Sara Björk meiddist á æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2016 12:00 Sara Björk Gunnarsdóttir á æfingu með landsliðinu. Mynd/KSÍ/Hilmar Þór Meiðslamartröð sænska liðsins FC Rosengård ætlar engan enda að taka og nýjasta fórnarlambið er íslenska landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir. Sara Björk Gunnarsdóttir tognaði aftan í læri á æfingu liðsins og í versta falli er hún með rifinn vöðva. Þetta kemur fram á sydsvenskan.se. Áður höfðu meiðst markvörðurinn Erin McLeod, varnarmennirnir Amanda Ilestedt, Nina Frausing Pedersen og Emma Berglund, miðjumaðurinn Sofie Junge Pedersen og framherjinn Gaëlle Enganamouit meiðst hjá liðinu en sú síðastnefnda sleit krossband. Sara Björk varð fyrir sömu meiðslum og Emma Berglund. „Við verðum að fara skoða hvernig við æfum. Við hljótum að vera gera eitthvað rangt. Vöðvatognanir koma oft til vegna þreyttra vöðva. Þetta er engin tilviljun," sagði Jack Majgaard Jensen, þjálfari FC Rosengård við Sydsvenskan. Sara Björk gæti verið frá í nokkurn tíma og Skotaleikurinn er möguleika í hættu ef meiðslin eru alvarleg. Ísland og Skotland berjast um sigur í riðlinum og beint sæti á EM 2017 en fyrsti innbyrðisleikur þjóðanna er í Skotlandi 3. júní næstkomandi eða eftir rúman mánuð. Sara Björk verður vonandi búin að ná sér en hún er algjör lykilmaður á miðju íslenska liðsins sem hefur unnið fyrstu fjóra leiki sína í undankeppninni. Sara verður í það minnst ekki með Rosengård-liðinu annað kvöld þegar liðið mætir Vittsjö í sænsku bikarkeppninni. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
Meiðslamartröð sænska liðsins FC Rosengård ætlar engan enda að taka og nýjasta fórnarlambið er íslenska landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir. Sara Björk Gunnarsdóttir tognaði aftan í læri á æfingu liðsins og í versta falli er hún með rifinn vöðva. Þetta kemur fram á sydsvenskan.se. Áður höfðu meiðst markvörðurinn Erin McLeod, varnarmennirnir Amanda Ilestedt, Nina Frausing Pedersen og Emma Berglund, miðjumaðurinn Sofie Junge Pedersen og framherjinn Gaëlle Enganamouit meiðst hjá liðinu en sú síðastnefnda sleit krossband. Sara Björk varð fyrir sömu meiðslum og Emma Berglund. „Við verðum að fara skoða hvernig við æfum. Við hljótum að vera gera eitthvað rangt. Vöðvatognanir koma oft til vegna þreyttra vöðva. Þetta er engin tilviljun," sagði Jack Majgaard Jensen, þjálfari FC Rosengård við Sydsvenskan. Sara Björk gæti verið frá í nokkurn tíma og Skotaleikurinn er möguleika í hættu ef meiðslin eru alvarleg. Ísland og Skotland berjast um sigur í riðlinum og beint sæti á EM 2017 en fyrsti innbyrðisleikur þjóðanna er í Skotlandi 3. júní næstkomandi eða eftir rúman mánuð. Sara Björk verður vonandi búin að ná sér en hún er algjör lykilmaður á miðju íslenska liðsins sem hefur unnið fyrstu fjóra leiki sína í undankeppninni. Sara verður í það minnst ekki með Rosengård-liðinu annað kvöld þegar liðið mætir Vittsjö í sænsku bikarkeppninni.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti