Gylfi Þór: Aldrei áður verið stressaður að taka víti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. september 2015 22:18 Gylfi Þór Sigurðsson á punktinum í kvöld. Vísir/Valli Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Ísland gegn Hollandi í kvöld úr vítaspyrnu snemma í síðari hálfleik. „Það er mjög gott að ná þessum þremur stigum. Við hefðum sætt okkur við eitt stig fyrir leikinn en í lokin ef þeir hefðu jafnað hefði það verið mjög svekkjandi. Gott að vera að fara heim með möguleika á að klára þetta heima,“ sagði Hollansbaninn. Hvað annað er hægt að kalla Gylfa? Hafnfirðingurinn skoraði bæði mörkin í 2-0 sigrinum heima og aftur tryggir hann okkur sigur á þeim appelsínugulu. Líkt og í fyrri leiknum skoraði hann út víti. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég hef verið stressaður að taka víti. Ég hafði á tilfinningunni í gær að við myndum fá víti svo ég valdi mér horn í gær. Ég breytti ekkert um skoðun og sem betur fer var þetta rétt horn.“Eiður Smári:„Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“Leikurinn var í góðu jafnvægi frá upphafi til enda. Okkar menn fóru á kostum. „Sérstaklega eftir að Robben fór útaf meiddur, þeir fengu rautt og svo fáum við vítið. Eftir það vörðumst við mjög vel.“ Ísland getur klárað dæmið á sunnudaginn og raunar dugar jafntefli í ljósi annarra úrslita í kvöld. „Við erum í þeirri stöðu að við getum klárað dæmið á sunnudaginn. Auðvitað viljum við vinna leikinn og klára þetta sem fyrst. Eitt stig væri mjög gott en við viljum vinna þetta og vinna riðilinn líka. Það setur okkur í betri stöðu þegar verður dregið.“ Gylfi hlakkar til að koma heim. „Það er alltaf gaman að koma heim en svolítið sérstakt að vera í þeirri stöðu að við getum farið alla leið á EM á sunnudaginn. Við verðum að halda okkur á jörðinni og sjá til þess að við klárum dæmið.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Kári besti maður vallarins Allt íslenska liðið átti frábæran leik en að mati Vísis voru það Kári, Ragnar, Hannes og Aron sem stóðu upp úr í íslenska liðinu í kvöld. 3. september 2015 21:58 Eiður Smári: „Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“ "Menn mega grenja annað slagið. Ég held að menn muni ekkert sjá það aftur,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-0 sigurinn á Hollandi. 3. september 2015 22:07 Umfjöllun: Holland - Ísland 0-1 | Strákarnir okkar einu stigi frá EM Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu þegar Ísland vann Holland öðru sinni í undankeppni EM. 3. september 2015 20:30 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Ísland gegn Hollandi í kvöld úr vítaspyrnu snemma í síðari hálfleik. „Það er mjög gott að ná þessum þremur stigum. Við hefðum sætt okkur við eitt stig fyrir leikinn en í lokin ef þeir hefðu jafnað hefði það verið mjög svekkjandi. Gott að vera að fara heim með möguleika á að klára þetta heima,“ sagði Hollansbaninn. Hvað annað er hægt að kalla Gylfa? Hafnfirðingurinn skoraði bæði mörkin í 2-0 sigrinum heima og aftur tryggir hann okkur sigur á þeim appelsínugulu. Líkt og í fyrri leiknum skoraði hann út víti. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég hef verið stressaður að taka víti. Ég hafði á tilfinningunni í gær að við myndum fá víti svo ég valdi mér horn í gær. Ég breytti ekkert um skoðun og sem betur fer var þetta rétt horn.“Eiður Smári:„Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“Leikurinn var í góðu jafnvægi frá upphafi til enda. Okkar menn fóru á kostum. „Sérstaklega eftir að Robben fór útaf meiddur, þeir fengu rautt og svo fáum við vítið. Eftir það vörðumst við mjög vel.“ Ísland getur klárað dæmið á sunnudaginn og raunar dugar jafntefli í ljósi annarra úrslita í kvöld. „Við erum í þeirri stöðu að við getum klárað dæmið á sunnudaginn. Auðvitað viljum við vinna leikinn og klára þetta sem fyrst. Eitt stig væri mjög gott en við viljum vinna þetta og vinna riðilinn líka. Það setur okkur í betri stöðu þegar verður dregið.“ Gylfi hlakkar til að koma heim. „Það er alltaf gaman að koma heim en svolítið sérstakt að vera í þeirri stöðu að við getum farið alla leið á EM á sunnudaginn. Við verðum að halda okkur á jörðinni og sjá til þess að við klárum dæmið.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Kári besti maður vallarins Allt íslenska liðið átti frábæran leik en að mati Vísis voru það Kári, Ragnar, Hannes og Aron sem stóðu upp úr í íslenska liðinu í kvöld. 3. september 2015 21:58 Eiður Smári: „Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“ "Menn mega grenja annað slagið. Ég held að menn muni ekkert sjá það aftur,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-0 sigurinn á Hollandi. 3. september 2015 22:07 Umfjöllun: Holland - Ísland 0-1 | Strákarnir okkar einu stigi frá EM Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu þegar Ísland vann Holland öðru sinni í undankeppni EM. 3. september 2015 20:30 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Kári besti maður vallarins Allt íslenska liðið átti frábæran leik en að mati Vísis voru það Kári, Ragnar, Hannes og Aron sem stóðu upp úr í íslenska liðinu í kvöld. 3. september 2015 21:58
Eiður Smári: „Já, ætlar þú ekki? Ég ætla á EM!“ "Menn mega grenja annað slagið. Ég held að menn muni ekkert sjá það aftur,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-0 sigurinn á Hollandi. 3. september 2015 22:07
Umfjöllun: Holland - Ísland 0-1 | Strákarnir okkar einu stigi frá EM Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu þegar Ísland vann Holland öðru sinni í undankeppni EM. 3. september 2015 20:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti