Efri Stéttin verður sýnd á Vísi í sumar Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 3. júlí 2015 12:00 Fyrstu þátturinn er tilbúinn til sýningar 10. júlí Vísir/Valli Þættirnir Efri stéttin munu hefja göngu sína á Vísi og Stöð 3 þann 10. júlí næstkomandi. Nokkrir meðlimir þáttanna voru áður í skemmtiþáttunum 12:00 í Verzlunarskólanum en ásamt þeim eru tvær ungar og upprennandi leikkonur í hópnum. Þættirnir verða að mestu „sketchar“ en einnig er stefnt að því að gefa út nokkur lög. Þættirnir verða tíu talsins og verða í gangi í allt sumar. „Við erum búin að vera að gera svipaða þætti í allan vetur og okkur langaði að halda áfram með þetta konsept. Nú er þetta betra því við fáum borgað og það er meiri hvatning til þess að leggja meiri metnað í þættina. Við vorum búin að vera að hugsa þetta í vetur og í lok maí fórum við á fund í 365 til þess að kynna hugmyndina okkar. Þeim leist vel á okkur og við fórum strax að vinna í handritinu og taka upp,“ segir Árni Steinn, einn meðlimur þáttarins. Ágúst Elí Ásgeirsson mun sjá um að taka upp og klippa þættina til en hann gerði það einnig í 12:00 þáttunum sem þóttu mjög vel gerðir. „Við sáum hvað Áttan, þættirnir, gerðu hérna í fyrra og sáum að við gátum auðveldlega gert það sama nema miklu betur enda með frábæran hóp sem er að vinna í þessu.“ Meðlimir Efri stéttarinnar eru þau Árni Steinn Viggósson, Bergþór Másson, Melkorka Davíðsdóttir Pitt, Ágúst Elí Ásgeirsson, Brynjar Barkarson, Birna María Másdóttir og Kári Eldjárn. Hér fyrir neðan má sjá lög sem meðlimir Efri Stéttarinnar brega fyrir. Efri stéttin Tengdar fréttir Ungur upptökustjóri á uppleið Arnar Ingi er 19 ára upptökustjóri sem gerði tvö lög á nýútgefinni plötu Sturla Atlas. 26. júní 2015 10:30 Yfirkennari Verzló setur 12:00 stólinn fyrir dyrnar Hópurinn sem gengur undir nafninu 12:00 innan Verzlunarskóla Íslands er sagður koma óorði á skólann og misnota aðstöðu sína. 13. mars 2015 15:55 Verzló góður undirbúningur María Ólafsdóttir sigraði í Söngvakeppni Sjónvarpsins í gær en hún, Friðrik Dór og meðlimir StopWaitGo eru öll fyrrverandi nemendur Verzlunarskóla Íslands. 16. febrúar 2015 11:00 Úr Verzló til Versace Hinn tvítugi Orri Helgason gekk sýningarpallinn fyrir Versace um nýliðna helgi. 25. júní 2014 10:02 Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Sjá meira
Þættirnir Efri stéttin munu hefja göngu sína á Vísi og Stöð 3 þann 10. júlí næstkomandi. Nokkrir meðlimir þáttanna voru áður í skemmtiþáttunum 12:00 í Verzlunarskólanum en ásamt þeim eru tvær ungar og upprennandi leikkonur í hópnum. Þættirnir verða að mestu „sketchar“ en einnig er stefnt að því að gefa út nokkur lög. Þættirnir verða tíu talsins og verða í gangi í allt sumar. „Við erum búin að vera að gera svipaða þætti í allan vetur og okkur langaði að halda áfram með þetta konsept. Nú er þetta betra því við fáum borgað og það er meiri hvatning til þess að leggja meiri metnað í þættina. Við vorum búin að vera að hugsa þetta í vetur og í lok maí fórum við á fund í 365 til þess að kynna hugmyndina okkar. Þeim leist vel á okkur og við fórum strax að vinna í handritinu og taka upp,“ segir Árni Steinn, einn meðlimur þáttarins. Ágúst Elí Ásgeirsson mun sjá um að taka upp og klippa þættina til en hann gerði það einnig í 12:00 þáttunum sem þóttu mjög vel gerðir. „Við sáum hvað Áttan, þættirnir, gerðu hérna í fyrra og sáum að við gátum auðveldlega gert það sama nema miklu betur enda með frábæran hóp sem er að vinna í þessu.“ Meðlimir Efri stéttarinnar eru þau Árni Steinn Viggósson, Bergþór Másson, Melkorka Davíðsdóttir Pitt, Ágúst Elí Ásgeirsson, Brynjar Barkarson, Birna María Másdóttir og Kári Eldjárn. Hér fyrir neðan má sjá lög sem meðlimir Efri Stéttarinnar brega fyrir.
Efri stéttin Tengdar fréttir Ungur upptökustjóri á uppleið Arnar Ingi er 19 ára upptökustjóri sem gerði tvö lög á nýútgefinni plötu Sturla Atlas. 26. júní 2015 10:30 Yfirkennari Verzló setur 12:00 stólinn fyrir dyrnar Hópurinn sem gengur undir nafninu 12:00 innan Verzlunarskóla Íslands er sagður koma óorði á skólann og misnota aðstöðu sína. 13. mars 2015 15:55 Verzló góður undirbúningur María Ólafsdóttir sigraði í Söngvakeppni Sjónvarpsins í gær en hún, Friðrik Dór og meðlimir StopWaitGo eru öll fyrrverandi nemendur Verzlunarskóla Íslands. 16. febrúar 2015 11:00 Úr Verzló til Versace Hinn tvítugi Orri Helgason gekk sýningarpallinn fyrir Versace um nýliðna helgi. 25. júní 2014 10:02 Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Sjá meira
Ungur upptökustjóri á uppleið Arnar Ingi er 19 ára upptökustjóri sem gerði tvö lög á nýútgefinni plötu Sturla Atlas. 26. júní 2015 10:30
Yfirkennari Verzló setur 12:00 stólinn fyrir dyrnar Hópurinn sem gengur undir nafninu 12:00 innan Verzlunarskóla Íslands er sagður koma óorði á skólann og misnota aðstöðu sína. 13. mars 2015 15:55
Verzló góður undirbúningur María Ólafsdóttir sigraði í Söngvakeppni Sjónvarpsins í gær en hún, Friðrik Dór og meðlimir StopWaitGo eru öll fyrrverandi nemendur Verzlunarskóla Íslands. 16. febrúar 2015 11:00
Úr Verzló til Versace Hinn tvítugi Orri Helgason gekk sýningarpallinn fyrir Versace um nýliðna helgi. 25. júní 2014 10:02