Mesta tap norska Olíusjóðsins í fjögur ár Sæunn Gísladóttir skrifar 28. október 2015 13:56 Norski Olíusjóðurinn tapaði 4.100 milljörðum íslenskra króna á þriðja ársfjórðungi. Vísir/AP Norksi Olíusjóðurinn tilkynnti um mesta tap sitt í fjögur ár. Ástæður þess eru meðal annars hrun kínverska hlutabréfamarkaðarins og áhrif díselsvindls Volkswagen. Þetta er í fyrsta sinn sem norska ríkisstjórnin hyggst taka pening út úr sjóðnum til að laga fjárlagahalla. Sjóðurinn tapaði 273 milljörðum norskra króna, jafnvirði 4.100 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi. Hlutabréfaeignir sjóðsins drógust saman um 8,6 prósent. Þetta er í fyrsta sinn í sex ár sem sjóðurinn tilkynnir um tap tvo ársfjórðunga í röð. Sjóðurinn hefur tapað 21,3 prósent af virði sínu í kínverskum hlutabréfum. Olíusjóðurinn hefur sexfaldast undanfarin áratug vegna hærra olíuverðs. Talið er að næstu árin verði ekki jafn farsæl en norska ríkisstjórnin mun taka út 440 milljónir dollara, jafnvirði 56 milljarða íslenskra króna, og nýta það til innspýtingar í hagkerfið þar sem hrávöruverð olíu hefur dregist saman um 50 prósent. Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Norksi Olíusjóðurinn tilkynnti um mesta tap sitt í fjögur ár. Ástæður þess eru meðal annars hrun kínverska hlutabréfamarkaðarins og áhrif díselsvindls Volkswagen. Þetta er í fyrsta sinn sem norska ríkisstjórnin hyggst taka pening út úr sjóðnum til að laga fjárlagahalla. Sjóðurinn tapaði 273 milljörðum norskra króna, jafnvirði 4.100 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi. Hlutabréfaeignir sjóðsins drógust saman um 8,6 prósent. Þetta er í fyrsta sinn í sex ár sem sjóðurinn tilkynnir um tap tvo ársfjórðunga í röð. Sjóðurinn hefur tapað 21,3 prósent af virði sínu í kínverskum hlutabréfum. Olíusjóðurinn hefur sexfaldast undanfarin áratug vegna hærra olíuverðs. Talið er að næstu árin verði ekki jafn farsæl en norska ríkisstjórnin mun taka út 440 milljónir dollara, jafnvirði 56 milljarða íslenskra króna, og nýta það til innspýtingar í hagkerfið þar sem hrávöruverð olíu hefur dregist saman um 50 prósent.
Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira