Hannes Óli þarf kannski ekki að stíga til hliðar Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 6. apríl 2016 13:32 Hannes Óli hefur leikið Sigmund Davíð síðastliðin ár. Hann segist tilbúinn til þess að skoða það að halda áfram í hlutverki forsætisráðherra. Vísir/Samsett Hannes Óli Ágústsson leikari segist tilbúinn til þess að skoða það að taka að sér hlutverk Sigurðar Inga Jóhannssonar í stað Sigmundar Davíðs í áramótaskaupinu ef kallið kemur. En eins og kunnugt er sagði Sigmundur Davíð sig frá forsætisráðuneytinu í gær og lagði til að varaformaður sinn, Sigurður Ingi, tæki við embættinu. „Ef manni yrði boðið það þá yrði maður að kíkja á það tilboð. Dóri DNA lék hann reyndar í áramótaskaupinu fyrir tveimur árum þannig að það þyrfti að tala við hann.“ Hannes Óli segir að sér líði ágætlega þessa dagana en hann hefur leikið Sigmund Davíð undanfarin ár við mikinn fögnuð þjóðarinnar.Hannes Óli hefur vakið mikla lukku í hlutverki Sigmundar Davíðs.„Ég hef fengið mikið af samúðarkveðjum og svoleiðis í tengslum við þetta. Tengdaföður mínum var mikið kappsmál að Sigmundur Davíð myndi ekki segja af sér af þeirri einu ástæðu að tengdasonurinn myndi ekki missa jólabónusinn,“ segir Hannes og hlær. Hann hughreystir þó þá sem hafa áhyggjur af hans persónulegu líðan vegna afsagnar forsætisráðherra. „Mér finnst þetta nú enginn harmleikur fyrir mig persónulega. Þetta er bara gott fyrir þjóðina. Maður veit reyndar aldrei hvað er almennilega í gangi, þetta er orðinn svo mikill skrípaleikur.“ En gæti Hannes gripið til sömu takta þegar kemur að Sigurði Inga og hann hefur notað í leik sínum sem Sigmundur Davíð? „Þetta eru báðir dimmraddaðir, stórir menn. Sigurður Ingi jafnvel meira en Sigmundur,“ segir Hannes Óli hugsandi. Hugmyndin kom frá rithöfundinum Degi Hjartarsyni á Twitter:Þetta er alls ekkert búið fyrir Hannes Óla. #Cashljós pic.twitter.com/aFtdFPOfY0— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) April 6, 2016 „En ég hef ekki lagst í þetta almennilega, ég yrði bara að athuga þetta ef að þessu kæmi. En þeir eru mjög ólíkir í fasi. Ég yrði að skoða þetta vel.“ Stöðug líðan Hannesar hefur ef til vill eitthvað með það hlutverk sem hann bregður sér í þessa dagana að gera en hann tekur þátt í uppfærslu á verkinu Góði dátinn Svejk. Sýningin verður frumsýnd í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði á sunnudag. „Maður verður náttúrulega að hafa viðhorfið eða skapgerðina hans Svejk til að lifa af þennan skrípaleik. Hann er náttúrulega vanur að brosa í gegnum alla vitleysuna og sjá í gegnum allt blaður yfirmanna og stjórnvalda. Það er allavega mjög hollt að tileinka sér hugarfar hans á þessum síðustu og verstu tímum. Hann hefur alveg hjálpað mér að halda geðheilsunni í þessu fíaskói sem við stöndum frammi fyrir.“ Hér má nálgast upplýsingar um sýninguna. Panama-skjölin Tengdar fréttir Ýmist ekki svarað eða fullur stuðningur við þá niðurstöðu sem Bjarni mun komast að Fréttastofa sló á þráðinn til þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem fæstir svöruðu í símann. 6. apríl 2016 10:08 Þingflokkur Framsóknarflokksins veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið Þingmenn Framsóknarflokksins kannast ekki við annað en að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hafi sagt sig frá forsætisráðuneytinu þrátt fyrir tilkynningu ráðuneytisins um annað í gærkvöldi. 6. apríl 2016 11:02 Sigurður Ingi og Sigmundur Davíð í stjórnarráðinu Þar er einnig Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs. 6. apríl 2016 11:58 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Hannes Óli Ágústsson leikari segist tilbúinn til þess að skoða það að taka að sér hlutverk Sigurðar Inga Jóhannssonar í stað Sigmundar Davíðs í áramótaskaupinu ef kallið kemur. En eins og kunnugt er sagði Sigmundur Davíð sig frá forsætisráðuneytinu í gær og lagði til að varaformaður sinn, Sigurður Ingi, tæki við embættinu. „Ef manni yrði boðið það þá yrði maður að kíkja á það tilboð. Dóri DNA lék hann reyndar í áramótaskaupinu fyrir tveimur árum þannig að það þyrfti að tala við hann.“ Hannes Óli segir að sér líði ágætlega þessa dagana en hann hefur leikið Sigmund Davíð undanfarin ár við mikinn fögnuð þjóðarinnar.Hannes Óli hefur vakið mikla lukku í hlutverki Sigmundar Davíðs.„Ég hef fengið mikið af samúðarkveðjum og svoleiðis í tengslum við þetta. Tengdaföður mínum var mikið kappsmál að Sigmundur Davíð myndi ekki segja af sér af þeirri einu ástæðu að tengdasonurinn myndi ekki missa jólabónusinn,“ segir Hannes og hlær. Hann hughreystir þó þá sem hafa áhyggjur af hans persónulegu líðan vegna afsagnar forsætisráðherra. „Mér finnst þetta nú enginn harmleikur fyrir mig persónulega. Þetta er bara gott fyrir þjóðina. Maður veit reyndar aldrei hvað er almennilega í gangi, þetta er orðinn svo mikill skrípaleikur.“ En gæti Hannes gripið til sömu takta þegar kemur að Sigurði Inga og hann hefur notað í leik sínum sem Sigmundur Davíð? „Þetta eru báðir dimmraddaðir, stórir menn. Sigurður Ingi jafnvel meira en Sigmundur,“ segir Hannes Óli hugsandi. Hugmyndin kom frá rithöfundinum Degi Hjartarsyni á Twitter:Þetta er alls ekkert búið fyrir Hannes Óla. #Cashljós pic.twitter.com/aFtdFPOfY0— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) April 6, 2016 „En ég hef ekki lagst í þetta almennilega, ég yrði bara að athuga þetta ef að þessu kæmi. En þeir eru mjög ólíkir í fasi. Ég yrði að skoða þetta vel.“ Stöðug líðan Hannesar hefur ef til vill eitthvað með það hlutverk sem hann bregður sér í þessa dagana að gera en hann tekur þátt í uppfærslu á verkinu Góði dátinn Svejk. Sýningin verður frumsýnd í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði á sunnudag. „Maður verður náttúrulega að hafa viðhorfið eða skapgerðina hans Svejk til að lifa af þennan skrípaleik. Hann er náttúrulega vanur að brosa í gegnum alla vitleysuna og sjá í gegnum allt blaður yfirmanna og stjórnvalda. Það er allavega mjög hollt að tileinka sér hugarfar hans á þessum síðustu og verstu tímum. Hann hefur alveg hjálpað mér að halda geðheilsunni í þessu fíaskói sem við stöndum frammi fyrir.“ Hér má nálgast upplýsingar um sýninguna.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Ýmist ekki svarað eða fullur stuðningur við þá niðurstöðu sem Bjarni mun komast að Fréttastofa sló á þráðinn til þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem fæstir svöruðu í símann. 6. apríl 2016 10:08 Þingflokkur Framsóknarflokksins veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið Þingmenn Framsóknarflokksins kannast ekki við annað en að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hafi sagt sig frá forsætisráðuneytinu þrátt fyrir tilkynningu ráðuneytisins um annað í gærkvöldi. 6. apríl 2016 11:02 Sigurður Ingi og Sigmundur Davíð í stjórnarráðinu Þar er einnig Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs. 6. apríl 2016 11:58 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Ýmist ekki svarað eða fullur stuðningur við þá niðurstöðu sem Bjarni mun komast að Fréttastofa sló á þráðinn til þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem fæstir svöruðu í símann. 6. apríl 2016 10:08
Þingflokkur Framsóknarflokksins veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið Þingmenn Framsóknarflokksins kannast ekki við annað en að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hafi sagt sig frá forsætisráðuneytinu þrátt fyrir tilkynningu ráðuneytisins um annað í gærkvöldi. 6. apríl 2016 11:02
Sigurður Ingi og Sigmundur Davíð í stjórnarráðinu Þar er einnig Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs. 6. apríl 2016 11:58