Alfreð auglýsir leikinn í kvöld á íslensku á Twitter-síðu Augsburg | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. apríl 2016 11:30 Alfreð Finnbogason hefur fagnað mikið að undanförnu. vísir/getty Alfreð Finnbogason verður í eldlínunni með Augsburg í fyrsta leik 32. umferðar þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld þegar liðið tekur á móti Köln á heimavelli sínum klukkan 18.30. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Með Alfreð sjóðheitan fyrir framan markið er Augsburg búið að vinna þrjá leiki í röð og komið sér þannig vel frá fallsvæðinu. Með sigri í kvöld fer Augsburg langleiðina með að bjarga sér endanlega frá falli.Sjá einnig:Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð er búinn að skora í öllum þremur sigurleikjunum og fimm mörk í sex síðustu leikjum. Í heildina er íslenski landsliðsframherjinn búinn að skora sjö mörk í ellefu leikjum síðan hann gekk í raðir liðsins. Eins og komið hefur fram er Alfreð mikill tungumálamaður og er nú að læra sitt sjötta erlenda tungumál; þýsku. Hann beitti samt bara góðu gömlu íslenskunni þegar hann auglýsti leik kvöldins fyrir íslenska stuðningsmenn FC Augsburg á Twitter-síðu liðsins í gær en myndbandið af því má sjá hér að neðan..@A_Finnbogason vill þinn stuðning um helgina á móti @fckoeln_en. Áfram #FCA! #FCAKOE pic.twitter.com/LlqKQ3GAq0— FC Augsburg English (@FCA_World) April 28, 2016 Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð tryggði Augsburg lífsnauðsynlegan sigur | Sjáðu markið Alfreð Finnbogason tryggði Augsburg 1-0 sigur á VfB Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. apríl 2016 15:15 Alfreð með Mkhitaryan og Vidal í liði vikunnar Íslenski landsliðsframherjinn skoraði í þriðja leiknum í röð og er að bjarga Augsburg frá falli. 26. apríl 2016 10:00 Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð Finnbogason er búinn að finna markaskóna á ný en hann skoraði fjórða markið í síðustu fimm leikjum fyrir Augsburg um helgina. Landsliðsframherjinn ætlar sér byrjunarliðsstöðu á EM. 18. apríl 2016 06:00 Alfreð með metmark í sigri Augsburg | Sjáðu markið Það tók Alfreð Finnbogason ekki nema 45 sekúndur að koma Augsburg yfir gegn Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23. apríl 2016 15:30 Alfreð að læra sjötta tungumálið: Mikilvægt að aðlagast fólkinu og bænum Alfreð Finnbogason er mikill tungumálamaður og er nú komin vel á veg með að læra þýsku. 18. apríl 2016 08:00 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Sjá meira
Alfreð Finnbogason verður í eldlínunni með Augsburg í fyrsta leik 32. umferðar þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld þegar liðið tekur á móti Köln á heimavelli sínum klukkan 18.30. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Með Alfreð sjóðheitan fyrir framan markið er Augsburg búið að vinna þrjá leiki í röð og komið sér þannig vel frá fallsvæðinu. Með sigri í kvöld fer Augsburg langleiðina með að bjarga sér endanlega frá falli.Sjá einnig:Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð er búinn að skora í öllum þremur sigurleikjunum og fimm mörk í sex síðustu leikjum. Í heildina er íslenski landsliðsframherjinn búinn að skora sjö mörk í ellefu leikjum síðan hann gekk í raðir liðsins. Eins og komið hefur fram er Alfreð mikill tungumálamaður og er nú að læra sitt sjötta erlenda tungumál; þýsku. Hann beitti samt bara góðu gömlu íslenskunni þegar hann auglýsti leik kvöldins fyrir íslenska stuðningsmenn FC Augsburg á Twitter-síðu liðsins í gær en myndbandið af því má sjá hér að neðan..@A_Finnbogason vill þinn stuðning um helgina á móti @fckoeln_en. Áfram #FCA! #FCAKOE pic.twitter.com/LlqKQ3GAq0— FC Augsburg English (@FCA_World) April 28, 2016
Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð tryggði Augsburg lífsnauðsynlegan sigur | Sjáðu markið Alfreð Finnbogason tryggði Augsburg 1-0 sigur á VfB Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. apríl 2016 15:15 Alfreð með Mkhitaryan og Vidal í liði vikunnar Íslenski landsliðsframherjinn skoraði í þriðja leiknum í röð og er að bjarga Augsburg frá falli. 26. apríl 2016 10:00 Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð Finnbogason er búinn að finna markaskóna á ný en hann skoraði fjórða markið í síðustu fimm leikjum fyrir Augsburg um helgina. Landsliðsframherjinn ætlar sér byrjunarliðsstöðu á EM. 18. apríl 2016 06:00 Alfreð með metmark í sigri Augsburg | Sjáðu markið Það tók Alfreð Finnbogason ekki nema 45 sekúndur að koma Augsburg yfir gegn Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23. apríl 2016 15:30 Alfreð að læra sjötta tungumálið: Mikilvægt að aðlagast fólkinu og bænum Alfreð Finnbogason er mikill tungumálamaður og er nú komin vel á veg með að læra þýsku. 18. apríl 2016 08:00 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Sjá meira
Alfreð tryggði Augsburg lífsnauðsynlegan sigur | Sjáðu markið Alfreð Finnbogason tryggði Augsburg 1-0 sigur á VfB Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. apríl 2016 15:15
Alfreð með Mkhitaryan og Vidal í liði vikunnar Íslenski landsliðsframherjinn skoraði í þriðja leiknum í röð og er að bjarga Augsburg frá falli. 26. apríl 2016 10:00
Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð Finnbogason er búinn að finna markaskóna á ný en hann skoraði fjórða markið í síðustu fimm leikjum fyrir Augsburg um helgina. Landsliðsframherjinn ætlar sér byrjunarliðsstöðu á EM. 18. apríl 2016 06:00
Alfreð með metmark í sigri Augsburg | Sjáðu markið Það tók Alfreð Finnbogason ekki nema 45 sekúndur að koma Augsburg yfir gegn Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23. apríl 2016 15:30
Alfreð að læra sjötta tungumálið: Mikilvægt að aðlagast fólkinu og bænum Alfreð Finnbogason er mikill tungumálamaður og er nú komin vel á veg með að læra þýsku. 18. apríl 2016 08:00