Ómótstæðilegar bláberjabollakökur Eva Laufey skrifar 18. febrúar 2016 21:34 Í síðasta þætti af Matargleði Evu bakaði ég þessar ómóstæðilegu og einföldu bláberjabollakökur sem allir ættu að smakka. Bláberjabollakökur*12 – 14 bollakökur8 msk smjör, brætt2 egg300 g hveiti120 g sykur1 tsk vanilla2 tsk lyftiduft2 – 2 ½ bolli bláber, fersk eða frosinHaframjölsmulningur50 g hveiti35 g smjör25 g haframjöl30 g púðursykurAðferð: Setjið allt saman í skál og blandið þessu vel saman með höndunum, þar til þetta verður að fíngerðu deigiBollakökudeigið Aðferð: Stillið ofninn í 180°C. Hrærið saman eggjum, bræddu smjöri, mjólk og vanillu. Hellið blöndunni við þurrefnin og blandið vel saman. Veltið bláberjum upp úr svolitlu hveiti og hrærið þeim saman við deigið með sleif. Skiptið deiginu jafnt niður í bollakökuform og setjið eina matskeið af haframjölsblöndunni yfir. Bakið kökurnar við 180°C í 18 – 22 mínútur. Njótið vel!Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld klukkan 19:25 á Stöð 2. Bollakökur Eva Laufey Kökur og tertur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Fleiri fréttir Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Í síðasta þætti af Matargleði Evu bakaði ég þessar ómóstæðilegu og einföldu bláberjabollakökur sem allir ættu að smakka. Bláberjabollakökur*12 – 14 bollakökur8 msk smjör, brætt2 egg300 g hveiti120 g sykur1 tsk vanilla2 tsk lyftiduft2 – 2 ½ bolli bláber, fersk eða frosinHaframjölsmulningur50 g hveiti35 g smjör25 g haframjöl30 g púðursykurAðferð: Setjið allt saman í skál og blandið þessu vel saman með höndunum, þar til þetta verður að fíngerðu deigiBollakökudeigið Aðferð: Stillið ofninn í 180°C. Hrærið saman eggjum, bræddu smjöri, mjólk og vanillu. Hellið blöndunni við þurrefnin og blandið vel saman. Veltið bláberjum upp úr svolitlu hveiti og hrærið þeim saman við deigið með sleif. Skiptið deiginu jafnt niður í bollakökuform og setjið eina matskeið af haframjölsblöndunni yfir. Bakið kökurnar við 180°C í 18 – 22 mínútur. Njótið vel!Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld klukkan 19:25 á Stöð 2.
Bollakökur Eva Laufey Kökur og tertur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Fleiri fréttir Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira