Guardian setur Ísland fyrir ofan Rússland, Wales og Svíþjóð | 13. besta liðið á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2015 16:15 Það verður ekki auðvelt að mæta samheldnu íslensku liði á EM næsta sumar. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið er með þrettánda besta landsliðið á Evrópumótinu í Frakklandi næsta sumar samkvæmt mati blaðamanna Guardian. Það verður dregið í riðla fyrir lokakeppnina í París á laugardaginn. Guardian setur gestgjafa Frakka í efsta sætið. Spánn, Þýskaland og Belgía koma í næstu sætum og Ítalir eru á undan Englendingum sem eru í sjötta sætinu hjá Guardian. Íslenska landsliðið er í næsta sæti á eftir Tékkum og næstu þjóðir á eftir Íslandi eru Wales, Rússland, Sviss, Slóvakía og Svíþjóð. „Ísland er fámennasta þjóðin sem kemst inn á stórmót en miðað við það að Ísland rétt missti af sæti á HM 2014 þá er ekki hægt að segja að þetta komi á óvart. Það er gott jafnvægi og skipulag hjá íslenska liðinu og leikmennirnir njóta þess greinilega að spila saman," segir í umfjöllun Guardian um íslenska liðið. Ísland verður í fjórða styrkleikaflokki ásamt Tyrklandi, Írlandi, Wales, Albaníu og Norður Írlandi. Samkvæmt mati Guardian er íslenska landsliðið besta liðið sem er í fjórða styrkleikaflokknum og því ættu hin liðin að óska þess að sleppa við Ísland þegar dregið verður á laugardaginn.Styrkleikalisti Guardian 1. Frakkland (7. sæti samkvæmt mati UEFA) 2. Spánn (2) 3. Þýskaland (1) 4. Belgía (5) 5. Ítalía (6) 6. England (3) 7. Króatía (11) 8. Portúgal (4) 9. Pólland (15) 10. Austurríki (10) 11. Úkraína (12) 12. Tékkland (13)13. Ísland (21) 14. Wales (22) 15. Rússland (8) 16. Sviss (9) 17. Slóvakía (17) 18. Svíþjóð (14) 19. Tyrkland (19) 20. Írland (20) 21. Norður Írland (24) 22. Ungverjaland (18) 23. Albanía (23) 24. Rúmenía (16) Guardian býður einnig upp á það að prófa að það að draga í riðla en hægt er að gera það hér. Þá kemur einnig fram erfiðleikastuðull á hvern riðil.Styrkleikalistarnir í drættinum á laugardaginn:1. styrkleikaflokkur: Frakkland Spánn Þýskaland England Portúgal Belgía2. styrkleikaflokkur: Ítalía Rússland Sviss Austurríki Króatía Úkraína3. styrkleikaflokkur: Tékkland Svíþjóð Pólland Rúmenía Slóvakía Ungverjaland4. styrkleikaflokkur: Tyrkland ÍrlandÍsland Wales Albanía Norður Írland EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjör: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Leik lokið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið er með þrettánda besta landsliðið á Evrópumótinu í Frakklandi næsta sumar samkvæmt mati blaðamanna Guardian. Það verður dregið í riðla fyrir lokakeppnina í París á laugardaginn. Guardian setur gestgjafa Frakka í efsta sætið. Spánn, Þýskaland og Belgía koma í næstu sætum og Ítalir eru á undan Englendingum sem eru í sjötta sætinu hjá Guardian. Íslenska landsliðið er í næsta sæti á eftir Tékkum og næstu þjóðir á eftir Íslandi eru Wales, Rússland, Sviss, Slóvakía og Svíþjóð. „Ísland er fámennasta þjóðin sem kemst inn á stórmót en miðað við það að Ísland rétt missti af sæti á HM 2014 þá er ekki hægt að segja að þetta komi á óvart. Það er gott jafnvægi og skipulag hjá íslenska liðinu og leikmennirnir njóta þess greinilega að spila saman," segir í umfjöllun Guardian um íslenska liðið. Ísland verður í fjórða styrkleikaflokki ásamt Tyrklandi, Írlandi, Wales, Albaníu og Norður Írlandi. Samkvæmt mati Guardian er íslenska landsliðið besta liðið sem er í fjórða styrkleikaflokknum og því ættu hin liðin að óska þess að sleppa við Ísland þegar dregið verður á laugardaginn.Styrkleikalisti Guardian 1. Frakkland (7. sæti samkvæmt mati UEFA) 2. Spánn (2) 3. Þýskaland (1) 4. Belgía (5) 5. Ítalía (6) 6. England (3) 7. Króatía (11) 8. Portúgal (4) 9. Pólland (15) 10. Austurríki (10) 11. Úkraína (12) 12. Tékkland (13)13. Ísland (21) 14. Wales (22) 15. Rússland (8) 16. Sviss (9) 17. Slóvakía (17) 18. Svíþjóð (14) 19. Tyrkland (19) 20. Írland (20) 21. Norður Írland (24) 22. Ungverjaland (18) 23. Albanía (23) 24. Rúmenía (16) Guardian býður einnig upp á það að prófa að það að draga í riðla en hægt er að gera það hér. Þá kemur einnig fram erfiðleikastuðull á hvern riðil.Styrkleikalistarnir í drættinum á laugardaginn:1. styrkleikaflokkur: Frakkland Spánn Þýskaland England Portúgal Belgía2. styrkleikaflokkur: Ítalía Rússland Sviss Austurríki Króatía Úkraína3. styrkleikaflokkur: Tékkland Svíþjóð Pólland Rúmenía Slóvakía Ungverjaland4. styrkleikaflokkur: Tyrkland ÍrlandÍsland Wales Albanía Norður Írland
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjör: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Leik lokið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Sjá meira