Team Volvo í WOW Cyclothon 2016 Finnur Thorlacius skrifar 9. júní 2016 15:20 Team Volvo. Kraftmikið lið hjólreiðafólks hefur nú undirritað samstarfssamning við Volvo á Íslandi um þátttöku í WOW Cyclothon 2016 undir nafni Team Volvo. Unnið hefur verið að samstarfinu undanfarna mánuði og nú hefur formlega verið skrifað undir samstarfssamning. Það er okkur hjá Volvo sönn ánægja að styðja við þetta glæsilega hjólreiðafólk sem ætlar að hjóla hringinn í kringum landið til stuðnings góðu málefni. Team Volvo er blandað lið karla og kvenna. Liðsmenn Team Volvo eru: Ármann Gylfason, Magnús Fjalar Guðmundsson, Kristín Edda Sveinsdóttir, Ása Guðný Ásgeirsdóttir, Margrét Pálsdóttir, Bjarni Birgisson, Sveinn Ottó Sigurðsson, Magni R. Sigurðsson, Heiðar Snær Rögnvaldsson og Hans Söndergaard. Hægt verður að fylgjast með Team Volvo á Facebooksíðu liðsins. Wow Cyclothon Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent
Kraftmikið lið hjólreiðafólks hefur nú undirritað samstarfssamning við Volvo á Íslandi um þátttöku í WOW Cyclothon 2016 undir nafni Team Volvo. Unnið hefur verið að samstarfinu undanfarna mánuði og nú hefur formlega verið skrifað undir samstarfssamning. Það er okkur hjá Volvo sönn ánægja að styðja við þetta glæsilega hjólreiðafólk sem ætlar að hjóla hringinn í kringum landið til stuðnings góðu málefni. Team Volvo er blandað lið karla og kvenna. Liðsmenn Team Volvo eru: Ármann Gylfason, Magnús Fjalar Guðmundsson, Kristín Edda Sveinsdóttir, Ása Guðný Ásgeirsdóttir, Margrét Pálsdóttir, Bjarni Birgisson, Sveinn Ottó Sigurðsson, Magni R. Sigurðsson, Heiðar Snær Rögnvaldsson og Hans Söndergaard. Hægt verður að fylgjast með Team Volvo á Facebooksíðu liðsins.
Wow Cyclothon Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent