Veiðihelgi Veiðimannsins um helgina Karl Lúðvíksson skrifar 4. júní 2016 09:00 Mynd: KL Veiðimaðurinn býður veiðimönnum upp á veislu núna um helgina í tilefni af því að veiðisumarið er formlega hafið. Hjá mörgum veiðimönnum er hin formlega byrjun á veiðisumrinu þegar fyrstu laxveiðiárnar opna, en það gerist einmitt núna um helgina en Norðurá opnar 4. júní og Blanda 5. júní. Á veiðihelgi Veiðimannsins verða mörg góð tilboð á veiðibúnaði og tilbúnar flugustangir til að prófa. Kynningar, grill og stórbrotið happdrætti með glæsilegum vinningum en allir gestir fá happdrættismiða. Einnig verður yngri kynslóðinni hátt undir höfði. Meðal annars verður börnum boðið að taka þátt í keppni með kaststöng og svo verða pylsur á grillinu um helgina. Veiðihelgi Veiðimannsins stendur yfir 10 til 16 á laugardaginn og 12 til 16 á sunnudag. Mest lesið Fyrsti laxinn kom í Norðurá Veiði Úr sjö í forgjöf í 50 daga veiði Veiði Lausir dagar í Ytri Rangá Veiði Stórbleikjur á Arnarvatnsheiði Veiði Einföld og öflug straumfluga Veiði Jökla vex sem laxá og bleikjan er bónus Veiði Veiðin 2012: „Ár vonbrigðanna" Veiði Veiðikvöld í Dalnum hjá SVFR Veiði Hnýttu tungsten Nobbler fyrir sumarið! Veiði Ljósmyndasýning úr Veiðivötnum Veiði
Veiðimaðurinn býður veiðimönnum upp á veislu núna um helgina í tilefni af því að veiðisumarið er formlega hafið. Hjá mörgum veiðimönnum er hin formlega byrjun á veiðisumrinu þegar fyrstu laxveiðiárnar opna, en það gerist einmitt núna um helgina en Norðurá opnar 4. júní og Blanda 5. júní. Á veiðihelgi Veiðimannsins verða mörg góð tilboð á veiðibúnaði og tilbúnar flugustangir til að prófa. Kynningar, grill og stórbrotið happdrætti með glæsilegum vinningum en allir gestir fá happdrættismiða. Einnig verður yngri kynslóðinni hátt undir höfði. Meðal annars verður börnum boðið að taka þátt í keppni með kaststöng og svo verða pylsur á grillinu um helgina. Veiðihelgi Veiðimannsins stendur yfir 10 til 16 á laugardaginn og 12 til 16 á sunnudag.
Mest lesið Fyrsti laxinn kom í Norðurá Veiði Úr sjö í forgjöf í 50 daga veiði Veiði Lausir dagar í Ytri Rangá Veiði Stórbleikjur á Arnarvatnsheiði Veiði Einföld og öflug straumfluga Veiði Jökla vex sem laxá og bleikjan er bónus Veiði Veiðin 2012: „Ár vonbrigðanna" Veiði Veiðikvöld í Dalnum hjá SVFR Veiði Hnýttu tungsten Nobbler fyrir sumarið! Veiði Ljósmyndasýning úr Veiðivötnum Veiði