Matthías gulltryggði sæti Rosenborg í næstu umferð | Hjálmar kom ekkert við sögu Kristinn Páll Teitsson skrifar 6. ágúst 2015 19:15 Leikmenn Rosenborg fagna marki. Vísir/getty Matthías Vilhjálmsson gulltryggði sæti Rosenborg í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar með fyrsta marki sínu fyrir félagið er hann skoraði síðasta mark leiksins í 3-1 sigri Rosenborg á ungverska félaginu Debrecen. Mattías kom stuttu áður inná fyrir fyrrum liðsfélaga sinn hjá FH, Alexander Söderlund. Hólmar Örn Eyjólfsson var að vanda í byrjunarliði Rosenborg sem vann fyrri leik liðanna í Ungverjalandi 3-1. Norska félagið komst 2-0 yfir með mörkum frá Alexander Söderlund og Mike Jensen en stuttu fyrir lok fyrri hálfleiks náði ungverska félagið að minnka muninn. Róðurinn varð þyngri fyrir gestina frá Ungverjalandi þegar Peter Mate fékk sitt annað gula spjald í upphafi seinni hálfleiksins. Matthías kom inná fyrir Söderlund þegar korter var til leiksloka og gerði endanlega út um leikinn með sínu fyrsta marki fyrir félagið og þriðja marki Rosenborg þegar tæpar fimm mínútur voru til leiksloka. Tókst hvorugu liðinu að bæta við mörkum og lauk leiknum með 3-1 sigri Rosenborg og samanlagt 6-3 fyrir norska félaginu. Í Gautaborg sat Hjálmar Jónsson á varamannabekknum allan leikinn í 0-0 jafntefli gegn portúgalska félaginu Belenenses sem Helgi Valur Daníelsson og Eggert Gunnþór Jónsson léku fyrir um tíma. Fyrri leik liðanna lauk með 2-1 sigri Belenenses en hvorugu liðinu tókst að skora í kvöld og komst portúgalska félagið því naumlega áfram í 4. umferð. Þá náðu FH-banarnir í Inter Baku óvæntu markalausu jafntefli gegn Athletic Bilbao á heimavelli en fyrri leik liðanna lauk með 2-0 sigri spænska félagsins.Úrslit dagsins: Gabala 1-0 Apollon (2-1 samanlagt, Gabala áfram) Inter Baku 0-0 Athletic Bilbao (0-2 samanlagt, Athletic Bilbao áfram) Omonia 2-2 Bröndby (2-2 samanlagt, Bröndby áfram á útivallarmarkareglunni)+ Rubin Kazar 1-1 Sturm Graz (3-2 samanlagt, Ruben Kazar áfram) Göteborg 0-0 Belenenses (1-2 samanlagt, Belenenses áfram) Odd 2-0 Elfsborg (3-2 samanalagt, Odd áfram) Rosenborg 3-1 Debrecen (6-3 samanlagt, Rosenborg áfram) Shmona 0-3 Liberec (1-5 samanalagt, Liberec áfram) Stromsgodset 0-2 Hajduk Split (0-4 samanlagt, Hajduk Split áfram) Evrópudeild UEFA Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Fleiri fréttir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Sjá meira
Matthías Vilhjálmsson gulltryggði sæti Rosenborg í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar með fyrsta marki sínu fyrir félagið er hann skoraði síðasta mark leiksins í 3-1 sigri Rosenborg á ungverska félaginu Debrecen. Mattías kom stuttu áður inná fyrir fyrrum liðsfélaga sinn hjá FH, Alexander Söderlund. Hólmar Örn Eyjólfsson var að vanda í byrjunarliði Rosenborg sem vann fyrri leik liðanna í Ungverjalandi 3-1. Norska félagið komst 2-0 yfir með mörkum frá Alexander Söderlund og Mike Jensen en stuttu fyrir lok fyrri hálfleiks náði ungverska félagið að minnka muninn. Róðurinn varð þyngri fyrir gestina frá Ungverjalandi þegar Peter Mate fékk sitt annað gula spjald í upphafi seinni hálfleiksins. Matthías kom inná fyrir Söderlund þegar korter var til leiksloka og gerði endanlega út um leikinn með sínu fyrsta marki fyrir félagið og þriðja marki Rosenborg þegar tæpar fimm mínútur voru til leiksloka. Tókst hvorugu liðinu að bæta við mörkum og lauk leiknum með 3-1 sigri Rosenborg og samanlagt 6-3 fyrir norska félaginu. Í Gautaborg sat Hjálmar Jónsson á varamannabekknum allan leikinn í 0-0 jafntefli gegn portúgalska félaginu Belenenses sem Helgi Valur Daníelsson og Eggert Gunnþór Jónsson léku fyrir um tíma. Fyrri leik liðanna lauk með 2-1 sigri Belenenses en hvorugu liðinu tókst að skora í kvöld og komst portúgalska félagið því naumlega áfram í 4. umferð. Þá náðu FH-banarnir í Inter Baku óvæntu markalausu jafntefli gegn Athletic Bilbao á heimavelli en fyrri leik liðanna lauk með 2-0 sigri spænska félagsins.Úrslit dagsins: Gabala 1-0 Apollon (2-1 samanlagt, Gabala áfram) Inter Baku 0-0 Athletic Bilbao (0-2 samanlagt, Athletic Bilbao áfram) Omonia 2-2 Bröndby (2-2 samanlagt, Bröndby áfram á útivallarmarkareglunni)+ Rubin Kazar 1-1 Sturm Graz (3-2 samanlagt, Ruben Kazar áfram) Göteborg 0-0 Belenenses (1-2 samanlagt, Belenenses áfram) Odd 2-0 Elfsborg (3-2 samanalagt, Odd áfram) Rosenborg 3-1 Debrecen (6-3 samanlagt, Rosenborg áfram) Shmona 0-3 Liberec (1-5 samanalagt, Liberec áfram) Stromsgodset 0-2 Hajduk Split (0-4 samanlagt, Hajduk Split áfram)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Fleiri fréttir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Sjá meira