Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 3. desember 3. desember 2015 13:45 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag föndra systkinin kerti úr mandarínum. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jólafréttir Mest lesið Núðlur í bland við KFC um jólin í Japan Jól Jólabrauðterta með hamborgarhrygg Jólin Marengsterta með lakkrís- og karamellu Jól Sálmur 71 - Velkomin vertu, vetrarperlan fríð Jól Svona á að pakka fallega Jólin Jólaandann er ekki hægt að kaupa Jól Meistarakokkur á skjánum Jól Tæplega þrjár bækur á mann Jólin Notað við hvert tækifæri Jól Gómsætur frómas Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag föndra systkinin kerti úr mandarínum. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jólafréttir Mest lesið Núðlur í bland við KFC um jólin í Japan Jól Jólabrauðterta með hamborgarhrygg Jólin Marengsterta með lakkrís- og karamellu Jól Sálmur 71 - Velkomin vertu, vetrarperlan fríð Jól Svona á að pakka fallega Jólin Jólaandann er ekki hægt að kaupa Jól Meistarakokkur á skjánum Jól Tæplega þrjár bækur á mann Jólin Notað við hvert tækifæri Jól Gómsætur frómas Jól