Klámnotkun dróst saman við útgáfu Fallout 4 Stefán Árni Pálsson skrifar 16. nóvember 2015 17:30 Fallout er einn vinsælasti tölvuleikurinn í heiminum. vísir Ein stærsta klámsíða í heiminum hefur nú gefið út tölfræði um umferð inn á síðuna í síðustu viku. Þar kemur glögglega í ljós að hún dróst saman um tíu prósent. Margir vilja meina að ástæðan sé útgáfan af tölvuleiknum Fallout 4. Leikurinn kom út þann 10. nóvember. „Seinnipartinn varð umferðin eðlileg en við tókum vel eftir þessu í síðustu viku,“ segir í yfirlýsingu frá forsvarsmönnum PornHub. „Síðar um kvöldið mátti sjá að umferðin varð 15 prósent meiri en á venjulegum degi.“ Um sextíu milljónir heimsækja síðuna á hverjum degi. Þegar leikurinn kom út seldust tólf milljónir eintaka. Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Fleiri fréttir Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Ein stærsta klámsíða í heiminum hefur nú gefið út tölfræði um umferð inn á síðuna í síðustu viku. Þar kemur glögglega í ljós að hún dróst saman um tíu prósent. Margir vilja meina að ástæðan sé útgáfan af tölvuleiknum Fallout 4. Leikurinn kom út þann 10. nóvember. „Seinnipartinn varð umferðin eðlileg en við tókum vel eftir þessu í síðustu viku,“ segir í yfirlýsingu frá forsvarsmönnum PornHub. „Síðar um kvöldið mátti sjá að umferðin varð 15 prósent meiri en á venjulegum degi.“ Um sextíu milljónir heimsækja síðuna á hverjum degi. Þegar leikurinn kom út seldust tólf milljónir eintaka.
Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Fleiri fréttir Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira