Reykjavíkurdóttur misbýður orð Ágústu Evu: „Dreg þá ályktun að henni hafi líklegast aldrei verið nauðgað“ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. febrúar 2016 16:23 Mikið hefur verið fjallað um atvikið á föstudagskvöld. vísir „Það er ástæða fyrir þessum frasa, hún er frekar augljós þýðing á sambærilegum frösum karlmanna,“ segir Sólveig Pálsdóttir, Reykjavíkurdóttur, í færslu á Facebook. Þar vitnar hún í texta úr laginu Ógeðsleg sem sveitin flutti á föstudagskvöldið í Vikunni hjá Gísla Marteini og var þess valdandi að Ágústa Eva Erlendsdóttir gekk út úr þættinum. Textabrotið sem Sólveig vitnar í er; „sjúgðu á mér snípinn tík“„Helmingur mannkyns er með sníp, nema þar sem hann er skorinn af stelpunum en guð minn góður ekki láta börnin vita af snípnum. Betra að þau verði fullorðin og komist aldrei að því hvað og hvar hann er.“ Sólveig segir að það sé vissulega í lagi að láta misbjóða sér yfir verkum annarra. Henni finnst aftur á móti sérkennilegt að Ágústa hafi líkt flutningi sveitarinnar við það að henni hafi verið nauðgað. „Ég dreg þá ályktun að henni hafi líklegast aldrei verið nauðgað, enda myndi hún þá ekki nota þetta orð jafn léttúðlega eða líkja þessu við nauðgun. Það misbýður mér. Nennir svo einhver að spá af hverju þær voru í fötum frá þvottahúsi spítalanna..... missing the point much....,“ segir Sólveig að lokum en hún tók ekki þátt í atriðinu á föstudagskvöld þar sem hún var veik heima.Ok. Þar sem þessi frasi sem situr milli tannanna á fólki, þ.e sjúðgðu á mér snípinn tík.... er frá mér kominn, þá...Posted by Solveig Pálsdóttir on 29. febrúar 2016 Tengdar fréttir Sóli Hólm um atriðið fræga: „Mér fannst bara stemning í þessu atriði, eins og sést kannski á mér“ "Atriðið gekk ekkert fram af mér, alls ekki,“ sagði Sólmundur Hólm, í samtali við þá bræður í Brennslunni á FM957 í morgun þegar hann var spurður út í atriði Reykjavíkurdætra í Vikunni með Gísla Marteini á föstudagskvöldið. 29. febrúar 2016 12:00 Ágústu Evu ofbauð framkoma Reykjavíkurdætra Leikkonan yfirgaf Vikuna með Gísla Marteini á undan öðrum gestum þáttarins. 26. febrúar 2016 23:35 Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Sjáðu atriðið sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2016 09:57 Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni. 27. febrúar 2016 13:45 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fleiri fréttir Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Sjá meira
„Það er ástæða fyrir þessum frasa, hún er frekar augljós þýðing á sambærilegum frösum karlmanna,“ segir Sólveig Pálsdóttir, Reykjavíkurdóttur, í færslu á Facebook. Þar vitnar hún í texta úr laginu Ógeðsleg sem sveitin flutti á föstudagskvöldið í Vikunni hjá Gísla Marteini og var þess valdandi að Ágústa Eva Erlendsdóttir gekk út úr þættinum. Textabrotið sem Sólveig vitnar í er; „sjúgðu á mér snípinn tík“„Helmingur mannkyns er með sníp, nema þar sem hann er skorinn af stelpunum en guð minn góður ekki láta börnin vita af snípnum. Betra að þau verði fullorðin og komist aldrei að því hvað og hvar hann er.“ Sólveig segir að það sé vissulega í lagi að láta misbjóða sér yfir verkum annarra. Henni finnst aftur á móti sérkennilegt að Ágústa hafi líkt flutningi sveitarinnar við það að henni hafi verið nauðgað. „Ég dreg þá ályktun að henni hafi líklegast aldrei verið nauðgað, enda myndi hún þá ekki nota þetta orð jafn léttúðlega eða líkja þessu við nauðgun. Það misbýður mér. Nennir svo einhver að spá af hverju þær voru í fötum frá þvottahúsi spítalanna..... missing the point much....,“ segir Sólveig að lokum en hún tók ekki þátt í atriðinu á föstudagskvöld þar sem hún var veik heima.Ok. Þar sem þessi frasi sem situr milli tannanna á fólki, þ.e sjúðgðu á mér snípinn tík.... er frá mér kominn, þá...Posted by Solveig Pálsdóttir on 29. febrúar 2016
Tengdar fréttir Sóli Hólm um atriðið fræga: „Mér fannst bara stemning í þessu atriði, eins og sést kannski á mér“ "Atriðið gekk ekkert fram af mér, alls ekki,“ sagði Sólmundur Hólm, í samtali við þá bræður í Brennslunni á FM957 í morgun þegar hann var spurður út í atriði Reykjavíkurdætra í Vikunni með Gísla Marteini á föstudagskvöldið. 29. febrúar 2016 12:00 Ágústu Evu ofbauð framkoma Reykjavíkurdætra Leikkonan yfirgaf Vikuna með Gísla Marteini á undan öðrum gestum þáttarins. 26. febrúar 2016 23:35 Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Sjáðu atriðið sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2016 09:57 Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni. 27. febrúar 2016 13:45 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fleiri fréttir Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Sjá meira
Sóli Hólm um atriðið fræga: „Mér fannst bara stemning í þessu atriði, eins og sést kannski á mér“ "Atriðið gekk ekkert fram af mér, alls ekki,“ sagði Sólmundur Hólm, í samtali við þá bræður í Brennslunni á FM957 í morgun þegar hann var spurður út í atriði Reykjavíkurdætra í Vikunni með Gísla Marteini á föstudagskvöldið. 29. febrúar 2016 12:00
Ágústu Evu ofbauð framkoma Reykjavíkurdætra Leikkonan yfirgaf Vikuna með Gísla Marteini á undan öðrum gestum þáttarins. 26. febrúar 2016 23:35
Ágústa Eva: „Aldrei skammast mín jafn mikið og nú“ Sjáðu atriðið sem allir eru að tala um. 27. febrúar 2016 09:57
Ágreiningur um útgöngu Ágústu Evu Meðan margir telja Ágústu Evu hafa rétt lágmenningu maklega fingurinn telja margir Silvíu Nótt ekki trúverðuga í slíkri gagnrýni. 27. febrúar 2016 13:45