Skyramisú að hætti Evu Laufeyjar Eva Laufey Hermannsdóttir skrifar 28. febrúar 2016 10:00 visir.is/evalaufey Súkkulaði og kaffidraumurSkyramísúFlest þekkjum við ítalska eftirréttinn ‚Tíramísú‘. Ég notaði skyr í stað þess að nota mascarpone og útkoman var virkilega góð.2 egg50 g sykur500 g vanilluskyr250 ml rjómi1 tsk. Vanilla extract eða vanillusykur4 dl þeyttur rjómi200 g kökufingur (Lady fingers kex)6-7 dl sterkt uppáhellt kaffiGott kakó, magn eftir smekkSúkkulaði, smátt saxaðAðferð Stífþeytið egg og sykur saman þar til þykk froða myndast. Blandið skyrinu við eggjablönduna og hrærið vel. Bætið vanillunni og rjómanum (þeyttur) varlega saman við með sleif. Leggið blönduna til hliðar í stutta stund á meðan þið hugið að kökunum. Hellið upp á sterkt kaffi og setjið kaffið í skál. Veltið kökufingrunum upp úr kaffinu og skiptið þeim niður í desert skálar eða fallega skál. Setjið helminginn af skyrblöndunni ofan á kökufingurna, stráið svolitlu kakói yfir og smátt söxuðu súkkulaði. Endurtakið leikinn þar til hráefnið er búið. Í lokin er stráð vel af kakói yfir réttinn. Það þarf að kæla þennan rétt í lágmark 4 klukkustundir áður en þið berið hann fram, best finnst mér að geyma hann í kæli yfir nótt.Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld á Stöð 2. Eftirréttir Eva Laufey Uppskriftir Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Súkkulaði og kaffidraumurSkyramísúFlest þekkjum við ítalska eftirréttinn ‚Tíramísú‘. Ég notaði skyr í stað þess að nota mascarpone og útkoman var virkilega góð.2 egg50 g sykur500 g vanilluskyr250 ml rjómi1 tsk. Vanilla extract eða vanillusykur4 dl þeyttur rjómi200 g kökufingur (Lady fingers kex)6-7 dl sterkt uppáhellt kaffiGott kakó, magn eftir smekkSúkkulaði, smátt saxaðAðferð Stífþeytið egg og sykur saman þar til þykk froða myndast. Blandið skyrinu við eggjablönduna og hrærið vel. Bætið vanillunni og rjómanum (þeyttur) varlega saman við með sleif. Leggið blönduna til hliðar í stutta stund á meðan þið hugið að kökunum. Hellið upp á sterkt kaffi og setjið kaffið í skál. Veltið kökufingrunum upp úr kaffinu og skiptið þeim niður í desert skálar eða fallega skál. Setjið helminginn af skyrblöndunni ofan á kökufingurna, stráið svolitlu kakói yfir og smátt söxuðu súkkulaði. Endurtakið leikinn þar til hráefnið er búið. Í lokin er stráð vel af kakói yfir réttinn. Það þarf að kæla þennan rétt í lágmark 4 klukkustundir áður en þið berið hann fram, best finnst mér að geyma hann í kæli yfir nótt.Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld á Stöð 2.
Eftirréttir Eva Laufey Uppskriftir Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira