Ný veiðibúð í Árbænum Karl Lúðvíksson skrifar 30. maí 2016 15:05 Veiðimenn fagna alltaf nýjum veiðibúðum enda eykst við það úrvalið á líflegum markaði með veiðidót. Veiðifélagið er glæný veiðibúð sem hefur opnað í Nethyl 2c í Reykjavík en verslunin er með úrval af veiðivörum frá vörumerkinu Scierra ásamt fleiri vörumerkjum eins og t d. Ron Thompson , Savage Gear, Pro Logic, Okuma, Eiger, Water Wolf og Lenz Optics. Þar er að finna búnað allt frá spúnaveiði yfir í háklassa flugu-veiðibúnað ásamt skotveiði fatnaði . M est af úrvalinu er frá Scierra en ýmislegt í boði frá hinum merkjunum líka. Ætla eigendur Veiðifélagsins að veita veiði- mönnum góða þjónustu, g ott v erð, og góðar vörur þess vegna höfum þeir lagt sérstaka áherslu á persónulega reynslu og þekkingu á vörunum sem þeir seljum. N ýverið fengu þeir stanga og línu yfirhönnuð inn Mathias Lilleheim hjá Scierra til að leiða veiðimenn inn í sannleikann um Scierra línuna .Þórður Ingi Júlíusson og Ármann Kristjánsson eru eigendur og munu standa vaktina og þjónusta kúnnana. Sjá má nánar www.veidifelagid.is. https://www.facebook.com/veidifelag Mest lesið Veiðin 2012: „Ár vonbrigðanna" Veiði Veiðikvöld í Dalnum hjá SVFR Veiði Enn ein áin í útboð Veiði Úr sjö í forgjöf í 50 daga veiði Veiði Lausir dagar í Ytri Rangá Veiði Stórbleikjur á Arnarvatnsheiði Veiði Fyrsti laxinn kom í Norðurá Veiði Jökla vex sem laxá og bleikjan er bónus Veiði Hnýttu tungsten Nobbler fyrir sumarið! Veiði Ljósmyndasýning úr Veiðivötnum Veiði
Veiðimenn fagna alltaf nýjum veiðibúðum enda eykst við það úrvalið á líflegum markaði með veiðidót. Veiðifélagið er glæný veiðibúð sem hefur opnað í Nethyl 2c í Reykjavík en verslunin er með úrval af veiðivörum frá vörumerkinu Scierra ásamt fleiri vörumerkjum eins og t d. Ron Thompson , Savage Gear, Pro Logic, Okuma, Eiger, Water Wolf og Lenz Optics. Þar er að finna búnað allt frá spúnaveiði yfir í háklassa flugu-veiðibúnað ásamt skotveiði fatnaði . M est af úrvalinu er frá Scierra en ýmislegt í boði frá hinum merkjunum líka. Ætla eigendur Veiðifélagsins að veita veiði- mönnum góða þjónustu, g ott v erð, og góðar vörur þess vegna höfum þeir lagt sérstaka áherslu á persónulega reynslu og þekkingu á vörunum sem þeir seljum. N ýverið fengu þeir stanga og línu yfirhönnuð inn Mathias Lilleheim hjá Scierra til að leiða veiðimenn inn í sannleikann um Scierra línuna .Þórður Ingi Júlíusson og Ármann Kristjánsson eru eigendur og munu standa vaktina og þjónusta kúnnana. Sjá má nánar www.veidifelagid.is. https://www.facebook.com/veidifelag
Mest lesið Veiðin 2012: „Ár vonbrigðanna" Veiði Veiðikvöld í Dalnum hjá SVFR Veiði Enn ein áin í útboð Veiði Úr sjö í forgjöf í 50 daga veiði Veiði Lausir dagar í Ytri Rangá Veiði Stórbleikjur á Arnarvatnsheiði Veiði Fyrsti laxinn kom í Norðurá Veiði Jökla vex sem laxá og bleikjan er bónus Veiði Hnýttu tungsten Nobbler fyrir sumarið! Veiði Ljósmyndasýning úr Veiðivötnum Veiði