Stelpurnar sem mæta Skotum og Makedóníu Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. maí 2016 13:15 Stelpurnar eru með fullt hús eftir fjóra leiki. vísir/vilhelm Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu í næstu leikjum liðsins í undankeppni EM 2017. Hópurinn er óbreyttur frá síðasta verkefni liðsins. Stelpurnar okkar eru í góðum málum eftir fjóra leiki en liðið er með tólf stig eða fullt hús og búið að skora 17 mörk en ekki fengið á sig eitt einasta. Fyrir höndum er fyrri stórleikur riðilsins gegn Skotlandi sem fram fer ytra 3. júní en Skotar eru á toppnum með 15 stig, einnig með fullt hús, og hafa skorað 27 mörk og fengið á sig tvö.Freyr Alexandersson, Ásmundur Haraldsson og markvarðaþjálfarinn Ólafur Pétursson.vísir/tomÍslenska liðið mætir svo Makedóníu á Laugardalsvellinum 7. júní en það verður fyrsti heimaleikur stelpnanna okkar síðan liðið lagði Hvíta-Rússlanda, 2-0, 22. september í fyrra. Eftir leikinn gegn Skotlandi á Ísland eftir þrjá heimaleiki gegn Makedóníu, Slóveníu og Skotlandi sem gæti verið úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum og öruggan farseðil á Evrópumótið í Hollandi. Efsta liðið í hverjum riðli kemst beint á EM 2017 auk sex liða sem ná bestum árangri í öðru sæti. Liðin sem ná sjöunda og áttunda besta árangrinum í öðru sæti mætast í umspili um síðasta lausa sætið á EM.Hópurinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, Örebro Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Hallbera G. Gísladóttir, Breiðabliki Elísa Viðarsdóttir, Val Sif Atladóttir, Kristianstad Málfríður Erna Sigurðardóttir, BreiðablikiMiðjumenn: Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Sara Björk Gunnarsdóttir, FC Rosengård Andrea Rán Hauksdóttir Snæfeld, Breiðabliki Sandra María Jessen, Þór/KA Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stabæk Elín Metta Jensen, ValSóknarmenn: Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Fylki Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu í næstu leikjum liðsins í undankeppni EM 2017. Hópurinn er óbreyttur frá síðasta verkefni liðsins. Stelpurnar okkar eru í góðum málum eftir fjóra leiki en liðið er með tólf stig eða fullt hús og búið að skora 17 mörk en ekki fengið á sig eitt einasta. Fyrir höndum er fyrri stórleikur riðilsins gegn Skotlandi sem fram fer ytra 3. júní en Skotar eru á toppnum með 15 stig, einnig með fullt hús, og hafa skorað 27 mörk og fengið á sig tvö.Freyr Alexandersson, Ásmundur Haraldsson og markvarðaþjálfarinn Ólafur Pétursson.vísir/tomÍslenska liðið mætir svo Makedóníu á Laugardalsvellinum 7. júní en það verður fyrsti heimaleikur stelpnanna okkar síðan liðið lagði Hvíta-Rússlanda, 2-0, 22. september í fyrra. Eftir leikinn gegn Skotlandi á Ísland eftir þrjá heimaleiki gegn Makedóníu, Slóveníu og Skotlandi sem gæti verið úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum og öruggan farseðil á Evrópumótið í Hollandi. Efsta liðið í hverjum riðli kemst beint á EM 2017 auk sex liða sem ná bestum árangri í öðru sæti. Liðin sem ná sjöunda og áttunda besta árangrinum í öðru sæti mætast í umspili um síðasta lausa sætið á EM.Hópurinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, Örebro Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Hallbera G. Gísladóttir, Breiðabliki Elísa Viðarsdóttir, Val Sif Atladóttir, Kristianstad Málfríður Erna Sigurðardóttir, BreiðablikiMiðjumenn: Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Sara Björk Gunnarsdóttir, FC Rosengård Andrea Rán Hauksdóttir Snæfeld, Breiðabliki Sandra María Jessen, Þór/KA Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stabæk Elín Metta Jensen, ValSóknarmenn: Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Fylki Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni
EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Sjá meira