Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 18. desember 18. desember 2015 11:15 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Hurðaskellir kom heim í morgun alveg dauðþreyttur og ekki að undra. Sveinninn er búinn að þeytast út um allt land og gefa börnum í skóinn. Skjóða hefur því ákveðið að gleðja bróður sinn ofurlítið og ætlar að elda handa honum morgunverðarkvöldmat.Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jólafréttir Mest lesið Náttúran inni í stofu Jól Endurgerð á ömmusalati Jól Jólalag dagsins: Gleði og friðarjól með Pálma Gunnars Jól Ekta gamaldags jól Jólin Jólastyrkjum úthlutað Jól Frumleg jólakort og gamaldags föndur Jólin Jólaís Auðar Jólin Aðventan er til að njóta Jól Býr til ævintýraheim í stofunni Jól Bakaði vikulega fyrir vinnufélagana Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða eru komin aftur. Þau ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Hurðaskellir kom heim í morgun alveg dauðþreyttur og ekki að undra. Sveinninn er búinn að þeytast út um allt land og gefa börnum í skóinn. Skjóða hefur því ákveðið að gleðja bróður sinn ofurlítið og ætlar að elda handa honum morgunverðarkvöldmat.Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jólafréttir Mest lesið Náttúran inni í stofu Jól Endurgerð á ömmusalati Jól Jólalag dagsins: Gleði og friðarjól með Pálma Gunnars Jól Ekta gamaldags jól Jólin Jólastyrkjum úthlutað Jól Frumleg jólakort og gamaldags föndur Jólin Jólaís Auðar Jólin Aðventan er til að njóta Jól Býr til ævintýraheim í stofunni Jól Bakaði vikulega fyrir vinnufélagana Jól