Milljónir aðdáenda Adele sitja eftir miðalausir með sárt ennið Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. desember 2015 16:28 Úr myndbandi Adele við lagið Hello. skjáskot Það eru fleiri en bara íslenskir aðdáendur Justins Bieber sem ergja sig á miðaskorti. Rúmlega 9 milljón aðdáendur söngkonunnar Adele sátu þannig eftir með sárt ennið þegar miðar á væntanlega tónleikaröð söngkonunnar í Bandaríkjunum seldust upp á mettíma á dögunum. Alls börðust 10 milljón manns um 750 þúsund miða er fram kemur í færslu á vef síðunnar Ticketmaster sem hélt utan um miðasöluna.Sjá einnig: Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Hvergi var ásóknin þó meiri en í New York þar sem 120 þúsund miðar voru í boði á sex tónleika Adele í Madison Square Garden. Eftirspurnin á þá tónleika var rúmlega 30-föld en um 4 milljón manns sóttust eftir umræddum miðum. „Því miður, þegar svo ótrúlegur listamaður á í hlut og eftirspurnin er jafn gríðarleg eftir fáum miðum, þá munu óneitanlega einhverjir aðdáendur verða svekktir,“ sagði forstjóri Ticketmaster í færslunni. Netverjar gerðu sér að sjálfsögðu mat úr þessu og fylltust samskiptaforritin af færslum um miðasölusvekkelsið."Are you sad you couldn't get #AdeleTickets?" https://t.co/c9cJ4XelEa— ¡Gabe! Ortíz (@TUSK81) December 17, 2015 Justin Bieber á Íslandi Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Sjá meira
Það eru fleiri en bara íslenskir aðdáendur Justins Bieber sem ergja sig á miðaskorti. Rúmlega 9 milljón aðdáendur söngkonunnar Adele sátu þannig eftir með sárt ennið þegar miðar á væntanlega tónleikaröð söngkonunnar í Bandaríkjunum seldust upp á mettíma á dögunum. Alls börðust 10 milljón manns um 750 þúsund miða er fram kemur í færslu á vef síðunnar Ticketmaster sem hélt utan um miðasöluna.Sjá einnig: Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Hvergi var ásóknin þó meiri en í New York þar sem 120 þúsund miðar voru í boði á sex tónleika Adele í Madison Square Garden. Eftirspurnin á þá tónleika var rúmlega 30-föld en um 4 milljón manns sóttust eftir umræddum miðum. „Því miður, þegar svo ótrúlegur listamaður á í hlut og eftirspurnin er jafn gríðarleg eftir fáum miðum, þá munu óneitanlega einhverjir aðdáendur verða svekktir,“ sagði forstjóri Ticketmaster í færslunni. Netverjar gerðu sér að sjálfsögðu mat úr þessu og fylltust samskiptaforritin af færslum um miðasölusvekkelsið."Are you sad you couldn't get #AdeleTickets?" https://t.co/c9cJ4XelEa— ¡Gabe! Ortíz (@TUSK81) December 17, 2015
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Sjá meira