„Tækifæri fyrir Sigmund Davíð og Bjarna til að eignast fallegan erfðagrip“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. október 2015 21:15 Myndirnar eru í góðri stærð og ættu að geta prýtt hvaða heimili sem er. Gilbert Sigurðsson Ýrr Baldursdóttir, tattoo- og airbrush meistari, hefur málað tvær myndir af oddvitum ríkisstjórnarinnar, þeim Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra og Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra. Ætlunin er að selja myndirnar og safna peningum til styrktar Barnaspítala Hringsins.Sigmundur Davíð nýtur sín vel á striga.Ýrr BaldursdóttirÞeir félagar fá forkaupsrétt af málverkunum og segir Ýrr að það sé nú bara sanngjarnt enda séu myndirnar af þeim. Aðspurð að því hvað hafi orðið til þess að Sigmundur Davíð og Bjarni hafi orðið fyrir valinu segir Ýrr að hún hafi viljað veita þeim tækifæri á að gera góðverk. „Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá að láta gott af sér leiða. Þeir fá þá kannski plús í kladdann ffá þjóðinni enda eru þeir ekki í öfundsverðri stöðu. Svo er þetta auðvitað tækifæri fyrir Sigmund Davíð og Bjarna að eignast fallegan erfðagrip.“ Markmiðið er að safna peningum fyrir Barnaspítala Hringsins og langveik börn en helmingur söluandvirðis hverrar myndar mun renna til spítalans. Ýrr ætlar sér að mála fleiri myndir og segir ekki ólíklegt að öll ríkisstjórnin verði máluð áður en yfir lýkur.Það gerir Bjarni líka.Ýrr BaldursdóttirÆtlar að verða í bandi við Bjarna og Sigmund „Við ætlum að að safna einni milljón króna fyrir Barnaspítalann og langveik börn þannig að við ætlum að mála fleiri myndir. Kannski tökum við bara alla ríkisstjórnina? Það er full þörf á því að safna fyrir spítalann og það væri nú ekki leiðinlegt fyrir okkur og þá að geta komið með eina milljón fyrir tækjakaup og annað slíkt.“ Ýrr segir að hún muni setja sig í samband við Sigmund Davíð og Bjarna til þess að bjóða þeim myndirnar til sölu en hafni þeir því fari myndirnar í almenna sölu þar sem hver sem er geti keypt þær. Nú er stóra spurningin hvort að þeir muni láta verða af slíkri fjárfestingu en ekki er langt síðan Bjarni og Sigmundur Davíð sátu fyrir sem Spock og Kafteinn Kirk á ljósmynd til styrktar Bleiku slaufunni en sú mynd var seld fyrir 900.000 krónur. Tengdar fréttir Býður 650 þúsund í myndina af Bjarna og Sigmundi Búið er að bjóða 650 þúsund krónur í mynd þar sem þeir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sitja fyrir. 10. október 2013 10:36 Vill borga 900 þúsund krónur fyrir myndina af Bjarna Ben og Sigmundi - Fjórar milljónir safnast í heildina "Þetta er hæsta boðið á uppboðinu en næst á eftir þessu kom landsliðstreyjan sem fór á 650 þúsund,“ segir Sandra Sif Morthens, markaðsstjóri Krabbameinsfélags Íslands. "Í heildina söfnuðust yfir fjórar milljónir í uppboðunum.“ 13. október 2013 12:48 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira
Ýrr Baldursdóttir, tattoo- og airbrush meistari, hefur málað tvær myndir af oddvitum ríkisstjórnarinnar, þeim Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra og Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra. Ætlunin er að selja myndirnar og safna peningum til styrktar Barnaspítala Hringsins.Sigmundur Davíð nýtur sín vel á striga.Ýrr BaldursdóttirÞeir félagar fá forkaupsrétt af málverkunum og segir Ýrr að það sé nú bara sanngjarnt enda séu myndirnar af þeim. Aðspurð að því hvað hafi orðið til þess að Sigmundur Davíð og Bjarni hafi orðið fyrir valinu segir Ýrr að hún hafi viljað veita þeim tækifæri á að gera góðverk. „Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá að láta gott af sér leiða. Þeir fá þá kannski plús í kladdann ffá þjóðinni enda eru þeir ekki í öfundsverðri stöðu. Svo er þetta auðvitað tækifæri fyrir Sigmund Davíð og Bjarna að eignast fallegan erfðagrip.“ Markmiðið er að safna peningum fyrir Barnaspítala Hringsins og langveik börn en helmingur söluandvirðis hverrar myndar mun renna til spítalans. Ýrr ætlar sér að mála fleiri myndir og segir ekki ólíklegt að öll ríkisstjórnin verði máluð áður en yfir lýkur.Það gerir Bjarni líka.Ýrr BaldursdóttirÆtlar að verða í bandi við Bjarna og Sigmund „Við ætlum að að safna einni milljón króna fyrir Barnaspítalann og langveik börn þannig að við ætlum að mála fleiri myndir. Kannski tökum við bara alla ríkisstjórnina? Það er full þörf á því að safna fyrir spítalann og það væri nú ekki leiðinlegt fyrir okkur og þá að geta komið með eina milljón fyrir tækjakaup og annað slíkt.“ Ýrr segir að hún muni setja sig í samband við Sigmund Davíð og Bjarna til þess að bjóða þeim myndirnar til sölu en hafni þeir því fari myndirnar í almenna sölu þar sem hver sem er geti keypt þær. Nú er stóra spurningin hvort að þeir muni láta verða af slíkri fjárfestingu en ekki er langt síðan Bjarni og Sigmundur Davíð sátu fyrir sem Spock og Kafteinn Kirk á ljósmynd til styrktar Bleiku slaufunni en sú mynd var seld fyrir 900.000 krónur.
Tengdar fréttir Býður 650 þúsund í myndina af Bjarna og Sigmundi Búið er að bjóða 650 þúsund krónur í mynd þar sem þeir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sitja fyrir. 10. október 2013 10:36 Vill borga 900 þúsund krónur fyrir myndina af Bjarna Ben og Sigmundi - Fjórar milljónir safnast í heildina "Þetta er hæsta boðið á uppboðinu en næst á eftir þessu kom landsliðstreyjan sem fór á 650 þúsund,“ segir Sandra Sif Morthens, markaðsstjóri Krabbameinsfélags Íslands. "Í heildina söfnuðust yfir fjórar milljónir í uppboðunum.“ 13. október 2013 12:48 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira
Býður 650 þúsund í myndina af Bjarna og Sigmundi Búið er að bjóða 650 þúsund krónur í mynd þar sem þeir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sitja fyrir. 10. október 2013 10:36
Vill borga 900 þúsund krónur fyrir myndina af Bjarna Ben og Sigmundi - Fjórar milljónir safnast í heildina "Þetta er hæsta boðið á uppboðinu en næst á eftir þessu kom landsliðstreyjan sem fór á 650 þúsund,“ segir Sandra Sif Morthens, markaðsstjóri Krabbameinsfélags Íslands. "Í heildina söfnuðust yfir fjórar milljónir í uppboðunum.“ 13. október 2013 12:48