Uppfært: Enginn handtekinn og ekkert sprengiefni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. nóvember 2015 19:39 Lögreglumenn fyrir framan tóman leikvanginn í Hannover í kvöld. vísir/epa Stjórnvöld í Þýskalandi héldu blaðamannafund nú fyrr í kvöld út af hryðjuverkahættunni í Hannover. Mikið upplausnarástand var þar í kvöld eftir að ákveðið var að fresta landsleik Þýskalands og Hollands. Fjölmiðlar á svæðinu voru fljótlega uppfullir af fréttum um að sjúkrabíll fullur af sprengiefnum hefði fundist rétt við völlinn. Einnig átti að hafa fundist sprengibúnaður sem ætlað var að sprengja á vellinum. Fjöldi áhorfenda var kominn inn á völlinn í Hannover er ákveðið var að aflýsa leiknum. Lögreglan gerði svo allsherjarleit inn á vellinum í leit að sprengju. Á blaðamannafundinum kom fram að ekkert sprengiefni hefði fundist á vellinum né í nágrenni hans og að ekki væri búið að handtaka neinn vegna málsins. Hryðjuverkahætta hafi þó verið til staðar og var meðal annars lokað svæði í kringum aðallestarstöð borgarinnar skömmu eftir að leiknum var aflýst. Þýska lögreglan fékk upplýsingar um að fremja ætti hryðjuverk á leiknum frá erlendum heimildarmanni. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, ætlaði að mæta á leikinn en henni var komið í skjól er upplýsingarnar bárust og einnig var farið með leikmenn liðanna á öruggan stað.#GERNED #deMaiziere decision to cancel game was taken during flight with Chancellor Merkel. Merkel has now flown back home— dwnews (@dwnews) November 17, 2015 Rauball on whether Bundesliga will go ahead this week: "We will be thinking about that."— DW Sports (@dw_sports) November 17, 2015 Pistorius: "Contrary to reports, no explosives have been found." #GERNED— DW Sports (@dw_sports) November 17, 2015 #GERNED #Hanover Lower-Saxony Int. Minister Pistorius: no arrests have been made until now and no explosives found— dwnews (@dwnews) November 17, 2015 Lower-Saxony Interior Minister Pistorius: Security efforts couldn't have been faster #gerned— DW Sports (@dw_sports) November 17, 2015 Huge relief, if true. Seems to be a lot of confusion over there. https://t.co/qhHy4F58RO— Piers Morgan (@piersmorgan) November 17, 2015 Fótbolti Tengdar fréttir Leikvangurinn rýmdur og hætt við leik Þýskalands og Hollands Óttinn við hryðjuverk heldur áfram að hafa áhrif á fótboltaleiki kvöldsins. 17. nóvember 2015 18:31 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Sjá meira
Stjórnvöld í Þýskalandi héldu blaðamannafund nú fyrr í kvöld út af hryðjuverkahættunni í Hannover. Mikið upplausnarástand var þar í kvöld eftir að ákveðið var að fresta landsleik Þýskalands og Hollands. Fjölmiðlar á svæðinu voru fljótlega uppfullir af fréttum um að sjúkrabíll fullur af sprengiefnum hefði fundist rétt við völlinn. Einnig átti að hafa fundist sprengibúnaður sem ætlað var að sprengja á vellinum. Fjöldi áhorfenda var kominn inn á völlinn í Hannover er ákveðið var að aflýsa leiknum. Lögreglan gerði svo allsherjarleit inn á vellinum í leit að sprengju. Á blaðamannafundinum kom fram að ekkert sprengiefni hefði fundist á vellinum né í nágrenni hans og að ekki væri búið að handtaka neinn vegna málsins. Hryðjuverkahætta hafi þó verið til staðar og var meðal annars lokað svæði í kringum aðallestarstöð borgarinnar skömmu eftir að leiknum var aflýst. Þýska lögreglan fékk upplýsingar um að fremja ætti hryðjuverk á leiknum frá erlendum heimildarmanni. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, ætlaði að mæta á leikinn en henni var komið í skjól er upplýsingarnar bárust og einnig var farið með leikmenn liðanna á öruggan stað.#GERNED #deMaiziere decision to cancel game was taken during flight with Chancellor Merkel. Merkel has now flown back home— dwnews (@dwnews) November 17, 2015 Rauball on whether Bundesliga will go ahead this week: "We will be thinking about that."— DW Sports (@dw_sports) November 17, 2015 Pistorius: "Contrary to reports, no explosives have been found." #GERNED— DW Sports (@dw_sports) November 17, 2015 #GERNED #Hanover Lower-Saxony Int. Minister Pistorius: no arrests have been made until now and no explosives found— dwnews (@dwnews) November 17, 2015 Lower-Saxony Interior Minister Pistorius: Security efforts couldn't have been faster #gerned— DW Sports (@dw_sports) November 17, 2015 Huge relief, if true. Seems to be a lot of confusion over there. https://t.co/qhHy4F58RO— Piers Morgan (@piersmorgan) November 17, 2015
Fótbolti Tengdar fréttir Leikvangurinn rýmdur og hætt við leik Þýskalands og Hollands Óttinn við hryðjuverk heldur áfram að hafa áhrif á fótboltaleiki kvöldsins. 17. nóvember 2015 18:31 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Sjá meira
Leikvangurinn rýmdur og hætt við leik Þýskalands og Hollands Óttinn við hryðjuverk heldur áfram að hafa áhrif á fótboltaleiki kvöldsins. 17. nóvember 2015 18:31