Belgískar vöfflur að hætti Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran skrifar 17. apríl 2016 13:28 visir.is/evalaufey SunnudagsbaksturinnBelgískar vöfflur með súkkulaðibitum og jarðarberjum ca. 10 stk (Mjög auðvelt að tvöfalda eða þrefalda uppskriftina) 2 bollar Kornax hveiti (ca. 5 dl)1 tsk lyftiduft 2 egg 1 tsk vanilla (extract eða sykur)3 msk sykur 1 bolli mjólk (2,5 dl)1 bolli AB mjólk (2,5 dl)3 msk ljós olía Smjör, til steikingar Aðferð:Blandið þurrefnum saman í skál. Pískið tvö egg, hellið mjólkinni, vanillu, ab mjólkinni og olíunni saman við.Blandið öllu vel saman og hitið vöfflujárnið. Smyrjið járnið með smjöri og steikið vöfflurnar þar til þær eru gullinbrúnar. Berið vöfflurnar strax fram og þær eru gómsætar með súkkulaðibitum og jarðarberjum. Einnig er gott að rista nokkrar pekanhnetur og útbúa einfalda karamellusósu... sumsé, hægt er að bera vöfflurnar fram með öllu því sem ykkur lystir. Njótið vel. Brauð Eva Laufey Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp
SunnudagsbaksturinnBelgískar vöfflur með súkkulaðibitum og jarðarberjum ca. 10 stk (Mjög auðvelt að tvöfalda eða þrefalda uppskriftina) 2 bollar Kornax hveiti (ca. 5 dl)1 tsk lyftiduft 2 egg 1 tsk vanilla (extract eða sykur)3 msk sykur 1 bolli mjólk (2,5 dl)1 bolli AB mjólk (2,5 dl)3 msk ljós olía Smjör, til steikingar Aðferð:Blandið þurrefnum saman í skál. Pískið tvö egg, hellið mjólkinni, vanillu, ab mjólkinni og olíunni saman við.Blandið öllu vel saman og hitið vöfflujárnið. Smyrjið járnið með smjöri og steikið vöfflurnar þar til þær eru gullinbrúnar. Berið vöfflurnar strax fram og þær eru gómsætar með súkkulaðibitum og jarðarberjum. Einnig er gott að rista nokkrar pekanhnetur og útbúa einfalda karamellusósu... sumsé, hægt er að bera vöfflurnar fram með öllu því sem ykkur lystir. Njótið vel.
Brauð Eva Laufey Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp