Eiður Smári: Búinn að bíða eftir þessum degi í 20 ár Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. maí 2016 19:30 Eiður Smári Guðjohnsen tók sína fyrstu æfingu með íslenska landsliðinu fyrir EM í Frakklandi nú síðdegis en æfingin var sú fyrsta eftir að allir 23 leikmenn EM-hópsins komu saman. „Tilfinningin er frábær. Þetta er tímapunktur sem margir hafa beðið lengi eftir. Það er frábært að allur hópurinn sé loksins saman og þetta er dagurinn sem maður hefur það virkilega á tilfinningunni að undirbúningurinn sé loksins hafinn,“ sagði Eiður Smárí í dag. „Ég er búinn að bíða eftir þessum degi í 20 ár, eitthvað svoleiðis.“ Sjá einnig: Kolbeinn: Þetta lítur helvíti vel út Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, tók í svipaðan streng og sagði það virkilega gott að fá alla saman. „Þetta er allt eftir plani og mér líður virkilega vel með þetta allt saman. Við fáum góðan æfingaleik gegn Noregi og þetta verða svo vonandi góðir æfingadagar hér áður en við höldum til baka til Reykjavíkur.“ Eiður Smári er nú að spila með Molde í Noregi og segir að sá tími hafi verið mjög góður fyrir hann. „Ég er mjög sáttur og þetta hefði í raun ekki getað verið betra. Ég hef fengið fullt af mínútum en hef svo náð að minnka við mig síðasta mánuðinn. Ég ætti því að koma eins ferskur inn í hópinn nú og kostur er.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjálfari Portúgals: Ísland og Noregur eru ekki með lík lið Þrátt fyrir öruggan 3-0 sigur á Noregi í gær vill Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, sjá betri frammistöðu frá sínum mönnum. 30. maí 2016 18:30 Kolbeinn: Þetta lítur helvíti vel út Kolbeinn Sigþórsson er vongóður um að hnéð muni halda þegar EM í Frakklandi hefst eftir tvær vikur. 30. maí 2016 14:58 Lagerbäck: Allt mjög jákvætt Fimm leikmenn fengu hvíld frá æfingunni á Bislett í Ósló en staðan á íslenska landsliðshópnum er góð. 30. maí 2016 16:15 Arnór Ingvi: Ég læt verkin tala Arnór Ingvi Traustason óttast ekki að meiðsli sem hann varð fyrir á dögunum verði honum til vandræða á EM í sumar. 31. maí 2016 21:15 Norðmenn klárir með tapsinfóníu Það er aukin pressa á norska landsliðinu fyrir leikinn gegn Íslandi því tapi liðið leiknum þá verður spilað ömurlegt lag sem er kallað Tapsinfónían. 30. maí 2016 16:56 Hérna verður fyrsta stóra EM-æfing strákanna Íslenska landsliðið æfir á sögufrægum frjálsíþróttaleikvangi í dag. 30. maí 2016 13:45 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen tók sína fyrstu æfingu með íslenska landsliðinu fyrir EM í Frakklandi nú síðdegis en æfingin var sú fyrsta eftir að allir 23 leikmenn EM-hópsins komu saman. „Tilfinningin er frábær. Þetta er tímapunktur sem margir hafa beðið lengi eftir. Það er frábært að allur hópurinn sé loksins saman og þetta er dagurinn sem maður hefur það virkilega á tilfinningunni að undirbúningurinn sé loksins hafinn,“ sagði Eiður Smárí í dag. „Ég er búinn að bíða eftir þessum degi í 20 ár, eitthvað svoleiðis.“ Sjá einnig: Kolbeinn: Þetta lítur helvíti vel út Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, tók í svipaðan streng og sagði það virkilega gott að fá alla saman. „Þetta er allt eftir plani og mér líður virkilega vel með þetta allt saman. Við fáum góðan æfingaleik gegn Noregi og þetta verða svo vonandi góðir æfingadagar hér áður en við höldum til baka til Reykjavíkur.“ Eiður Smári er nú að spila með Molde í Noregi og segir að sá tími hafi verið mjög góður fyrir hann. „Ég er mjög sáttur og þetta hefði í raun ekki getað verið betra. Ég hef fengið fullt af mínútum en hef svo náð að minnka við mig síðasta mánuðinn. Ég ætti því að koma eins ferskur inn í hópinn nú og kostur er.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjálfari Portúgals: Ísland og Noregur eru ekki með lík lið Þrátt fyrir öruggan 3-0 sigur á Noregi í gær vill Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, sjá betri frammistöðu frá sínum mönnum. 30. maí 2016 18:30 Kolbeinn: Þetta lítur helvíti vel út Kolbeinn Sigþórsson er vongóður um að hnéð muni halda þegar EM í Frakklandi hefst eftir tvær vikur. 30. maí 2016 14:58 Lagerbäck: Allt mjög jákvætt Fimm leikmenn fengu hvíld frá æfingunni á Bislett í Ósló en staðan á íslenska landsliðshópnum er góð. 30. maí 2016 16:15 Arnór Ingvi: Ég læt verkin tala Arnór Ingvi Traustason óttast ekki að meiðsli sem hann varð fyrir á dögunum verði honum til vandræða á EM í sumar. 31. maí 2016 21:15 Norðmenn klárir með tapsinfóníu Það er aukin pressa á norska landsliðinu fyrir leikinn gegn Íslandi því tapi liðið leiknum þá verður spilað ömurlegt lag sem er kallað Tapsinfónían. 30. maí 2016 16:56 Hérna verður fyrsta stóra EM-æfing strákanna Íslenska landsliðið æfir á sögufrægum frjálsíþróttaleikvangi í dag. 30. maí 2016 13:45 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira
Þjálfari Portúgals: Ísland og Noregur eru ekki með lík lið Þrátt fyrir öruggan 3-0 sigur á Noregi í gær vill Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, sjá betri frammistöðu frá sínum mönnum. 30. maí 2016 18:30
Kolbeinn: Þetta lítur helvíti vel út Kolbeinn Sigþórsson er vongóður um að hnéð muni halda þegar EM í Frakklandi hefst eftir tvær vikur. 30. maí 2016 14:58
Lagerbäck: Allt mjög jákvætt Fimm leikmenn fengu hvíld frá æfingunni á Bislett í Ósló en staðan á íslenska landsliðshópnum er góð. 30. maí 2016 16:15
Arnór Ingvi: Ég læt verkin tala Arnór Ingvi Traustason óttast ekki að meiðsli sem hann varð fyrir á dögunum verði honum til vandræða á EM í sumar. 31. maí 2016 21:15
Norðmenn klárir með tapsinfóníu Það er aukin pressa á norska landsliðinu fyrir leikinn gegn Íslandi því tapi liðið leiknum þá verður spilað ömurlegt lag sem er kallað Tapsinfónían. 30. maí 2016 16:56
Hérna verður fyrsta stóra EM-æfing strákanna Íslenska landsliðið æfir á sögufrægum frjálsíþróttaleikvangi í dag. 30. maí 2016 13:45