2,8 milljón svindlbílanna í Þýskalandi Finnur Thorlacius skrifar 25. september 2015 14:41 Dísilvél í Volkswagen bíl. Ráðherra umferðarmála í Þýskalandi, Alexander Dobrindt, hefur greint frá því að af þeim 11 milljón bílum sem Volkswagen hefur viðurkennt að sé með svindlhugbúnaði hafi 2,8 milljónir þeirra verið seldir í Þýskalandi. Eru þetta bílar með 2,0 lítra og 1,6 lítra dísilvélum. Dobrindt sagði að einnig væri möguleiki að 1,2 l. dísilvélar Volkswagen væri með þessum svindlhugbúnaði og að það yrði rannsakað. Ef svo væri myndi þessi tala hækka. Í Bandaríkjunum eru bílarnir um 0,5 milljónir og því eru 7,7 milljónir utan þessara tveggja landa líka með þessum svindlhugbúnaði og má gera ráð fyrir því að einhverjir þeirra séu hérlendis. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent
Ráðherra umferðarmála í Þýskalandi, Alexander Dobrindt, hefur greint frá því að af þeim 11 milljón bílum sem Volkswagen hefur viðurkennt að sé með svindlhugbúnaði hafi 2,8 milljónir þeirra verið seldir í Þýskalandi. Eru þetta bílar með 2,0 lítra og 1,6 lítra dísilvélum. Dobrindt sagði að einnig væri möguleiki að 1,2 l. dísilvélar Volkswagen væri með þessum svindlhugbúnaði og að það yrði rannsakað. Ef svo væri myndi þessi tala hækka. Í Bandaríkjunum eru bílarnir um 0,5 milljónir og því eru 7,7 milljónir utan þessara tveggja landa líka með þessum svindlhugbúnaði og má gera ráð fyrir því að einhverjir þeirra séu hérlendis.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent