Acapella: Nýjasta æðið á samfélagsmiðlunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. desember 2015 23:15 Acapella fer eins og eldur um sinu á Twitter og Facebook. Skjáskot Ertu á Twitter? Þá eru mjög miklar líkur á að þú hafir séð eitthvað álíka á tímalínunni þinni að undanförnu:#Hollow - @ToriKelly made with @AcapellaApp (makers of @PicPlayPost) glad to be part of the team :) pic.twitter.com/19VOpZ2CMb— n a o m i (@naomilasagna) November 23, 2015 Eða kannski eitthvað þessu líkt?Me in math class https://t.co/siU4innUJb— Acapella Videos (@AcapellaVideos_) November 19, 2015 Veistu ekkert hvað þetta er? Þetta er hið nýja forrir Acapella og það hefur vakið stormandi lukka á internetinu undanfarna mánuði. Í raun virkar það á ósköp einfaldan hátt: Notendur taka upp nokkur myndbönd og setja þau svo saman. Útkoman getur orðið ansi mögnuð líkt og dæmin sanna. Tónlistarmenn á YouTube hafa reyndar gert svipuð myndbönd árum saman en forritið Acapella auðveldar ferlið til muna. Ekki er langt síðan það var gefið út og það hefur vaxið gríðarlega. Notendur þess að sögn fyrirtækisins eru um sjö milljónir á mánuði og Mixcord, fyrirtækið á bakvið forritið, hefur nýlega safnað einni milljón dollara frá fjárfestum. En hvað er svona merkilegt við Acapella?YOOO THIS IS LIT pic.twitter.com/E9l9CdgdQ8— Acapella Tweets (@AcapelIas) November 16, 2015 Ef til vill er það hversu hratt það hefur skotist upp á sjónarsviðið en Facebook, Twitter og Instagram hafa tekið því opnum örmum. Fyrst og fremst er snilldin við Acapella þó ekki bara hversu auðvelt það gerir hæfileikaríkum tónlistarmönnum kleyft að tjá sig eins og sjá má hér fyrir neðan.Nei, ef til vill eru það grínistarnir sem hafa fundið sinn stað í Acapella en hér fyrir neðan má finna nokkur af myndböndunum frá grínistum sem slegið hafa í gegn að undanförnu. Hér gerir einn grín að atriðinu í Titanic þar sem persónan hennar Kate Winslet einokar plássið á rekaviðnum.These acapella videos are too much, titanic remake you know pic.twitter.com/7OEdk7ldRK— Acapella Tweets (@AcapelIas) November 12, 2015 Svo er það gaurinn sem hermir eftir Justin Bieber með skrýtnum hlutum.Lmao @justinbieber your instruments have been revealed. pic.twitter.com/et2EBxARwL— Sensual Music (@sensuaImusic) November 4, 2015 Internetið, það er allt hægt.Notar þú Acapella? Sendu inn tengil á þitt Acapella-myndband á ritstjorn@visir.is Justin Bieber á Íslandi Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Ertu á Twitter? Þá eru mjög miklar líkur á að þú hafir séð eitthvað álíka á tímalínunni þinni að undanförnu:#Hollow - @ToriKelly made with @AcapellaApp (makers of @PicPlayPost) glad to be part of the team :) pic.twitter.com/19VOpZ2CMb— n a o m i (@naomilasagna) November 23, 2015 Eða kannski eitthvað þessu líkt?Me in math class https://t.co/siU4innUJb— Acapella Videos (@AcapellaVideos_) November 19, 2015 Veistu ekkert hvað þetta er? Þetta er hið nýja forrir Acapella og það hefur vakið stormandi lukka á internetinu undanfarna mánuði. Í raun virkar það á ósköp einfaldan hátt: Notendur taka upp nokkur myndbönd og setja þau svo saman. Útkoman getur orðið ansi mögnuð líkt og dæmin sanna. Tónlistarmenn á YouTube hafa reyndar gert svipuð myndbönd árum saman en forritið Acapella auðveldar ferlið til muna. Ekki er langt síðan það var gefið út og það hefur vaxið gríðarlega. Notendur þess að sögn fyrirtækisins eru um sjö milljónir á mánuði og Mixcord, fyrirtækið á bakvið forritið, hefur nýlega safnað einni milljón dollara frá fjárfestum. En hvað er svona merkilegt við Acapella?YOOO THIS IS LIT pic.twitter.com/E9l9CdgdQ8— Acapella Tweets (@AcapelIas) November 16, 2015 Ef til vill er það hversu hratt það hefur skotist upp á sjónarsviðið en Facebook, Twitter og Instagram hafa tekið því opnum örmum. Fyrst og fremst er snilldin við Acapella þó ekki bara hversu auðvelt það gerir hæfileikaríkum tónlistarmönnum kleyft að tjá sig eins og sjá má hér fyrir neðan.Nei, ef til vill eru það grínistarnir sem hafa fundið sinn stað í Acapella en hér fyrir neðan má finna nokkur af myndböndunum frá grínistum sem slegið hafa í gegn að undanförnu. Hér gerir einn grín að atriðinu í Titanic þar sem persónan hennar Kate Winslet einokar plássið á rekaviðnum.These acapella videos are too much, titanic remake you know pic.twitter.com/7OEdk7ldRK— Acapella Tweets (@AcapelIas) November 12, 2015 Svo er það gaurinn sem hermir eftir Justin Bieber með skrýtnum hlutum.Lmao @justinbieber your instruments have been revealed. pic.twitter.com/et2EBxARwL— Sensual Music (@sensuaImusic) November 4, 2015 Internetið, það er allt hægt.Notar þú Acapella? Sendu inn tengil á þitt Acapella-myndband á ritstjorn@visir.is
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira