Páskaþáttur Evu Laufeyjar í heild sinni: Andasalat, fylltur lambahryggur og páskaterta Stefán Árni Pálsson skrifar 23. mars 2016 10:06 Virkilega girnilegt allt saman. vísir Matargleði Evu er einn vinsælasti matreiðsluþáttur landsins er hann á dagskrá á Stöð 2. Á dögunum fór í loftið sérstakur páskaþáttur og fór hún í gegnum girnilega páskarétti sem hægt er að matreiða um hátíðarnar. Í þættinum matreiddi hún súkkulaðiköku, fylltan lambahryggur með ofnbökuðum kartöflum og soðsósu og æðislegt andasalat með perum og geitaosti. Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni og uppskriftirnar fyrir hvern rétt fyrir sig. Sjá einnig: ANDASALAT MEÐ PERUM OG GEITAOSTI Sjá einnig: FYLLTUR LAMBAHRYGGUR MEÐ OFNBÖKUÐUM KARTÖFLUM OG SOÐSÓSU Sjá einnig: PÁSKATERTA AÐ HÆTTI EVU LAUFEYJAR Eva Laufey Matur Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Menning Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Matargleði Evu er einn vinsælasti matreiðsluþáttur landsins er hann á dagskrá á Stöð 2. Á dögunum fór í loftið sérstakur páskaþáttur og fór hún í gegnum girnilega páskarétti sem hægt er að matreiða um hátíðarnar. Í þættinum matreiddi hún súkkulaðiköku, fylltan lambahryggur með ofnbökuðum kartöflum og soðsósu og æðislegt andasalat með perum og geitaosti. Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni og uppskriftirnar fyrir hvern rétt fyrir sig. Sjá einnig: ANDASALAT MEÐ PERUM OG GEITAOSTI Sjá einnig: FYLLTUR LAMBAHRYGGUR MEÐ OFNBÖKUÐUM KARTÖFLUM OG SOÐSÓSU Sjá einnig: PÁSKATERTA AÐ HÆTTI EVU LAUFEYJAR
Eva Laufey Matur Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Menning Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira