McIlroy heimsótti Norður-írska landsliðið | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2016 14:32 McIlroy með sigurlaunin á Opna írska meistaramótinu í golfi. vísir/getty Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy heimsótti fótboltalandslið Norður-Írlands í æfingabúðum þess í Dublin á dögunum. McIlroy, sem er í 3. sæti heimslistans í golfi, heiðraði Norður-írsku landsliðsmennina með nærveru sinni en þeir eru á leið á sitt fyrsta stórmót í 30 ár. Ilroy, sem var nýbúinn að vinna Opna írska meistaramótið, stillti sér upp á myndum með landsliðsmönnunum sem eru í erfiðum riðli á EM í Frakklandi; með heimsmeisturum Þýskalands, Úkraínu og Póllandi. Undirbúningurinn fyrir EM er nú í fullum gangi hjá landsliðsþjálfaranum Michael O'Neill og lærisveinum hans en þeir mæta Hvíta-Rússlandi og Slóvakíu í vináttulandsleikjum fyrir EM. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá heimsókn McIlroy.Fantastic to have Irish Open Champion @McIlroyRory visit and to wish the players good luck ahead of @UEFAEURO pic.twitter.com/cS6mfvV3Oo— Northern Ireland (@NorthernIreland) May 23, 2016 Nice to have @McIlroyRory come to the hotel and speak with the boys after yesterday's Irish open win. pic.twitter.com/sgtBAN8QBb— stuart dallas (@dallas_stuart) May 23, 2016 Class to have @McIlroyRory come down to the hotel and speak to the lads. Some drive on himpic.twitter.com/3xHQFrBWWm— Conor McLaughlin (@ConorMcL3) May 23, 2016 Thank you @McIlroyRory for wishing the lads good luck in the Euros and showing us your Irish Open trophy.pic.twitter.com/o8SKEMQKK1— Maik Taylor (@maiktaylor1) May 23, 2016 EM 2016 í Frakklandi Golf Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira
Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy heimsótti fótboltalandslið Norður-Írlands í æfingabúðum þess í Dublin á dögunum. McIlroy, sem er í 3. sæti heimslistans í golfi, heiðraði Norður-írsku landsliðsmennina með nærveru sinni en þeir eru á leið á sitt fyrsta stórmót í 30 ár. Ilroy, sem var nýbúinn að vinna Opna írska meistaramótið, stillti sér upp á myndum með landsliðsmönnunum sem eru í erfiðum riðli á EM í Frakklandi; með heimsmeisturum Þýskalands, Úkraínu og Póllandi. Undirbúningurinn fyrir EM er nú í fullum gangi hjá landsliðsþjálfaranum Michael O'Neill og lærisveinum hans en þeir mæta Hvíta-Rússlandi og Slóvakíu í vináttulandsleikjum fyrir EM. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá heimsókn McIlroy.Fantastic to have Irish Open Champion @McIlroyRory visit and to wish the players good luck ahead of @UEFAEURO pic.twitter.com/cS6mfvV3Oo— Northern Ireland (@NorthernIreland) May 23, 2016 Nice to have @McIlroyRory come to the hotel and speak with the boys after yesterday's Irish open win. pic.twitter.com/sgtBAN8QBb— stuart dallas (@dallas_stuart) May 23, 2016 Class to have @McIlroyRory come down to the hotel and speak to the lads. Some drive on himpic.twitter.com/3xHQFrBWWm— Conor McLaughlin (@ConorMcL3) May 23, 2016 Thank you @McIlroyRory for wishing the lads good luck in the Euros and showing us your Irish Open trophy.pic.twitter.com/o8SKEMQKK1— Maik Taylor (@maiktaylor1) May 23, 2016
EM 2016 í Frakklandi Golf Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira