Tískudrósir trylltar í Friðrik Dór Guðrún Ansnes skrifar 16. mars 2015 14:30 Erna Bergmann sveiflaði ljósum í versluninni Suit og dansaði við Frikka Dór ásamt fullri búð af gestum. mynd/SagaSig „Við erum banæstar í Frikka Dór og lagið hans Í síðasta skipti hefur verið „guilty pleasure“ allan undirbúninginn fyrir RFF. Svo þetta lá beinast við,“ segir Erna Bergmann, listrænn stjórnandi hjá íslenska hönnunnarmerkinu Eyland. Friðrik Dór Jónsson mætti sem leynigestur í eftirpartí Eyland og sló rækilega í gegn meðal viðstaddra. „Fólk umturnaðist algjörlega og þegar lagið kláraðist var hann klappaður upp aftur. Hann var meira en til í að endurtaka leikinn en þá klikkaði hljóðkerfið,“ útskýrir Erna. Friðrik brást ekki áhorfendum frekar en fyrri daginn og hóf upp raust sína með þeim afleiðingum að salurinn fylgdi með. „Stemningin var hreint út sagt mögnuð, þetta var fullkominn lokahnykkur á góðri helgi.“ Þema partísins var „anti-fashion“ sem féll greinilega vel í kramið eftir heila helgi af hátísku. „Við fengum Rósu Birgittu til að plötusnúðast og hún spilaði eingöngu geggjuð stuðlög. Það var ekkert „deep house“ í boði,“ segir Erna og skellir upp úr. Partíið var haldið í versluninni Suit við Skólavörðustíg sem var algjörlega umbreytt í skemmtistað fyrir fjörið. „Hér var allt hreinsað út, afgreiðsluborðinu breytt í bar og bláum ljósum komið fyrir. Við dönsuðum svo uppi á borðum og fögnuðum frábærum viðtökum Eyland á RFF.“ Tengdar fréttir RFF: Trylltur töffaraskapur hjá EYLAND EYLAND lokaði RFF með stíl 14. mars 2015 22:00 Jón Gnarr og EYLAND hanna saman bol Allur ágóði af sölunni rennur óskiptur til Krabbameinsfélagsins til forvarna fyrir karlmenn og krabbamein. 9. mars 2015 08:00 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
„Við erum banæstar í Frikka Dór og lagið hans Í síðasta skipti hefur verið „guilty pleasure“ allan undirbúninginn fyrir RFF. Svo þetta lá beinast við,“ segir Erna Bergmann, listrænn stjórnandi hjá íslenska hönnunnarmerkinu Eyland. Friðrik Dór Jónsson mætti sem leynigestur í eftirpartí Eyland og sló rækilega í gegn meðal viðstaddra. „Fólk umturnaðist algjörlega og þegar lagið kláraðist var hann klappaður upp aftur. Hann var meira en til í að endurtaka leikinn en þá klikkaði hljóðkerfið,“ útskýrir Erna. Friðrik brást ekki áhorfendum frekar en fyrri daginn og hóf upp raust sína með þeim afleiðingum að salurinn fylgdi með. „Stemningin var hreint út sagt mögnuð, þetta var fullkominn lokahnykkur á góðri helgi.“ Þema partísins var „anti-fashion“ sem féll greinilega vel í kramið eftir heila helgi af hátísku. „Við fengum Rósu Birgittu til að plötusnúðast og hún spilaði eingöngu geggjuð stuðlög. Það var ekkert „deep house“ í boði,“ segir Erna og skellir upp úr. Partíið var haldið í versluninni Suit við Skólavörðustíg sem var algjörlega umbreytt í skemmtistað fyrir fjörið. „Hér var allt hreinsað út, afgreiðsluborðinu breytt í bar og bláum ljósum komið fyrir. Við dönsuðum svo uppi á borðum og fögnuðum frábærum viðtökum Eyland á RFF.“
Tengdar fréttir RFF: Trylltur töffaraskapur hjá EYLAND EYLAND lokaði RFF með stíl 14. mars 2015 22:00 Jón Gnarr og EYLAND hanna saman bol Allur ágóði af sölunni rennur óskiptur til Krabbameinsfélagsins til forvarna fyrir karlmenn og krabbamein. 9. mars 2015 08:00 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Jón Gnarr og EYLAND hanna saman bol Allur ágóði af sölunni rennur óskiptur til Krabbameinsfélagsins til forvarna fyrir karlmenn og krabbamein. 9. mars 2015 08:00