Þórunn Antonía um eineltið: „Ég er greinilega bara afskaplega viðkvæm og húmorslaus að finnast það ekki fyndið“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. febrúar 2016 14:24 Þórunn Antonía hefur ekki húmor fyrir Bubba Vísir/Anton Þórunn Antonía Magnúsdóttir gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni Bubba Morthens sem hann birti á Facebook í dag. Tilefnið var viðtal við Þórunni þar sem hún greindi frá því að hún hefði orðið fyrir einelti þegar hún vann við gerð þáttanna Ísland got talent á sínum tíma. Þar sat hún í dómarasæti ásamt Bubba sem gekkst við því í dag að hafa í tvígang gert henni lífið leitt með óviðeigandi athugasemdum sem sagðar voru við aðstæður þar sem fólk var „að hlæja og fíflast,“ eins og hann orðaði það.Sjá einnig: Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í eineltiÖnnur athugasemdin var á þá leið að „skemmtiiðnaðurinn væri ekki hrifin að hafa ófrískar konur á skjánum,“ og sárnaði Þórunni það mjög enda þunguð á þeim tíma.Segir Bubba hafa grínast með átraskanir„Ég er greinilega bara afskaplega viðkvæm og húmorslaus að finnast það ekki fyndið,“ segir Þórunn Antonía á Facebook í dag. „Svo fannst mér heldur ekki fyndið að láta kast í mig súkkulaðimolum þegar ég var að gera mig fína í öllu hvítu fyrir beina útsendingu í sjónvarpinu fyrir framan alþjóð,“ bætir hún við og vísar þar til hins atviksins sem hún sagði frá í viðtalinu við Fréttablaðið í morgun – án þess þó að nafngreina þann sem átti í hlut. Þá segir hún einnig að Bubbi hafi gantast með átraskanir er hann sagði við sig að þær væru „allar eins þessar stelpur sem ældum upp öllu sem við borðuðum.“ Þórunn finnst að Bubbi ætti að skammast sín. „Þegar einhver heldur áfram að stríða eftir að maður hefur sett mörk og ég sagði í einlægni að mér sárnaði þessi hegðun, það er ekkert annað en einelti.“Sjá einnig viðtalið við Þórunni Antoníu: Mér fannst ég einskis virði„Þú stendur uppi á sviði og syngur um jafnrétti umvafinn konum sem er flott. En kannski hefðir þú átt að sýna mér, konunni sem leit upp til þín og taldi þig vin, smá virðingu og vinsemd. Ég fyrirgef þér en þetta eru allt orð sem þú sagðir en ekki ég og mér sárnaði. Lengi hef ég beðið eftir alvöru afsökunarbeiðni frá þér, kæri gullsmiður orða.“ Tengdar fréttir Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í einelti Ætlaði aldrei að særa söngkonuna og hefur í þrígang beðið hana afsökunar. 6. febrúar 2016 11:55 Mér fannst ég einskis virði Þórunn Antonía Magnúsdóttir leggur sig fram við að fletta ofan af glansmyndunum, sem kaffæra samfélagið, á síðunni Góða systir. Henni finnst siðferðisleg skylda sín að tala um sligandi þunglyndið, óvæntan atvinnumissinn á meðgöng 6. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Sjá meira
Þórunn Antonía Magnúsdóttir gefur ekki mikið fyrir afsökunarbeiðni Bubba Morthens sem hann birti á Facebook í dag. Tilefnið var viðtal við Þórunni þar sem hún greindi frá því að hún hefði orðið fyrir einelti þegar hún vann við gerð þáttanna Ísland got talent á sínum tíma. Þar sat hún í dómarasæti ásamt Bubba sem gekkst við því í dag að hafa í tvígang gert henni lífið leitt með óviðeigandi athugasemdum sem sagðar voru við aðstæður þar sem fólk var „að hlæja og fíflast,“ eins og hann orðaði það.Sjá einnig: Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í eineltiÖnnur athugasemdin var á þá leið að „skemmtiiðnaðurinn væri ekki hrifin að hafa ófrískar konur á skjánum,“ og sárnaði Þórunni það mjög enda þunguð á þeim tíma.Segir Bubba hafa grínast með átraskanir„Ég er greinilega bara afskaplega viðkvæm og húmorslaus að finnast það ekki fyndið,“ segir Þórunn Antonía á Facebook í dag. „Svo fannst mér heldur ekki fyndið að láta kast í mig súkkulaðimolum þegar ég var að gera mig fína í öllu hvítu fyrir beina útsendingu í sjónvarpinu fyrir framan alþjóð,“ bætir hún við og vísar þar til hins atviksins sem hún sagði frá í viðtalinu við Fréttablaðið í morgun – án þess þó að nafngreina þann sem átti í hlut. Þá segir hún einnig að Bubbi hafi gantast með átraskanir er hann sagði við sig að þær væru „allar eins þessar stelpur sem ældum upp öllu sem við borðuðum.“ Þórunn finnst að Bubbi ætti að skammast sín. „Þegar einhver heldur áfram að stríða eftir að maður hefur sett mörk og ég sagði í einlægni að mér sárnaði þessi hegðun, það er ekkert annað en einelti.“Sjá einnig viðtalið við Þórunni Antoníu: Mér fannst ég einskis virði„Þú stendur uppi á sviði og syngur um jafnrétti umvafinn konum sem er flott. En kannski hefðir þú átt að sýna mér, konunni sem leit upp til þín og taldi þig vin, smá virðingu og vinsemd. Ég fyrirgef þér en þetta eru allt orð sem þú sagðir en ekki ég og mér sárnaði. Lengi hef ég beðið eftir alvöru afsökunarbeiðni frá þér, kæri gullsmiður orða.“
Tengdar fréttir Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í einelti Ætlaði aldrei að særa söngkonuna og hefur í þrígang beðið hana afsökunar. 6. febrúar 2016 11:55 Mér fannst ég einskis virði Þórunn Antonía Magnúsdóttir leggur sig fram við að fletta ofan af glansmyndunum, sem kaffæra samfélagið, á síðunni Góða systir. Henni finnst siðferðisleg skylda sín að tala um sligandi þunglyndið, óvæntan atvinnumissinn á meðgöng 6. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Sjá meira
Það var Bubbi sem lagði Þórunni Antoníu í einelti Ætlaði aldrei að særa söngkonuna og hefur í þrígang beðið hana afsökunar. 6. febrúar 2016 11:55
Mér fannst ég einskis virði Þórunn Antonía Magnúsdóttir leggur sig fram við að fletta ofan af glansmyndunum, sem kaffæra samfélagið, á síðunni Góða systir. Henni finnst siðferðisleg skylda sín að tala um sligandi þunglyndið, óvæntan atvinnumissinn á meðgöng 6. febrúar 2016 07:00