Ófærð á Twitter: „Var þetta þá allt hruninu að kenna?“ Atli Ísleifsson skrifar 21. febrúar 2016 22:42 Ólafur Darri fór með aðalhlutverkið í Ófærð. Íslendingar voru sem límdir við skjáinn þegar síðustu þættir Ófærðar voru sýndir í kvöld. SPOILER VIÐVÖRUN! Netverjar voru duglegir að tísta um framgang mála þar sem hulunni var loks svipt af því hverjir urðu Geirmundi og Hrafni að bana og bundið um lausa enda. Um fátt hefur meira verið fabúlerað á kaffistofum landsins að undanförnu en hver hafi verið morðinginn í þáttaröðinni. Sjá má valin tíst að neðan. Neðst má svo sjá tíst í rauntíma sem skrifuð eru undir kassamerkinu #ófærð.Ánægður með Ingvar E. Slatti af morðum og íkveikjum í bænum en okkar maður er að lesa bók á vaktinni og taka eina skák í tölvunni #ófærð— Árni Helgason (@arnih) February 21, 2016 Maggi: "Af hverju er enginn að vinna í frystihúsinu?"Leifur: "Af því kvótinn er farinn eins og allir sem elska þig, Maggi minn"#ófærð— Sveinn Kjarval (@SveinnKjarval) February 21, 2016 Gömlu svikamennirnir, Leifur útgerðarstjóri og Guðni hótelstjóri. Þetta er allt að smella saman núna. #Ófærð #morðjakkinn— Haukur Bragason (@Sentilmennid) February 21, 2016 Er búið að senda byssurnar aftur til Noregs? #ófærð— Benso (@BensoHard) February 21, 2016 Gerði Ingvar síðan bara ekki neitt af sér eða??? #ófærð— Fríða Kristbjörg (@fridakristbjorg) February 21, 2016 Ég er ekki ennþá búin að jafna mig á því að Baldur hafi dáið í Benjamín Dúfu. Það má ekki neitt koma fyrir Magga #ófærð— Tanja (@tanjatomm) February 21, 2016 Andri þarf ekki skothlet vesti...hann rennir bara upp #ófærð— Gudni Halldorsson (@GudniKlipp) February 21, 2016 Þvílíkur maður hann Andri. Skipar Henrikku í skothelt vesti en rennir ekki einu sinni upp úlpunni sjálfur. #ófærð— Kristján Gauti (@kristjangauti) February 21, 2016 Að setja Andra inn í frystiklefa er soldið sem Andri kallar bara kósí kvöld #ófærð— Gudni Halldorsson (@GudniKlipp) February 21, 2016 Gat verið að ríkisstjórnin hafi klúðrað því að gera framsalssamning við Færeyjar! #ófærð— Stefán Pálsson (@Stebbip) February 21, 2016 Er byrjud ađ pakka, þessu útálandiævintýri okkar fjölskyldunnar er lokið #Ófærð #lífiđútálandi— Margrét Gauja (@MargretGauja) February 21, 2016 #ófærð Tweets Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Íslendingar voru sem límdir við skjáinn þegar síðustu þættir Ófærðar voru sýndir í kvöld. SPOILER VIÐVÖRUN! Netverjar voru duglegir að tísta um framgang mála þar sem hulunni var loks svipt af því hverjir urðu Geirmundi og Hrafni að bana og bundið um lausa enda. Um fátt hefur meira verið fabúlerað á kaffistofum landsins að undanförnu en hver hafi verið morðinginn í þáttaröðinni. Sjá má valin tíst að neðan. Neðst má svo sjá tíst í rauntíma sem skrifuð eru undir kassamerkinu #ófærð.Ánægður með Ingvar E. Slatti af morðum og íkveikjum í bænum en okkar maður er að lesa bók á vaktinni og taka eina skák í tölvunni #ófærð— Árni Helgason (@arnih) February 21, 2016 Maggi: "Af hverju er enginn að vinna í frystihúsinu?"Leifur: "Af því kvótinn er farinn eins og allir sem elska þig, Maggi minn"#ófærð— Sveinn Kjarval (@SveinnKjarval) February 21, 2016 Gömlu svikamennirnir, Leifur útgerðarstjóri og Guðni hótelstjóri. Þetta er allt að smella saman núna. #Ófærð #morðjakkinn— Haukur Bragason (@Sentilmennid) February 21, 2016 Er búið að senda byssurnar aftur til Noregs? #ófærð— Benso (@BensoHard) February 21, 2016 Gerði Ingvar síðan bara ekki neitt af sér eða??? #ófærð— Fríða Kristbjörg (@fridakristbjorg) February 21, 2016 Ég er ekki ennþá búin að jafna mig á því að Baldur hafi dáið í Benjamín Dúfu. Það má ekki neitt koma fyrir Magga #ófærð— Tanja (@tanjatomm) February 21, 2016 Andri þarf ekki skothlet vesti...hann rennir bara upp #ófærð— Gudni Halldorsson (@GudniKlipp) February 21, 2016 Þvílíkur maður hann Andri. Skipar Henrikku í skothelt vesti en rennir ekki einu sinni upp úlpunni sjálfur. #ófærð— Kristján Gauti (@kristjangauti) February 21, 2016 Að setja Andra inn í frystiklefa er soldið sem Andri kallar bara kósí kvöld #ófærð— Gudni Halldorsson (@GudniKlipp) February 21, 2016 Gat verið að ríkisstjórnin hafi klúðrað því að gera framsalssamning við Færeyjar! #ófærð— Stefán Pálsson (@Stebbip) February 21, 2016 Er byrjud ađ pakka, þessu útálandiævintýri okkar fjölskyldunnar er lokið #Ófærð #lífiđútálandi— Margrét Gauja (@MargretGauja) February 21, 2016 #ófærð Tweets
Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira