Kolbeinn: Erum góðir gegn toppliðunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. júní 2016 11:00 „Stemningin er alltaf góð í þessum hóp. Það er gott að vera kominn,“ segir framherjinn Kolbeinn Sigþórsson en landsliðið er komið til Annecy í Frakklandi eins og flestum ætti að vera kunnugt um. Strákarnir unnu stórsigur á Liechtenstein í síðasta leik sínum fyrir Frakkland og Kolbeinn segir í samtali við KSÍ að það hafi verið gott að fara með sigur á bakinu til Frakklands. „Þetta voru flott úrslit. Við komum ferskir inn í þetta mót. Við fengum smá vakningu á móti Norðmönnum en það var gott að enda þetta með sigri fyrir mót. Við förum fullir sjálfstrausts inn í fyrsta leik,“ segir Kolbeinn en fyrsti leikur er gegn Portúgal á þriðjudag. „Ég er bjartsýnn fyrir þann leik. Við höfum sýnt að við erum góðir gegn þessum toppliðum. Við þurfum að eiga frábæran leik til þess að ná góðum úrslitum. Við verðum að vera varkárir í þessum leik og halda okkar sterka varnarleik. Svo getum við vonandi náð að henda einu til tveim mörkum í þá.“ Cristiano Ronaldo fékk gott frí á Ibiza eftir langt tímabil með Real Madrid en kom sterkur til baka í gær gegn Eistum og skoraði tvö mörk. „Ronaldo virðist vera ferskur. Við þurfum að finna leið til þess að stoppa hann. Taka svo gömlu góðu liðsheildina á þetta.“ Viðtalið við Kolbein í heild sinni má sjá hér að ofan. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
„Stemningin er alltaf góð í þessum hóp. Það er gott að vera kominn,“ segir framherjinn Kolbeinn Sigþórsson en landsliðið er komið til Annecy í Frakklandi eins og flestum ætti að vera kunnugt um. Strákarnir unnu stórsigur á Liechtenstein í síðasta leik sínum fyrir Frakkland og Kolbeinn segir í samtali við KSÍ að það hafi verið gott að fara með sigur á bakinu til Frakklands. „Þetta voru flott úrslit. Við komum ferskir inn í þetta mót. Við fengum smá vakningu á móti Norðmönnum en það var gott að enda þetta með sigri fyrir mót. Við förum fullir sjálfstrausts inn í fyrsta leik,“ segir Kolbeinn en fyrsti leikur er gegn Portúgal á þriðjudag. „Ég er bjartsýnn fyrir þann leik. Við höfum sýnt að við erum góðir gegn þessum toppliðum. Við þurfum að eiga frábæran leik til þess að ná góðum úrslitum. Við verðum að vera varkárir í þessum leik og halda okkar sterka varnarleik. Svo getum við vonandi náð að henda einu til tveim mörkum í þá.“ Cristiano Ronaldo fékk gott frí á Ibiza eftir langt tímabil með Real Madrid en kom sterkur til baka í gær gegn Eistum og skoraði tvö mörk. „Ronaldo virðist vera ferskur. Við þurfum að finna leið til þess að stoppa hann. Taka svo gömlu góðu liðsheildina á þetta.“ Viðtalið við Kolbein í heild sinni má sjá hér að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira