565 einstök nöfn á Íslandi Aðalsteinn Kjartansson skrifar 21. desember 2015 13:34 Flestir Íslendingar bera sama nafn og einhver annar en þó eru nokkur einstök nöfn til. Vísir/Daníel 565 Íslendingar heita einstökum íslenskum nöfnum; það er nöfnum sem aðeins þeir og engin annar heitir. Þetta kemur fram í gögnum frá Hagstofu Íslands sem Vísir hefur borið saman við lista yfir samþykkt íslensk nöfn. Gögnin miða við 1. janúar síðastliðinn.Sjá einnig: Aron og María vinsælust Í morgun birti Hagstofan upplýsingar um algengustu mannanöfnin 1. janúar síðastliðinn en þar kom fram að nöfnin Jón og Guðrún væru algengustu eiginnöfn Íslendinga. Þau hafa verið á toppnum um árabil en flest börn sem fæddust á síðasta ári fengu nöfnin Aron eða Margrét. Á lista yfir óalgengustu eiginnöfnin er meðal annars að finna Analíu og Ásdór, Míríel og Marfríði, Vetrarrós og Vinný. Listinn nær til bæði fyrstu og annarra nafna einstaklinga sem enginn annar heitir, hvorki að fyrsta eða öðru nafni. Mun fleiri Íslendingar, eða 588, heita til að mynda einir einhverju tilteknum nafni sem fyrsta nafn en fleiri bera það sem annað nafn en nöfn þeirra ná ekki inn á listann. Dæmi um það er nafnið Aðalrós en aðeins ein kona ber það sem fyrsta nafn á meðan tvær hafa það sem annað nafn. Þá er bara einn sem heitir Eyberg að fyrsta nafni en 38 sem eru með það sem annað nafn. Ranglega var sagt fyrst þegar fréttin birtist að einstöku nöfnin væru aðeins 370 talsins en villa í samanburði gagna Hagstofunnar og mannanafnaskrár orsakaði það. Hið rétta er að samtals eru einstöku nöfnin 565 og hefur það nú verið leiðrétt. Íslensku einstöku nöfnin eru eftirfarandi:Abela (fyrsta nafn)Addú (fyrsta nafn)Addý (annað nafn)Aðalbjört (fyrsta nafn)Aðalborgar (fyrsta nafn)Aðaldís (fyrsta nafn)Aðalmundur (fyrsta nafn)Aðalsteinunn (fyrsta nafn)Aðalveig (annað nafn)Aðólf (annað nafn)Agnea (fyrsta nafn)Alanta (fyrsta nafn)Aldey (fyrsta nafn)Alfífa (annað nafn)Allý (fyrsta nafn)Analía (fyrsta nafn)Andríana (fyrsta nafn)Angelía (annað nafn)Angi (annað nafn)Anína (fyrsta nafn)Annar (annað nafn)Annelí (fyrsta nafn)Annes (fyrsta nafn)Aríela (fyrsta nafn)Aríus (annað nafn)Arndór (fyrsta nafn)Arnfinna (fyrsta nafn)Arnfreyr (fyrsta nafn)Arnika (fyrsta nafn)Arnleifur (fyrsta nafn)Arnóra (annað nafn)Arnúlfur (fyrsta nafn)Arnþóra (fyrsta nafn)Asía (fyrsta nafn)Atalía (fyrsta nafn)Auðbert (fyrsta nafn)Auðný (fyrsta nafn)Auðrún (fyrsta nafn)Axelma (annað nafn)Álfar (fyrsta nafn)Álfgerður (fyrsta nafn)Álfrós (fyrsta nafn)Árgeir (fyrsta nafn)Ásar (fyrsta nafn)Ásdór (fyrsta nafn)Áskatla (fyrsta nafn)Ásla (annað nafn)Ásmar (fyrsta nafn)Ásný (annað nafn)Ásrós (fyrsta nafn)Ástgerður (fyrsta nafn)Ástheiður (fyrsta nafn)Ástvar (annað nafn)Ástveig (annað nafn)Ástþóra (fyrsta nafn)Baldwin (fyrsta nafn)Bambi (fyrsta nafn)Bassí (annað nafn)Bebba (fyrsta nafn)Begga (annað nafn)Beitir (fyrsta nafn)Benidikta (fyrsta nafn)Beníta (fyrsta nafn)Benta (fyrsta nafn)Bentey (annað nafn)Benvý (annað nafn)Bergfríður (fyrsta nafn)Bergheiður (fyrsta nafn)Berghreinn (fyrsta nafn)Bergjón (fyrsta nafn)Bergsveina (fyrsta nafn)Berni (annað nafn)Bernódía (fyrsta nafn)Betanía (annað nafn)Bjarglind (annað nafn)Bjarngerður (fyrsta nafn)Bjarnólfur (fyrsta nafn)Bjólfur (annað nafn)Björgey (fyrsta nafn)Björghildur (fyrsta nafn)Björgmundur (fyrsta nafn)Blíða (fyrsta nafn)Blín (annað nafn)Bobba (annað nafn)Bogdís (fyrsta nafn)Boghildur (annað nafn)Borgrún (fyrsta nafn)Borgúlfur (fyrsta nafn)Braghildur (fyrsta nafn)Bresi (annað nafn)Brími (fyrsta nafn)Brynmar (fyrsta nafn)Brynný (annað nafn)Burkney (annað nafn)Cæsar (annað nafn)Daggeir (fyrsta nafn)Dagþór (fyrsta nafn)Dalbert (fyrsta nafn)Dalí (fyrsta nafn)Dalli (annað nafn)Daníval (fyrsta nafn)Daríus (annað nafn)Dendý (annað nafn)Deníel (fyrsta nafn)Diljar (annað nafn)Dimma (annað nafn)Díma (fyrsta nafn)Dolli (annað nafn)Dónald (fyrsta nafn)Drauma (annað nafn)Dufþakur (annað nafn)Dúnna (annað nafn)Dynþór (fyrsta nafn)Dýrborg (fyrsta nafn)Eberg (fyrsta nafn)Ebonney (annað nafn)Eðna (fyrsta nafn)Eggrún (fyrsta nafn)Eiðar (annað nafn)Eiðný (fyrsta nafn)Eiðunn (fyrsta nafn)Eikar (fyrsta nafn)Einbjörg (fyrsta nafn)Eindís (fyrsta nafn)Einrún (fyrsta nafn)Eirdís (fyrsta nafn)Eirfinna (fyrsta nafn)Eivör (annað nafn)Elddís (annað nafn)Eldlilja (fyrsta nafn)Eldmar (fyrsta nafn)Eldþóra (fyrsta nafn)Elentínus (fyrsta nafn)Elímar (annað nafn)Elíná (fyrsta nafn)Elíndís (fyrsta nafn)Elíngunnur (fyrsta nafn)Elínheiður (fyrsta nafn)Elínór (fyrsta nafn)Emelína (annað nafn)Emmý (annað nafn)Engiljón (fyrsta nafn)Engilrós (annað nafn)Engla (annað nafn)Eníta (fyrsta nafn)Enóla (fyrsta nafn)Eres (fyrsta nafn)Erlar (annað nafn)Ernestó (fyrsta nafn)Estefan (fyrsta nafn)Eufemía (annað nafn)Evían (annað nafn)Eylín (annað nafn)Eyþrúður (fyrsta nafn)Fanngeir (fyrsta nafn)Fannlaug (fyrsta nafn)Febrún (fyrsta nafn)Fertram (annað nafn)Filipía (annað nafn)Finnlaugur (fyrsta nafn)Finnrós (fyrsta nafn)Fíus (fyrsta nafn)Fjalldís (annað nafn)Fjarki (annað nafn)Fjölvar (fyrsta nafn)Folda (fyrsta nafn)Frár (annað nafn)Fregn (annað nafn)Freymóður (fyrsta nafn)Friðjóna (fyrsta nafn)Friðleif (fyrsta nafn)Friðmundur (fyrsta nafn)Frostrós (annað nafn)Gael (annað nafn)Gefjun (fyrsta nafn)Geirfinna (annað nafn)Geirhjörtur (annað nafn)Geirtryggur (annað nafn)Geisli (fyrsta nafn)Gellir (annað nafn)Georgía (annað nafn)Geri (fyrsta nafn)Gilmar (fyrsta nafn)Gídeon (fyrsta nafn)Gísela (annað nafn)Gíta (fyrsta nafn)Glóbjört (fyrsta nafn)Gneisti (annað nafn)Gnúpur (fyrsta nafn)Gógó (annað nafn)Grein (annað nafn)Greppur (fyrsta nafn)Gret (annað nafn)Grímlaugur (fyrsta nafn)Guðfreður (fyrsta nafn)Guðmey (annað nafn)Guðmon (annað nafn)Guðsteina (fyrsta nafn)Gullbrá (annað nafn)Gunnbjört (fyrsta nafn)Gunndór (fyrsta nafn)Gunnharða (annað nafn)Gunnleif (fyrsta nafn)Gunnlöð (fyrsta nafn)Gunnóli (annað nafn)Gúa (fyrsta nafn)Gytta (annað nafn)Gæfa (annað nafn)Haddi (annað nafn)Hafborg (annað nafn)Hafnar (annað nafn)Hafný (annað nafn)Hafþóra (fyrsta nafn)Hallborg (fyrsta nafn)Hallgunnur (fyrsta nafn)Hallrún (fyrsta nafn)Hallþór (fyrsta nafn)Hansa (annað nafn)Heida (fyrsta nafn)Heiðbert (fyrsta nafn)Heiðbjörg (fyrsta nafn)Heiðlaug (annað nafn)Heiðlindur (fyrsta nafn)Heiðlóa (fyrsta nafn)Heiðmundur (fyrsta nafn)Heisi (annað nafn)Herbjörg (fyrsta nafn)Hergerður (annað nafn)Herleifur (fyrsta nafn)Hildingur (annað nafn)Hildiþór (fyrsta nafn)Himinbjörg (annað nafn)Himinljómi (annað nafn)Himri (fyrsta nafn)Hjörleif (fyrsta nafn)Hjörtþór (fyrsta nafn)Hljómur (annað nafn)Holgeir (fyrsta nafn)Holti (annað nafn)Hóseas (fyrsta nafn)Hrafnfífa (fyrsta nafn)Hrafngerður (fyrsta nafn)Hrafnlaug (fyrsta nafn)Hrollaugur (fyrsta nafn)Hrómundur (annað nafn)Hugberg (annað nafn)Hugbjörg (fyrsta nafn)Hugleikur (annað nafn)Hugó (fyrsta nafn)Hvannar (annað nafn)Hylur (fyrsta nafn)Ilías (fyrsta nafn)Immý (fyrsta nafn)Indíra (fyrsta nafn)Ingey (fyrsta nafn)Ingheiður (fyrsta nafn)Inghildur (annað nafn)Ingibert (fyrsta nafn)Ingibjört (fyrsta nafn)Ingifríður (fyrsta nafn)Ingilín (fyrsta nafn)Ingirós (fyrsta nafn)Ingisól (annað nafn)Ingiveig (fyrsta nafn)Ingmar (annað nafn)Irmelín (fyrsta nafn)Issi (annað nafn)Ígor (annað nafn)Ísdís (annað nafn)Íseldur (fyrsta nafn)Ísgeir (fyrsta nafn)Ísidóra (annað nafn)Íslilja (fyrsta nafn)Ísmar (fyrsta nafn)Jagger (annað nafn)Jakop (fyrsta nafn)Jannika (fyrsta nafn)Jarfi (annað nafn)Jarún (fyrsta nafn)Járngrímur (fyrsta nafn)Jóa (annað nafn)Jóann (fyrsta nafn)Jói (annað nafn)Jómar (fyrsta nafn)Jónar (annað nafn)Jónbjört (fyrsta nafn)Jóngerð (annað nafn)Jónída (annað nafn)Jóra (fyrsta nafn)Júdea (annað nafn)Júlíetta (fyrsta nafn)Júlína (annað nafn)Jörmundur (fyrsta nafn)Jörri (annað nafn)Kakali (annað nafn)Kaktus (annað nafn)Kali (annað nafn)Karkur (fyrsta nafn)Karólín (fyrsta nafn)Kassandra (fyrsta nafn)Kastíel (fyrsta nafn)Katerína (fyrsta nafn)Kathinka (annað nafn)Ketilríður (fyrsta nafn)Kjalvör (fyrsta nafn)Kjói (annað nafn)Kládía (fyrsta nafn)Koggi (annað nafn)Kolgríma (fyrsta nafn)Konstantínus (annað nafn)Kristíanna (fyrsta nafn)Kristlind (fyrsta nafn)Kristþóra (fyrsta nafn)Krumma (fyrsta nafn)Laíla (fyrsta nafn)Lambert (annað nafn)Laufhildur (fyrsta nafn)Laugi (annað nafn)Lárensína (annað nafn)Lárent (annað nafn)Leonóra (fyrsta nafn)Leónóra (fyrsta nafn)Lér (annað nafn)Liljurós (annað nafn)Lingný (fyrsta nafn)Listalín (annað nafn)Lífdís (annað nafn)Línhildur (fyrsta nafn)Lísandra (fyrsta nafn)Ljósálfur (annað nafn)Ljótunn (fyrsta nafn)Ljótur (fyrsta nafn)Lokbrá (annað nafn)Lúðvíka (annað nafn)Lúter (annað nafn)Maggey (annað nafn)Magnheiður (annað nafn)Malika (fyrsta nafn)Manúella (fyrsta nafn)Marfríður (fyrsta nafn)Margunnur (fyrsta nafn)Marheiður (annað nafn)Marijón (annað nafn)Marían (fyrsta nafn)Maríon (fyrsta nafn)Marsa (fyrsta nafn)Marzibil (fyrsta nafn)Marzilíus (annað nafn)Matthía (fyrsta nafn)Mára (annað nafn)Melkíor (fyrsta nafn)Melrakki (annað nafn)Merkúr (annað nafn)Mikaelína (annað nafn)Mildríður (fyrsta nafn)Mías (fyrsta nafn)Míla (fyrsta nafn)Mímósa (annað nafn)Mír (fyrsta nafn)Míríel (fyrsta nafn)Mjalldís (fyrsta nafn)Mjöllnir (annað nafn)Moli (annað nafn)Móa (annað nafn)Mundheiður (fyrsta nafn)Mundhildur (fyrsta nafn)Mýra (fyrsta nafn)Nanný (fyrsta nafn)Náð (annað nafn)Náttmörður (annað nafn)Náttúlfur (fyrsta nafn)Nenna (annað nafn)Nenni (fyrsta nafn)Neptúnus (fyrsta nafn)Nikanor (fyrsta nafn)Nikoletta (fyrsta nafn)Normann (annað nafn)Nóam (annað nafn)Nývarð (fyrsta nafn)Obba (annað nafn)Oddfreyja (fyrsta nafn)Oddfreyr (fyrsta nafn)Oddgerður (fyrsta nafn)Oddhildur (fyrsta nafn)Oddvör (fyrsta nafn)Oddþór (fyrsta nafn)Októvíus (annað nafn)Ollý (annað nafn)Ora (annað nafn)Otkatla (annað nafn)Óda (annað nafn)Óðný (annað nafn)Ómi (annað nafn)Ósa (fyrsta nafn)Parmes (annað nafn)Pálhanna (fyrsta nafn)Pálheiður (fyrsta nafn)Pálhildur (fyrsta nafn)Pálmfríður (fyrsta nafn)Pedró (annað nafn)Petrós (fyrsta nafn)Pía (fyrsta nafn)Pollý (fyrsta nafn)Príor (annað nafn)Randalín (annað nafn)Rannva (fyrsta nafn)Rea (annað nafn)Refur (fyrsta nafn)Reinar (fyrsta nafn)Reynheiður (fyrsta nafn)Ripley (fyrsta nafn)Ríó (annað nafn)Rorí (annað nafn)Róbjörg (annað nafn)Róska (fyrsta nafn)Róslind (fyrsta nafn)Rúbar (fyrsta nafn)Rúbý (fyrsta nafn)Rögnvald (fyrsta nafn)Sandur (annað nafn)Santía (fyrsta nafn)Sefanía (fyrsta nafn)Seimur (fyrsta nafn)Selena (fyrsta nafn)Selka (fyrsta nafn)Senía (fyrsta nafn)Septíma (fyrsta nafn)Sessilía (fyrsta nafn)Sigbert (fyrsta nafn)Sigbjartur (fyrsta nafn)Sigdóra (fyrsta nafn)Sigfreður (annað nafn)Sigmann (fyrsta nafn)Sigmunda (fyrsta nafn)Signhildur (fyrsta nafn)Sigri (fyrsta nafn)Sigtýr (fyrsta nafn)Sigurhildur (fyrsta nafn)Sigurlogi (fyrsta nafn)Sigurnanna (annað nafn)Sigurnýas (annað nafn)Sigurnýjas (annað nafn)Siguroddur (fyrsta nafn)Silfrún (fyrsta nafn)Silli (fyrsta nafn)Sirra (fyrsta nafn)Sía (annað nafn)Sírnir (annað nafn)Skuld (annað nafn)Skúta (annað nafn)Skær (fyrsta nafn)Snjáka (annað nafn)Snjófríður (fyrsta nafn)Snjóki (annað nafn)Snæbjartur (annað nafn)Snæringur (fyrsta nafn)Soffanías (annað nafn)Sólín (annað nafn)Sólvin (annað nafn)Sólvör (annað nafn)Sónata (fyrsta nafn)Spartakus (annað nafn)Sporði (annað nafn)Stapi (annað nafn)Steinbergur (fyrsta nafn)Steinbjörg (fyrsta nafn)Steinborg (fyrsta nafn)Steinkell (fyrsta nafn)Steinmann (annað nafn)Steinmóður (fyrsta nafn)Steinrós (fyrsta nafn)Stígheiður (fyrsta nafn)Sturri (annað nafn)Styrbjörn (fyrsta nafn)Sunniva (fyrsta nafn)Svali (fyrsta nafn)Svangeir (fyrsta nafn)Svanmundur (annað nafn)Svanþrúður (annað nafn)Sveinbjartur (fyrsta nafn)Sveinrós (fyrsta nafn)Sveinveig (fyrsta nafn)Sylva (annað nafn)Sæbjört (fyrsta nafn)Sæborg (fyrsta nafn)Sæi (annað nafn)Sælaug (fyrsta nafn)Sælaugur (fyrsta nafn)Sölvar (fyrsta nafn)Tarfur (annað nafn)Teresía (annað nafn)Tirsa (fyrsta nafn)Tía (annað nafn)Tími (annað nafn)Tímoteus (annað nafn)Tímóteus (annað nafn)Tístran (fyrsta nafn)Tonni (annað nafn)Tóbý (fyrsta nafn)Tói (annað nafn)Tóka (annað nafn)Tóki (annað nafn)Tór (annað nafn)Tóta (fyrsta nafn)Tristana (fyrsta nafn)Trú (annað nafn)Tumas (annað nafn)Týra (annað nafn)Undína (fyrsta nafn)Úlfa (fyrsta nafn)Úlfey (fyrsta nafn)Úlfljótur (fyrsta nafn)Úlftýr (fyrsta nafn)Úranus (fyrsta nafn)Vagnbjörg (fyrsta nafn)Vagnfríður (fyrsta nafn)Vakur (fyrsta nafn)Valbergur (annað nafn)Valbjörk (fyrsta nafn)Valka (fyrsta nafn)Valþrúður (annað nafn)Varða (annað nafn)Vápni (annað nafn)Vestar (annað nafn)Vetrarrós (annað nafn)Vébjörg (annað nafn)Végeir (fyrsta nafn)Vibeka (annað nafn)Vigný (fyrsta nafn)Vilbjörn (annað nafn)Vilbrandur (fyrsta nafn)Vinbjörg (fyrsta nafn)Vindar (annað nafn)Vinný (fyrsta nafn)Vinsý (annað nafn)Vígmundur (fyrsta nafn)Víóla (fyrsta nafn)Voney (annað nafn)Vöttur (fyrsta nafn)Ylfur (fyrsta nafn)Yrkill (annað nafn)Ýja (annað nafn)Zakaría (fyrsta nafn)Zóphanías (annað nafn)Þangbrandur (fyrsta nafn)Þeba (fyrsta nafn)Þeódís (fyrsta nafn)Þeódóra (fyrsta nafn)Þinur (annað nafn)Þjálfi (annað nafn)Þjóðann (fyrsta nafn)Þjóðólfur (fyrsta nafn)Þjóðrekur (fyrsta nafn)Þollý (fyrsta nafn)Þorlaugur (fyrsta nafn)Þorstína (fyrsta nafn)Þórgunna (fyrsta nafn)Þóri (fyrsta nafn)Þórlaugur (fyrsta nafn)Þórvör (fyrsta nafn)Þórörn (annað nafn)Þróttur (annað nafn)Ævör (fyrsta nafn)Örbrún (fyrsta nafn)Öxar (fyrsta nafn) Tengdar fréttir Aron og Margrét vinsælust Hagstofan birtir upplýsingar um vinsælustu nöfnin og algengustu afmælisdagana. 21. desember 2015 10:17 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Sjá meira
565 Íslendingar heita einstökum íslenskum nöfnum; það er nöfnum sem aðeins þeir og engin annar heitir. Þetta kemur fram í gögnum frá Hagstofu Íslands sem Vísir hefur borið saman við lista yfir samþykkt íslensk nöfn. Gögnin miða við 1. janúar síðastliðinn.Sjá einnig: Aron og María vinsælust Í morgun birti Hagstofan upplýsingar um algengustu mannanöfnin 1. janúar síðastliðinn en þar kom fram að nöfnin Jón og Guðrún væru algengustu eiginnöfn Íslendinga. Þau hafa verið á toppnum um árabil en flest börn sem fæddust á síðasta ári fengu nöfnin Aron eða Margrét. Á lista yfir óalgengustu eiginnöfnin er meðal annars að finna Analíu og Ásdór, Míríel og Marfríði, Vetrarrós og Vinný. Listinn nær til bæði fyrstu og annarra nafna einstaklinga sem enginn annar heitir, hvorki að fyrsta eða öðru nafni. Mun fleiri Íslendingar, eða 588, heita til að mynda einir einhverju tilteknum nafni sem fyrsta nafn en fleiri bera það sem annað nafn en nöfn þeirra ná ekki inn á listann. Dæmi um það er nafnið Aðalrós en aðeins ein kona ber það sem fyrsta nafn á meðan tvær hafa það sem annað nafn. Þá er bara einn sem heitir Eyberg að fyrsta nafni en 38 sem eru með það sem annað nafn. Ranglega var sagt fyrst þegar fréttin birtist að einstöku nöfnin væru aðeins 370 talsins en villa í samanburði gagna Hagstofunnar og mannanafnaskrár orsakaði það. Hið rétta er að samtals eru einstöku nöfnin 565 og hefur það nú verið leiðrétt. Íslensku einstöku nöfnin eru eftirfarandi:Abela (fyrsta nafn)Addú (fyrsta nafn)Addý (annað nafn)Aðalbjört (fyrsta nafn)Aðalborgar (fyrsta nafn)Aðaldís (fyrsta nafn)Aðalmundur (fyrsta nafn)Aðalsteinunn (fyrsta nafn)Aðalveig (annað nafn)Aðólf (annað nafn)Agnea (fyrsta nafn)Alanta (fyrsta nafn)Aldey (fyrsta nafn)Alfífa (annað nafn)Allý (fyrsta nafn)Analía (fyrsta nafn)Andríana (fyrsta nafn)Angelía (annað nafn)Angi (annað nafn)Anína (fyrsta nafn)Annar (annað nafn)Annelí (fyrsta nafn)Annes (fyrsta nafn)Aríela (fyrsta nafn)Aríus (annað nafn)Arndór (fyrsta nafn)Arnfinna (fyrsta nafn)Arnfreyr (fyrsta nafn)Arnika (fyrsta nafn)Arnleifur (fyrsta nafn)Arnóra (annað nafn)Arnúlfur (fyrsta nafn)Arnþóra (fyrsta nafn)Asía (fyrsta nafn)Atalía (fyrsta nafn)Auðbert (fyrsta nafn)Auðný (fyrsta nafn)Auðrún (fyrsta nafn)Axelma (annað nafn)Álfar (fyrsta nafn)Álfgerður (fyrsta nafn)Álfrós (fyrsta nafn)Árgeir (fyrsta nafn)Ásar (fyrsta nafn)Ásdór (fyrsta nafn)Áskatla (fyrsta nafn)Ásla (annað nafn)Ásmar (fyrsta nafn)Ásný (annað nafn)Ásrós (fyrsta nafn)Ástgerður (fyrsta nafn)Ástheiður (fyrsta nafn)Ástvar (annað nafn)Ástveig (annað nafn)Ástþóra (fyrsta nafn)Baldwin (fyrsta nafn)Bambi (fyrsta nafn)Bassí (annað nafn)Bebba (fyrsta nafn)Begga (annað nafn)Beitir (fyrsta nafn)Benidikta (fyrsta nafn)Beníta (fyrsta nafn)Benta (fyrsta nafn)Bentey (annað nafn)Benvý (annað nafn)Bergfríður (fyrsta nafn)Bergheiður (fyrsta nafn)Berghreinn (fyrsta nafn)Bergjón (fyrsta nafn)Bergsveina (fyrsta nafn)Berni (annað nafn)Bernódía (fyrsta nafn)Betanía (annað nafn)Bjarglind (annað nafn)Bjarngerður (fyrsta nafn)Bjarnólfur (fyrsta nafn)Bjólfur (annað nafn)Björgey (fyrsta nafn)Björghildur (fyrsta nafn)Björgmundur (fyrsta nafn)Blíða (fyrsta nafn)Blín (annað nafn)Bobba (annað nafn)Bogdís (fyrsta nafn)Boghildur (annað nafn)Borgrún (fyrsta nafn)Borgúlfur (fyrsta nafn)Braghildur (fyrsta nafn)Bresi (annað nafn)Brími (fyrsta nafn)Brynmar (fyrsta nafn)Brynný (annað nafn)Burkney (annað nafn)Cæsar (annað nafn)Daggeir (fyrsta nafn)Dagþór (fyrsta nafn)Dalbert (fyrsta nafn)Dalí (fyrsta nafn)Dalli (annað nafn)Daníval (fyrsta nafn)Daríus (annað nafn)Dendý (annað nafn)Deníel (fyrsta nafn)Diljar (annað nafn)Dimma (annað nafn)Díma (fyrsta nafn)Dolli (annað nafn)Dónald (fyrsta nafn)Drauma (annað nafn)Dufþakur (annað nafn)Dúnna (annað nafn)Dynþór (fyrsta nafn)Dýrborg (fyrsta nafn)Eberg (fyrsta nafn)Ebonney (annað nafn)Eðna (fyrsta nafn)Eggrún (fyrsta nafn)Eiðar (annað nafn)Eiðný (fyrsta nafn)Eiðunn (fyrsta nafn)Eikar (fyrsta nafn)Einbjörg (fyrsta nafn)Eindís (fyrsta nafn)Einrún (fyrsta nafn)Eirdís (fyrsta nafn)Eirfinna (fyrsta nafn)Eivör (annað nafn)Elddís (annað nafn)Eldlilja (fyrsta nafn)Eldmar (fyrsta nafn)Eldþóra (fyrsta nafn)Elentínus (fyrsta nafn)Elímar (annað nafn)Elíná (fyrsta nafn)Elíndís (fyrsta nafn)Elíngunnur (fyrsta nafn)Elínheiður (fyrsta nafn)Elínór (fyrsta nafn)Emelína (annað nafn)Emmý (annað nafn)Engiljón (fyrsta nafn)Engilrós (annað nafn)Engla (annað nafn)Eníta (fyrsta nafn)Enóla (fyrsta nafn)Eres (fyrsta nafn)Erlar (annað nafn)Ernestó (fyrsta nafn)Estefan (fyrsta nafn)Eufemía (annað nafn)Evían (annað nafn)Eylín (annað nafn)Eyþrúður (fyrsta nafn)Fanngeir (fyrsta nafn)Fannlaug (fyrsta nafn)Febrún (fyrsta nafn)Fertram (annað nafn)Filipía (annað nafn)Finnlaugur (fyrsta nafn)Finnrós (fyrsta nafn)Fíus (fyrsta nafn)Fjalldís (annað nafn)Fjarki (annað nafn)Fjölvar (fyrsta nafn)Folda (fyrsta nafn)Frár (annað nafn)Fregn (annað nafn)Freymóður (fyrsta nafn)Friðjóna (fyrsta nafn)Friðleif (fyrsta nafn)Friðmundur (fyrsta nafn)Frostrós (annað nafn)Gael (annað nafn)Gefjun (fyrsta nafn)Geirfinna (annað nafn)Geirhjörtur (annað nafn)Geirtryggur (annað nafn)Geisli (fyrsta nafn)Gellir (annað nafn)Georgía (annað nafn)Geri (fyrsta nafn)Gilmar (fyrsta nafn)Gídeon (fyrsta nafn)Gísela (annað nafn)Gíta (fyrsta nafn)Glóbjört (fyrsta nafn)Gneisti (annað nafn)Gnúpur (fyrsta nafn)Gógó (annað nafn)Grein (annað nafn)Greppur (fyrsta nafn)Gret (annað nafn)Grímlaugur (fyrsta nafn)Guðfreður (fyrsta nafn)Guðmey (annað nafn)Guðmon (annað nafn)Guðsteina (fyrsta nafn)Gullbrá (annað nafn)Gunnbjört (fyrsta nafn)Gunndór (fyrsta nafn)Gunnharða (annað nafn)Gunnleif (fyrsta nafn)Gunnlöð (fyrsta nafn)Gunnóli (annað nafn)Gúa (fyrsta nafn)Gytta (annað nafn)Gæfa (annað nafn)Haddi (annað nafn)Hafborg (annað nafn)Hafnar (annað nafn)Hafný (annað nafn)Hafþóra (fyrsta nafn)Hallborg (fyrsta nafn)Hallgunnur (fyrsta nafn)Hallrún (fyrsta nafn)Hallþór (fyrsta nafn)Hansa (annað nafn)Heida (fyrsta nafn)Heiðbert (fyrsta nafn)Heiðbjörg (fyrsta nafn)Heiðlaug (annað nafn)Heiðlindur (fyrsta nafn)Heiðlóa (fyrsta nafn)Heiðmundur (fyrsta nafn)Heisi (annað nafn)Herbjörg (fyrsta nafn)Hergerður (annað nafn)Herleifur (fyrsta nafn)Hildingur (annað nafn)Hildiþór (fyrsta nafn)Himinbjörg (annað nafn)Himinljómi (annað nafn)Himri (fyrsta nafn)Hjörleif (fyrsta nafn)Hjörtþór (fyrsta nafn)Hljómur (annað nafn)Holgeir (fyrsta nafn)Holti (annað nafn)Hóseas (fyrsta nafn)Hrafnfífa (fyrsta nafn)Hrafngerður (fyrsta nafn)Hrafnlaug (fyrsta nafn)Hrollaugur (fyrsta nafn)Hrómundur (annað nafn)Hugberg (annað nafn)Hugbjörg (fyrsta nafn)Hugleikur (annað nafn)Hugó (fyrsta nafn)Hvannar (annað nafn)Hylur (fyrsta nafn)Ilías (fyrsta nafn)Immý (fyrsta nafn)Indíra (fyrsta nafn)Ingey (fyrsta nafn)Ingheiður (fyrsta nafn)Inghildur (annað nafn)Ingibert (fyrsta nafn)Ingibjört (fyrsta nafn)Ingifríður (fyrsta nafn)Ingilín (fyrsta nafn)Ingirós (fyrsta nafn)Ingisól (annað nafn)Ingiveig (fyrsta nafn)Ingmar (annað nafn)Irmelín (fyrsta nafn)Issi (annað nafn)Ígor (annað nafn)Ísdís (annað nafn)Íseldur (fyrsta nafn)Ísgeir (fyrsta nafn)Ísidóra (annað nafn)Íslilja (fyrsta nafn)Ísmar (fyrsta nafn)Jagger (annað nafn)Jakop (fyrsta nafn)Jannika (fyrsta nafn)Jarfi (annað nafn)Jarún (fyrsta nafn)Járngrímur (fyrsta nafn)Jóa (annað nafn)Jóann (fyrsta nafn)Jói (annað nafn)Jómar (fyrsta nafn)Jónar (annað nafn)Jónbjört (fyrsta nafn)Jóngerð (annað nafn)Jónída (annað nafn)Jóra (fyrsta nafn)Júdea (annað nafn)Júlíetta (fyrsta nafn)Júlína (annað nafn)Jörmundur (fyrsta nafn)Jörri (annað nafn)Kakali (annað nafn)Kaktus (annað nafn)Kali (annað nafn)Karkur (fyrsta nafn)Karólín (fyrsta nafn)Kassandra (fyrsta nafn)Kastíel (fyrsta nafn)Katerína (fyrsta nafn)Kathinka (annað nafn)Ketilríður (fyrsta nafn)Kjalvör (fyrsta nafn)Kjói (annað nafn)Kládía (fyrsta nafn)Koggi (annað nafn)Kolgríma (fyrsta nafn)Konstantínus (annað nafn)Kristíanna (fyrsta nafn)Kristlind (fyrsta nafn)Kristþóra (fyrsta nafn)Krumma (fyrsta nafn)Laíla (fyrsta nafn)Lambert (annað nafn)Laufhildur (fyrsta nafn)Laugi (annað nafn)Lárensína (annað nafn)Lárent (annað nafn)Leonóra (fyrsta nafn)Leónóra (fyrsta nafn)Lér (annað nafn)Liljurós (annað nafn)Lingný (fyrsta nafn)Listalín (annað nafn)Lífdís (annað nafn)Línhildur (fyrsta nafn)Lísandra (fyrsta nafn)Ljósálfur (annað nafn)Ljótunn (fyrsta nafn)Ljótur (fyrsta nafn)Lokbrá (annað nafn)Lúðvíka (annað nafn)Lúter (annað nafn)Maggey (annað nafn)Magnheiður (annað nafn)Malika (fyrsta nafn)Manúella (fyrsta nafn)Marfríður (fyrsta nafn)Margunnur (fyrsta nafn)Marheiður (annað nafn)Marijón (annað nafn)Marían (fyrsta nafn)Maríon (fyrsta nafn)Marsa (fyrsta nafn)Marzibil (fyrsta nafn)Marzilíus (annað nafn)Matthía (fyrsta nafn)Mára (annað nafn)Melkíor (fyrsta nafn)Melrakki (annað nafn)Merkúr (annað nafn)Mikaelína (annað nafn)Mildríður (fyrsta nafn)Mías (fyrsta nafn)Míla (fyrsta nafn)Mímósa (annað nafn)Mír (fyrsta nafn)Míríel (fyrsta nafn)Mjalldís (fyrsta nafn)Mjöllnir (annað nafn)Moli (annað nafn)Móa (annað nafn)Mundheiður (fyrsta nafn)Mundhildur (fyrsta nafn)Mýra (fyrsta nafn)Nanný (fyrsta nafn)Náð (annað nafn)Náttmörður (annað nafn)Náttúlfur (fyrsta nafn)Nenna (annað nafn)Nenni (fyrsta nafn)Neptúnus (fyrsta nafn)Nikanor (fyrsta nafn)Nikoletta (fyrsta nafn)Normann (annað nafn)Nóam (annað nafn)Nývarð (fyrsta nafn)Obba (annað nafn)Oddfreyja (fyrsta nafn)Oddfreyr (fyrsta nafn)Oddgerður (fyrsta nafn)Oddhildur (fyrsta nafn)Oddvör (fyrsta nafn)Oddþór (fyrsta nafn)Októvíus (annað nafn)Ollý (annað nafn)Ora (annað nafn)Otkatla (annað nafn)Óda (annað nafn)Óðný (annað nafn)Ómi (annað nafn)Ósa (fyrsta nafn)Parmes (annað nafn)Pálhanna (fyrsta nafn)Pálheiður (fyrsta nafn)Pálhildur (fyrsta nafn)Pálmfríður (fyrsta nafn)Pedró (annað nafn)Petrós (fyrsta nafn)Pía (fyrsta nafn)Pollý (fyrsta nafn)Príor (annað nafn)Randalín (annað nafn)Rannva (fyrsta nafn)Rea (annað nafn)Refur (fyrsta nafn)Reinar (fyrsta nafn)Reynheiður (fyrsta nafn)Ripley (fyrsta nafn)Ríó (annað nafn)Rorí (annað nafn)Róbjörg (annað nafn)Róska (fyrsta nafn)Róslind (fyrsta nafn)Rúbar (fyrsta nafn)Rúbý (fyrsta nafn)Rögnvald (fyrsta nafn)Sandur (annað nafn)Santía (fyrsta nafn)Sefanía (fyrsta nafn)Seimur (fyrsta nafn)Selena (fyrsta nafn)Selka (fyrsta nafn)Senía (fyrsta nafn)Septíma (fyrsta nafn)Sessilía (fyrsta nafn)Sigbert (fyrsta nafn)Sigbjartur (fyrsta nafn)Sigdóra (fyrsta nafn)Sigfreður (annað nafn)Sigmann (fyrsta nafn)Sigmunda (fyrsta nafn)Signhildur (fyrsta nafn)Sigri (fyrsta nafn)Sigtýr (fyrsta nafn)Sigurhildur (fyrsta nafn)Sigurlogi (fyrsta nafn)Sigurnanna (annað nafn)Sigurnýas (annað nafn)Sigurnýjas (annað nafn)Siguroddur (fyrsta nafn)Silfrún (fyrsta nafn)Silli (fyrsta nafn)Sirra (fyrsta nafn)Sía (annað nafn)Sírnir (annað nafn)Skuld (annað nafn)Skúta (annað nafn)Skær (fyrsta nafn)Snjáka (annað nafn)Snjófríður (fyrsta nafn)Snjóki (annað nafn)Snæbjartur (annað nafn)Snæringur (fyrsta nafn)Soffanías (annað nafn)Sólín (annað nafn)Sólvin (annað nafn)Sólvör (annað nafn)Sónata (fyrsta nafn)Spartakus (annað nafn)Sporði (annað nafn)Stapi (annað nafn)Steinbergur (fyrsta nafn)Steinbjörg (fyrsta nafn)Steinborg (fyrsta nafn)Steinkell (fyrsta nafn)Steinmann (annað nafn)Steinmóður (fyrsta nafn)Steinrós (fyrsta nafn)Stígheiður (fyrsta nafn)Sturri (annað nafn)Styrbjörn (fyrsta nafn)Sunniva (fyrsta nafn)Svali (fyrsta nafn)Svangeir (fyrsta nafn)Svanmundur (annað nafn)Svanþrúður (annað nafn)Sveinbjartur (fyrsta nafn)Sveinrós (fyrsta nafn)Sveinveig (fyrsta nafn)Sylva (annað nafn)Sæbjört (fyrsta nafn)Sæborg (fyrsta nafn)Sæi (annað nafn)Sælaug (fyrsta nafn)Sælaugur (fyrsta nafn)Sölvar (fyrsta nafn)Tarfur (annað nafn)Teresía (annað nafn)Tirsa (fyrsta nafn)Tía (annað nafn)Tími (annað nafn)Tímoteus (annað nafn)Tímóteus (annað nafn)Tístran (fyrsta nafn)Tonni (annað nafn)Tóbý (fyrsta nafn)Tói (annað nafn)Tóka (annað nafn)Tóki (annað nafn)Tór (annað nafn)Tóta (fyrsta nafn)Tristana (fyrsta nafn)Trú (annað nafn)Tumas (annað nafn)Týra (annað nafn)Undína (fyrsta nafn)Úlfa (fyrsta nafn)Úlfey (fyrsta nafn)Úlfljótur (fyrsta nafn)Úlftýr (fyrsta nafn)Úranus (fyrsta nafn)Vagnbjörg (fyrsta nafn)Vagnfríður (fyrsta nafn)Vakur (fyrsta nafn)Valbergur (annað nafn)Valbjörk (fyrsta nafn)Valka (fyrsta nafn)Valþrúður (annað nafn)Varða (annað nafn)Vápni (annað nafn)Vestar (annað nafn)Vetrarrós (annað nafn)Vébjörg (annað nafn)Végeir (fyrsta nafn)Vibeka (annað nafn)Vigný (fyrsta nafn)Vilbjörn (annað nafn)Vilbrandur (fyrsta nafn)Vinbjörg (fyrsta nafn)Vindar (annað nafn)Vinný (fyrsta nafn)Vinsý (annað nafn)Vígmundur (fyrsta nafn)Víóla (fyrsta nafn)Voney (annað nafn)Vöttur (fyrsta nafn)Ylfur (fyrsta nafn)Yrkill (annað nafn)Ýja (annað nafn)Zakaría (fyrsta nafn)Zóphanías (annað nafn)Þangbrandur (fyrsta nafn)Þeba (fyrsta nafn)Þeódís (fyrsta nafn)Þeódóra (fyrsta nafn)Þinur (annað nafn)Þjálfi (annað nafn)Þjóðann (fyrsta nafn)Þjóðólfur (fyrsta nafn)Þjóðrekur (fyrsta nafn)Þollý (fyrsta nafn)Þorlaugur (fyrsta nafn)Þorstína (fyrsta nafn)Þórgunna (fyrsta nafn)Þóri (fyrsta nafn)Þórlaugur (fyrsta nafn)Þórvör (fyrsta nafn)Þórörn (annað nafn)Þróttur (annað nafn)Ævör (fyrsta nafn)Örbrún (fyrsta nafn)Öxar (fyrsta nafn)
Tengdar fréttir Aron og Margrét vinsælust Hagstofan birtir upplýsingar um vinsælustu nöfnin og algengustu afmælisdagana. 21. desember 2015 10:17 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Sjá meira
Aron og Margrét vinsælust Hagstofan birtir upplýsingar um vinsælustu nöfnin og algengustu afmælisdagana. 21. desember 2015 10:17