Google Translate sneri á Edward Snowden Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. apríl 2016 21:09 Lekamálið er það umfangsmesta nokkru sinni. Snowden er sjálfur í útlegð frá Bandaríkjunum vegna umfangsmikils leka. Vísir/Getty Einn frægasti uppljóstrari allra tíma fór aðeins fram úr sér í kvöld þegar hann dreifði út þeim óstaðfestu fréttum á Twitter að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra Íslands, væri búinn að segja af sér. Hann fjarlægði tístið nokkru síðar þegar honum bárust ábendingar um að þýðingaforritið Google Translate hefði brugðið fæti fyrir hann.Tístið sem Snowden fjarlægði.Jóhanna Sigurðardóttir, sem gegndi stöðu forsætisráðherra á undan Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, kallar eftir því að Sigmundur Davíð segi af sér og ríkisstjórnin fari í heild sinni frá. Orðrétt skrifaði hún á Facebook-síðu sína í kvöld: „Forsætisráðherra verður strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá“ Ef þessi orð eru sett inn í Google Translate verður niðurstaðan: „The Prime Minister will immediately resign and the government all to leave“ Snowden sem er með tæplega tvær milljónir fylgjenda á Twitter dró tístið sitt til baka og gerði í kjölfarið grín að öllu saman.That time when newsrooms had nobody who spoke Icelandic. https://t.co/lJfmPLLO0Z— Edward Snowden (@Snowden) April 3, 2016 Snowden hætti hins vegar ekki að velta íslenska forsætisráðherranum fyrir sér.The exact moment Iceland's PM realizes journalists found his secret: https://t.co/XUaUMVmIm9 #Cashljós #PanamaPapers pic.twitter.com/rp29gGGTp1— Edward Snowden (@Snowden) April 3, 2016 Panama-skjölin Tengdar fréttir Tístarar krefjast afsagnar Sigmundar: „Wintris is coming“ Twitter logar eftir afhjúpun kvöldsins. 3. apríl 2016 19:51 Leikarar í Njálu gerðu hlé á sýningu vegna Panamaskjalanna "Ísland þúsund ár, Ísland þúsund ár...“ 3. apríl 2016 20:54 Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Fleiri fréttir Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Sjá meira
Einn frægasti uppljóstrari allra tíma fór aðeins fram úr sér í kvöld þegar hann dreifði út þeim óstaðfestu fréttum á Twitter að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra Íslands, væri búinn að segja af sér. Hann fjarlægði tístið nokkru síðar þegar honum bárust ábendingar um að þýðingaforritið Google Translate hefði brugðið fæti fyrir hann.Tístið sem Snowden fjarlægði.Jóhanna Sigurðardóttir, sem gegndi stöðu forsætisráðherra á undan Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, kallar eftir því að Sigmundur Davíð segi af sér og ríkisstjórnin fari í heild sinni frá. Orðrétt skrifaði hún á Facebook-síðu sína í kvöld: „Forsætisráðherra verður strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá“ Ef þessi orð eru sett inn í Google Translate verður niðurstaðan: „The Prime Minister will immediately resign and the government all to leave“ Snowden sem er með tæplega tvær milljónir fylgjenda á Twitter dró tístið sitt til baka og gerði í kjölfarið grín að öllu saman.That time when newsrooms had nobody who spoke Icelandic. https://t.co/lJfmPLLO0Z— Edward Snowden (@Snowden) April 3, 2016 Snowden hætti hins vegar ekki að velta íslenska forsætisráðherranum fyrir sér.The exact moment Iceland's PM realizes journalists found his secret: https://t.co/XUaUMVmIm9 #Cashljós #PanamaPapers pic.twitter.com/rp29gGGTp1— Edward Snowden (@Snowden) April 3, 2016
Panama-skjölin Tengdar fréttir Tístarar krefjast afsagnar Sigmundar: „Wintris is coming“ Twitter logar eftir afhjúpun kvöldsins. 3. apríl 2016 19:51 Leikarar í Njálu gerðu hlé á sýningu vegna Panamaskjalanna "Ísland þúsund ár, Ísland þúsund ár...“ 3. apríl 2016 20:54 Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Fleiri fréttir Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Sjá meira
Tístarar krefjast afsagnar Sigmundar: „Wintris is coming“ Twitter logar eftir afhjúpun kvöldsins. 3. apríl 2016 19:51
Leikarar í Njálu gerðu hlé á sýningu vegna Panamaskjalanna "Ísland þúsund ár, Ísland þúsund ár...“ 3. apríl 2016 20:54