Keflvíkingar fá tugi milljóna fyrir söluna á Arnóri Ingva Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. maí 2016 16:30 Keflavík fær milljónir í sinn hlut fyrir að ala upp Arnór Ingva og semja vel. mynd/norrköping Eins og kom fram fyrr í dag er sænska meistaraliðið IFK Norrköping búið að selja íslenska landsliðsmanninn Arnór Ingva Traustason til Rapid Vín í Austurríki. Arnór Ingvi var keyptur fyrir metfé, en samkvæmt heimildum Vísis borgaði austurríska félagið tvær milljónir evra fyrir leikmanninn eða 280 milljónir íslenskra króna. Þegar Keflavík seldi Arnór Ingva til Norrköping 2014 var klásúla í kaupsamningnum um að Keflavík fengi prósentu af næstu sölu, samkvæmt heimildum. Samkvæmt heimildum Vísis fær Keflavík 40 milljónir króna í sinn hlut strax. Með árangurstengdum greiðslum verður kaupverðið á endanum 2,3 milljónir evra eða 323 milljónir íslenskra króna. Keflavík fær því tæplega 50 milljónir króna í sinn hlut þegar allar greiðslur verða klárar, samkvæmt heimildum Vísis, en má því geta sér til um að Keflavík hafi samið um 15 prósent af næstu sölu samkvæmt tiltölulega einfaldri stærðfræði. Milljónirnar hætta ekki að streyma inn þarna hjá Keflavík heldur fær félagið einnig um níu milljónir króna í uppeldisbætur þar sem Arnór Ingvi var á mála hjá félaginu frá 16 ára aldurs og þar til hann fór þegar hann var tvítugur. Keflavík á 2,75 prósent í uppeldisbótunum (sem eru 5 prósent í heildina) en Njarðvík á 0,75 prósent og fær um 2,5 milljónir í sinn hlut. Norrköping á 1,5 prósent í uppeldisbótunum þar sem Arnór Ingvi var á mála hjá sænska félaginu frá 21-23 ára. Svíarnir fá um fimm milljónir í sinn hlut. Í heildina fær Keflavík vel ríflega 50 milljónir króna fyrir söluna á Arnóri frá Norrköping til Rapid Vín þegar allt er talið saman. Fínasta búbót það á erfiðum tímum en Suðurnesjaliðið féll niður í 1. deildina síðasta sumar. EM 2016 í Frakklandi Íslenski boltinn Tengdar fréttir Arnór Ingvi dýrasti leikmaðurinn í sögu Rapid Vín Landsliðsmaðurinn yfirgefur Svíþjóðarmeistara Norrköping og spilar næsta tímabil í Austurríki. 12. maí 2016 15:57 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira
Eins og kom fram fyrr í dag er sænska meistaraliðið IFK Norrköping búið að selja íslenska landsliðsmanninn Arnór Ingva Traustason til Rapid Vín í Austurríki. Arnór Ingvi var keyptur fyrir metfé, en samkvæmt heimildum Vísis borgaði austurríska félagið tvær milljónir evra fyrir leikmanninn eða 280 milljónir íslenskra króna. Þegar Keflavík seldi Arnór Ingva til Norrköping 2014 var klásúla í kaupsamningnum um að Keflavík fengi prósentu af næstu sölu, samkvæmt heimildum. Samkvæmt heimildum Vísis fær Keflavík 40 milljónir króna í sinn hlut strax. Með árangurstengdum greiðslum verður kaupverðið á endanum 2,3 milljónir evra eða 323 milljónir íslenskra króna. Keflavík fær því tæplega 50 milljónir króna í sinn hlut þegar allar greiðslur verða klárar, samkvæmt heimildum Vísis, en má því geta sér til um að Keflavík hafi samið um 15 prósent af næstu sölu samkvæmt tiltölulega einfaldri stærðfræði. Milljónirnar hætta ekki að streyma inn þarna hjá Keflavík heldur fær félagið einnig um níu milljónir króna í uppeldisbætur þar sem Arnór Ingvi var á mála hjá félaginu frá 16 ára aldurs og þar til hann fór þegar hann var tvítugur. Keflavík á 2,75 prósent í uppeldisbótunum (sem eru 5 prósent í heildina) en Njarðvík á 0,75 prósent og fær um 2,5 milljónir í sinn hlut. Norrköping á 1,5 prósent í uppeldisbótunum þar sem Arnór Ingvi var á mála hjá sænska félaginu frá 21-23 ára. Svíarnir fá um fimm milljónir í sinn hlut. Í heildina fær Keflavík vel ríflega 50 milljónir króna fyrir söluna á Arnóri frá Norrköping til Rapid Vín þegar allt er talið saman. Fínasta búbót það á erfiðum tímum en Suðurnesjaliðið féll niður í 1. deildina síðasta sumar.
EM 2016 í Frakklandi Íslenski boltinn Tengdar fréttir Arnór Ingvi dýrasti leikmaðurinn í sögu Rapid Vín Landsliðsmaðurinn yfirgefur Svíþjóðarmeistara Norrköping og spilar næsta tímabil í Austurríki. 12. maí 2016 15:57 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira
Arnór Ingvi dýrasti leikmaðurinn í sögu Rapid Vín Landsliðsmaðurinn yfirgefur Svíþjóðarmeistara Norrköping og spilar næsta tímabil í Austurríki. 12. maí 2016 15:57