Segir að sér hafi verið byrlað ólyfjan í hlustunarpartý hjá Justin Bieber Stefán Árni Pálsson skrifar 28. september 2015 10:02 Justin Bieber flottur í Fjaðrárgljúfri í vikunni. vísir Eins og flestir tóku eftir var Justin Bieber á Íslandi í síðustu viku. Eftir dvöl sína á landinu fór poppstjarnan til Ástralíu til að taka upp nýja plötu. Konan sem stödd var í partýi í hljóðveri með kappanum segir að sér hafi verið byrlað ólyfjan en þetta kemur fram í slúðurmiðlinum TMZ . Fyrirsætan Bailey Scarlett segir á samskiptamiðli að henni hafi verið boðið í hljóðver í Melbourne og þar fengið sér glas af vodka og límonaði. Hún segist hafa lagt drykkinn frá sér og farið að spjalla við aðrar stelpur á svæðinu. Stuttu síðar hafi henni byrjað að líða einkennilega. Hana fór að svima og sjá óskýrt og segist því næst hafa farið að gráta. Konan segir að Justin Bieber hafi sjálfur sest niður með henni og reynt að róa hana niður. Jimi Wyatt, eigandi hljóðversins segist hafa skoðað efni úr eftirlitsmyndavélum staðarins og að enginn hafi komið nálægt glasi Scarlett allt kvöldið. Rætt var um málið í Morgunþættinum á FM957 í morgun. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber í íslenskri hönnun - Myndband Eins kannski sumir tóku eftir var Justin Bieber á landinu í vikunni. Íslenskir og erlendir miðlar greindu frá dvöl hans á Íslandi. 24. september 2015 15:43 Bieber á nærbuxunum í Fjaðrárgljúfri Justin Bieber er heldur betur ennþá á landinu en hann birti rétt í þessu fallega mynd af sér á Calvin Klein nærbuxunum einum í Fjaðrárgljúfri við Kirkjubæjarklaustur. 22. september 2015 16:02 Justin Bieber bauð íslenskum stelpum upp á hótelherbergi Það vita það flest allir að Justin Bieber hefur verið á landinu. Hann mun vera á leiðinni af klakanum en hefur ferðast mikið um Suðurlandið síðustu tvo daga. 23. september 2015 10:35 Justin Bieber í skýjunum: „Besta ferð allra tíma, Ísland við elskum þig“ Hjartaknúsarinn er ekkert lítið sáttur með Íslandsheimsóknina. 23. september 2015 22:44 Justin Bieber syngur í íslenskri rigningu - Myndband Justin Bieber virðist ennþá vera á landinu en hann birti rétt þessu myndband á Instagram-síðu sinni þar sem hann gengur um og syngur í týpískri íslenskri rigningu. 22. september 2015 15:40 Justin Bieber og félagar fóru víða: Alltaf draumurinn að koma til Íslands "Við Justin vorum að tala um staði sem við höfðum aldrei heimsótt og við sögðum báðir Ísland,“ segir Rory Kramer, góðvinur Justin Bieber, á Instagram-síðu sinni en hann lenti með kanadísku poppstjörnunni á Keflavíkurflugvelli á mánudaginn. 23. september 2015 10:20 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Eins og flestir tóku eftir var Justin Bieber á Íslandi í síðustu viku. Eftir dvöl sína á landinu fór poppstjarnan til Ástralíu til að taka upp nýja plötu. Konan sem stödd var í partýi í hljóðveri með kappanum segir að sér hafi verið byrlað ólyfjan en þetta kemur fram í slúðurmiðlinum TMZ . Fyrirsætan Bailey Scarlett segir á samskiptamiðli að henni hafi verið boðið í hljóðver í Melbourne og þar fengið sér glas af vodka og límonaði. Hún segist hafa lagt drykkinn frá sér og farið að spjalla við aðrar stelpur á svæðinu. Stuttu síðar hafi henni byrjað að líða einkennilega. Hana fór að svima og sjá óskýrt og segist því næst hafa farið að gráta. Konan segir að Justin Bieber hafi sjálfur sest niður með henni og reynt að róa hana niður. Jimi Wyatt, eigandi hljóðversins segist hafa skoðað efni úr eftirlitsmyndavélum staðarins og að enginn hafi komið nálægt glasi Scarlett allt kvöldið. Rætt var um málið í Morgunþættinum á FM957 í morgun.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber í íslenskri hönnun - Myndband Eins kannski sumir tóku eftir var Justin Bieber á landinu í vikunni. Íslenskir og erlendir miðlar greindu frá dvöl hans á Íslandi. 24. september 2015 15:43 Bieber á nærbuxunum í Fjaðrárgljúfri Justin Bieber er heldur betur ennþá á landinu en hann birti rétt í þessu fallega mynd af sér á Calvin Klein nærbuxunum einum í Fjaðrárgljúfri við Kirkjubæjarklaustur. 22. september 2015 16:02 Justin Bieber bauð íslenskum stelpum upp á hótelherbergi Það vita það flest allir að Justin Bieber hefur verið á landinu. Hann mun vera á leiðinni af klakanum en hefur ferðast mikið um Suðurlandið síðustu tvo daga. 23. september 2015 10:35 Justin Bieber í skýjunum: „Besta ferð allra tíma, Ísland við elskum þig“ Hjartaknúsarinn er ekkert lítið sáttur með Íslandsheimsóknina. 23. september 2015 22:44 Justin Bieber syngur í íslenskri rigningu - Myndband Justin Bieber virðist ennþá vera á landinu en hann birti rétt þessu myndband á Instagram-síðu sinni þar sem hann gengur um og syngur í týpískri íslenskri rigningu. 22. september 2015 15:40 Justin Bieber og félagar fóru víða: Alltaf draumurinn að koma til Íslands "Við Justin vorum að tala um staði sem við höfðum aldrei heimsótt og við sögðum báðir Ísland,“ segir Rory Kramer, góðvinur Justin Bieber, á Instagram-síðu sinni en hann lenti með kanadísku poppstjörnunni á Keflavíkurflugvelli á mánudaginn. 23. september 2015 10:20 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Justin Bieber í íslenskri hönnun - Myndband Eins kannski sumir tóku eftir var Justin Bieber á landinu í vikunni. Íslenskir og erlendir miðlar greindu frá dvöl hans á Íslandi. 24. september 2015 15:43
Bieber á nærbuxunum í Fjaðrárgljúfri Justin Bieber er heldur betur ennþá á landinu en hann birti rétt í þessu fallega mynd af sér á Calvin Klein nærbuxunum einum í Fjaðrárgljúfri við Kirkjubæjarklaustur. 22. september 2015 16:02
Justin Bieber bauð íslenskum stelpum upp á hótelherbergi Það vita það flest allir að Justin Bieber hefur verið á landinu. Hann mun vera á leiðinni af klakanum en hefur ferðast mikið um Suðurlandið síðustu tvo daga. 23. september 2015 10:35
Justin Bieber í skýjunum: „Besta ferð allra tíma, Ísland við elskum þig“ Hjartaknúsarinn er ekkert lítið sáttur með Íslandsheimsóknina. 23. september 2015 22:44
Justin Bieber syngur í íslenskri rigningu - Myndband Justin Bieber virðist ennþá vera á landinu en hann birti rétt þessu myndband á Instagram-síðu sinni þar sem hann gengur um og syngur í týpískri íslenskri rigningu. 22. september 2015 15:40
Justin Bieber og félagar fóru víða: Alltaf draumurinn að koma til Íslands "Við Justin vorum að tala um staði sem við höfðum aldrei heimsótt og við sögðum báðir Ísland,“ segir Rory Kramer, góðvinur Justin Bieber, á Instagram-síðu sinni en hann lenti með kanadísku poppstjörnunni á Keflavíkurflugvelli á mánudaginn. 23. september 2015 10:20