernig þetta endar annað kvöld," sagði Rúnar Páll að lokum. Evrópudeild UEFA Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Rúnar Páll Sigmundsson og lærisveinar hans hjá Stjörnunni eru staddir í Glasgow í Skotlandi þar sem þeir mæta skoska stórliðinu Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar á morgun. Celtic er að mæta íslensku liði annað árið í röð en liðið sló KR út úr forkeppni Meistaradeildarinnar í fyrrasumar eftir 1-0 sigur á KR-vellinum og 4-0 sigri út í Skotlandi. „Við skoðuðum ekkert leikina þeirra á móti KR í fyrra," sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, aðspurður um hversu mikið leikirnir KR og Celtic frá því í fyrra hjálpi Stjörnumönnum í leiknum á morgun. „Þeir eru með breytt lið frá því í fyrra og við erum búnir að sjá þessa þrjá leiki sem Celtic-liðið er búið að spila á undirbúningstímabilinu," segi Rúnar Páll. Celtic vann 2-0 sigur á hollenska liðinu FC Den Bosch, tapaði 5-3 á móti tékkneska liðinu Dukla Prag og vann loks 1-0 sigur á spænska liðinu Real Sociedad. Gary Mackay-Steven, kantmaður Celtic-liðsins skoraði í öllum þremur leikjunum þar á meðal sigurmarkið á móti Sociedad. Mackay-Steven kom til liðsins frá Dundee United á miðju síðasta tímabili. „Ég hef reynt að greina þá aðeins þannig og hefur gengið ágætlega með það. Svo verðum bara að koma í ljós hvernig þetta endar annað kvöld," sagði Rúnar Páll að lokum.
Evrópudeild UEFA Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira