Bara einn sen meðal allra sonanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2016 08:30 Eiður Smári Guðjohnsen á æfingu í Annecy í gær. Vísir/AFP Eiður Smári Guðjohnsen sker sig úr meðal 23 leikmanna íslenska landsliðsins í fótbolta sem spilar sinn fyrsta leik á Evrópumótinu í Frakklandi eftir aðeins fimm daga. Við erum ekki að tala um það að Eiður Smári er elstur í hópnum, hefur verið langlengst í landsliðinu, er búinn að spila fyrir flest félög eða að hann hafi skorað flest mörk fyrir íslenska A-landsliðið. Twitter-síðan Euro 2016 Hub hefur bent á eina staðreynd sem stakk í augu þeirra þegar þeir skoðuðu leikmannalista Íslands á EM 2016. Eiður Smári Guðjohnsen er nefnilega eini leikmaður íslenska liðsins sem er með eftirnafn og er því ekki son eins og allir hinir heldur Guðjohnsen. Það er oft broslegt að sjá hvað erlendir blaðamenn taka helst eftir þegar kemur að íslenska landsliðinu í fótbolta og það er alveg ljóst að margir munu velta svona hlutum fyrir sér nú þegar íslenska liðið er á stóra sviðinu í fyrsta sinn. Eiður Smári Guðjohnsen er 37 ára gamall og skoraði sitt 26. landsliðsmark í sínum 86. landsleik þegar Ísland vann 4-0 sigur á Liechtenstein á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið. Eiður Smári Guðjohnsen og strákarnir æfðu í Annecy í fyrsta sinn í gær en þar verða höfuðstöðvar íslenska liðsins á meðan mótinu stendur. Fyrsti leikur íslenska liðsins er á þriðjudaginn, 14. júní, en þá mætir Ísland sterku liði Portúgals.FACT: Alright son? All of #ISL's players' surnames end in "-son"...Except for the veteran Eidur Gudjohnsen #Euro2016 pic.twitter.com/1g8Fogg55B— Euro 2016 Hub (@chatleti) June 8, 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Bað kærastann sinn afsökunar Sport Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Fleiri fréttir Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen sker sig úr meðal 23 leikmanna íslenska landsliðsins í fótbolta sem spilar sinn fyrsta leik á Evrópumótinu í Frakklandi eftir aðeins fimm daga. Við erum ekki að tala um það að Eiður Smári er elstur í hópnum, hefur verið langlengst í landsliðinu, er búinn að spila fyrir flest félög eða að hann hafi skorað flest mörk fyrir íslenska A-landsliðið. Twitter-síðan Euro 2016 Hub hefur bent á eina staðreynd sem stakk í augu þeirra þegar þeir skoðuðu leikmannalista Íslands á EM 2016. Eiður Smári Guðjohnsen er nefnilega eini leikmaður íslenska liðsins sem er með eftirnafn og er því ekki son eins og allir hinir heldur Guðjohnsen. Það er oft broslegt að sjá hvað erlendir blaðamenn taka helst eftir þegar kemur að íslenska landsliðinu í fótbolta og það er alveg ljóst að margir munu velta svona hlutum fyrir sér nú þegar íslenska liðið er á stóra sviðinu í fyrsta sinn. Eiður Smári Guðjohnsen er 37 ára gamall og skoraði sitt 26. landsliðsmark í sínum 86. landsleik þegar Ísland vann 4-0 sigur á Liechtenstein á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið. Eiður Smári Guðjohnsen og strákarnir æfðu í Annecy í fyrsta sinn í gær en þar verða höfuðstöðvar íslenska liðsins á meðan mótinu stendur. Fyrsti leikur íslenska liðsins er á þriðjudaginn, 14. júní, en þá mætir Ísland sterku liði Portúgals.FACT: Alright son? All of #ISL's players' surnames end in "-son"...Except for the veteran Eidur Gudjohnsen #Euro2016 pic.twitter.com/1g8Fogg55B— Euro 2016 Hub (@chatleti) June 8, 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Bað kærastann sinn afsökunar Sport Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Fleiri fréttir Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Sjá meira