Aron Jó: Eiður Smári er besti knattspyrnumaðurinn í sögu Íslands Kristinn Páll Teitsson skrifar 30. janúar 2016 18:15 Aron fagnar hér marki sínu í 8-liða úrslitum Gullbikarsins síðasta sumar. Vísir/Getty Aron Jóhannesson, leikmaður Werder Bremen og bandaríska landsliðsins í knattspyrnu, var fenginn af bandaríska knattspyrnusambandinu til þess að svara spurningum um íslenska landsliðið í fótbolta fyrir leik liðanna annað kvöld. Aron sem lék 10 leiki með U21-árs landsliði Íslands þekkir íslenska liðið vel og fékk bandaríska knattspyrnusambandið að spurja hann nokkurra spurninga. Nefnir hann þar á meðal að íslenska landsliðið hafi aldrei verið jafn sterkt og núna og að liðið sé mjög agað. „Undanfarin 3-4 ár hefur fótboltaliðum Íslands gengið mjög vel, þeir rétt misstu af sæti á HM 2014 eftir tap í umspili gegn Króatíu og þeir eru að fara á lokamót í fyrsta sinn. Allir leikmenn liðsins þekkja hlutverk sín vel og þjálfarateymið hefur náð góðum árangri. Leikmennirnir sem leika á morgun eru ákafir í að sanna sig fyrir sumarið,“ sagði Aron sem segir Eið Smára vera einn besta leikmann sem hefur komið frá Íslandi. „Eiður er besti leikmaðurinn í íslenskri knattspyrnusögu. Hann varð meistari með Chelsea í einni sterkustu deild heims og fór til Barcelona þar sem hann vann spænska titilinn og Meistaradeildina. Hann mun fá eitt tækifæri með landsliðinu til þess að láta til sín taka á lokamóti næsta sumar.“ Aron segir það aðallega vera eldra fólk sem heldur í gömlu íslensku hefðirnar á borð við þorramat. „Ég borða ekki gamaldags íslenskan mat eins og þorramat, það er mestmegnis eldra fólk sem borðar svoleiðis mat. Ég borða bara sömu hluti og allir aðrir, kjúkling og fisk.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Tom Brady steyptur í brons Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Aron Jóhannesson, leikmaður Werder Bremen og bandaríska landsliðsins í knattspyrnu, var fenginn af bandaríska knattspyrnusambandinu til þess að svara spurningum um íslenska landsliðið í fótbolta fyrir leik liðanna annað kvöld. Aron sem lék 10 leiki með U21-árs landsliði Íslands þekkir íslenska liðið vel og fékk bandaríska knattspyrnusambandið að spurja hann nokkurra spurninga. Nefnir hann þar á meðal að íslenska landsliðið hafi aldrei verið jafn sterkt og núna og að liðið sé mjög agað. „Undanfarin 3-4 ár hefur fótboltaliðum Íslands gengið mjög vel, þeir rétt misstu af sæti á HM 2014 eftir tap í umspili gegn Króatíu og þeir eru að fara á lokamót í fyrsta sinn. Allir leikmenn liðsins þekkja hlutverk sín vel og þjálfarateymið hefur náð góðum árangri. Leikmennirnir sem leika á morgun eru ákafir í að sanna sig fyrir sumarið,“ sagði Aron sem segir Eið Smára vera einn besta leikmann sem hefur komið frá Íslandi. „Eiður er besti leikmaðurinn í íslenskri knattspyrnusögu. Hann varð meistari með Chelsea í einni sterkustu deild heims og fór til Barcelona þar sem hann vann spænska titilinn og Meistaradeildina. Hann mun fá eitt tækifæri með landsliðinu til þess að láta til sín taka á lokamóti næsta sumar.“ Aron segir það aðallega vera eldra fólk sem heldur í gömlu íslensku hefðirnar á borð við þorramat. „Ég borða ekki gamaldags íslenskan mat eins og þorramat, það er mestmegnis eldra fólk sem borðar svoleiðis mat. Ég borða bara sömu hluti og allir aðrir, kjúkling og fisk.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Tom Brady steyptur í brons Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti