Ætlar ekki að kveikja í sér en er ekki sáttur Gunnar Leó Pálsson skrifar 5. ágúst 2015 08:30 Selskópnum var refsað fyrir að reyna finna frelsið. Vísir/Pjetur „Ég er ekkert að fara að kveikja í mér í Húsdýragarðinum en mér finnst þetta ákaflega lélegt. Þarna er hugrökk skepna búin að leggja mikið á sig fyrir frelsið og henni launað með því að senda hana í gin refa,“ segir Haukur Viðar Alfreðsson, textasmiður hjá auglýsingastofunni Brandenburg og selavinur með meiru. Hann stofnaði í gær Facebook-síðuna, Þyrmið lífi sprettharða selkópsins. Kópnum, sem slapp úr Húsdýragarðinum aðfaranótt mánudags var slátrað í gær, þrátt fyrir að starfsmenn Fjölskyldu- og húsdýragarðsins hefðu sagt að hann fengi að lifa fram á haust og yrði þá notaður í fóður fyrir refi. Facebook-síðan sem Haukur Viðar stofnaði, varð strax mjög vinsæl og hafði tæplega þúsund manns líkað við síðuna á fyrstu fimm klukkustundunum. „Þetta sýnir það og sannar að fólki er ekki sama og maður spyr sig hvort það megi ekki opna á þá umræðu að dýragarðar séu tímaskekkja,“ segir Haukur Viðar. Haukur Viðar Alfreðsson „Ég fer ekki í Húsdýragarðinn, enda er ég með ofnæmi fyrir flestum dýrum, ég fór síðast í dýragarð í Þýskalandi árið 1992, mér fannst það gaman en dýrunum fannst það ekki, þó ég efist ekki um að það sé ágætlega hugsað um þau.“ Hilmar Össurarson, settur yfirdýrahirðir, segir að kópnum hafi verið lógað líkt og gert sé við alla þá kópa sem ekki eigi að halda. „Á haustin og seinni part sumars er öllum kópum lógað vegna plássleysis,“ segir Hilmar. Haukur Viðar segist hingað til ekki hafa átt erindi í garðinn og að lógunin breyti engu um það. „Ég er með heiftarlegt dýraofnæmi og læt aðra um það að sniðganga garðinn af þessum ástæðum.“ Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Tengdar fréttir Lögreglan handsamaði kóp á tjaldsvæðinu í Laugardal Gestum tjaldsvæðisins varð ekki um sel er selur tók á móti þeim í morgunsárið. 3. ágúst 2015 09:13 Selkópurinn sem slapp fer í refafóður Verður lógað vegna plássleysis. 4. ágúst 2015 10:09 Svona flúði kópurinn: Var hann að reyna að bjarga lífi sínu? Kópurinn sem slapp úr Húsdýragarðinum í nótt nýtti sér gat á milli steina í selalauginni við flóttann mikla. 3. ágúst 2015 23:31 Búið að lóga selkópnum sem slapp Yfirdýrahirðir segir það sama gilda um alla kópa sem ekki eigi að halda, þeim sé lógað vegna plássleysis. 4. ágúst 2015 17:07 Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira
„Ég er ekkert að fara að kveikja í mér í Húsdýragarðinum en mér finnst þetta ákaflega lélegt. Þarna er hugrökk skepna búin að leggja mikið á sig fyrir frelsið og henni launað með því að senda hana í gin refa,“ segir Haukur Viðar Alfreðsson, textasmiður hjá auglýsingastofunni Brandenburg og selavinur með meiru. Hann stofnaði í gær Facebook-síðuna, Þyrmið lífi sprettharða selkópsins. Kópnum, sem slapp úr Húsdýragarðinum aðfaranótt mánudags var slátrað í gær, þrátt fyrir að starfsmenn Fjölskyldu- og húsdýragarðsins hefðu sagt að hann fengi að lifa fram á haust og yrði þá notaður í fóður fyrir refi. Facebook-síðan sem Haukur Viðar stofnaði, varð strax mjög vinsæl og hafði tæplega þúsund manns líkað við síðuna á fyrstu fimm klukkustundunum. „Þetta sýnir það og sannar að fólki er ekki sama og maður spyr sig hvort það megi ekki opna á þá umræðu að dýragarðar séu tímaskekkja,“ segir Haukur Viðar. Haukur Viðar Alfreðsson „Ég fer ekki í Húsdýragarðinn, enda er ég með ofnæmi fyrir flestum dýrum, ég fór síðast í dýragarð í Þýskalandi árið 1992, mér fannst það gaman en dýrunum fannst það ekki, þó ég efist ekki um að það sé ágætlega hugsað um þau.“ Hilmar Össurarson, settur yfirdýrahirðir, segir að kópnum hafi verið lógað líkt og gert sé við alla þá kópa sem ekki eigi að halda. „Á haustin og seinni part sumars er öllum kópum lógað vegna plássleysis,“ segir Hilmar. Haukur Viðar segist hingað til ekki hafa átt erindi í garðinn og að lógunin breyti engu um það. „Ég er með heiftarlegt dýraofnæmi og læt aðra um það að sniðganga garðinn af þessum ástæðum.“
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Tengdar fréttir Lögreglan handsamaði kóp á tjaldsvæðinu í Laugardal Gestum tjaldsvæðisins varð ekki um sel er selur tók á móti þeim í morgunsárið. 3. ágúst 2015 09:13 Selkópurinn sem slapp fer í refafóður Verður lógað vegna plássleysis. 4. ágúst 2015 10:09 Svona flúði kópurinn: Var hann að reyna að bjarga lífi sínu? Kópurinn sem slapp úr Húsdýragarðinum í nótt nýtti sér gat á milli steina í selalauginni við flóttann mikla. 3. ágúst 2015 23:31 Búið að lóga selkópnum sem slapp Yfirdýrahirðir segir það sama gilda um alla kópa sem ekki eigi að halda, þeim sé lógað vegna plássleysis. 4. ágúst 2015 17:07 Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira
Lögreglan handsamaði kóp á tjaldsvæðinu í Laugardal Gestum tjaldsvæðisins varð ekki um sel er selur tók á móti þeim í morgunsárið. 3. ágúst 2015 09:13
Svona flúði kópurinn: Var hann að reyna að bjarga lífi sínu? Kópurinn sem slapp úr Húsdýragarðinum í nótt nýtti sér gat á milli steina í selalauginni við flóttann mikla. 3. ágúst 2015 23:31
Búið að lóga selkópnum sem slapp Yfirdýrahirðir segir það sama gilda um alla kópa sem ekki eigi að halda, þeim sé lógað vegna plássleysis. 4. ágúst 2015 17:07