GameTíví: Leikirnir í júní Samúel Karl Ólason skrifar 1. júní 2016 10:07 Þeir GameTíví bræður Ólafur Þór Jóelsson og Sverrir Bergmann fara yfir helstu leikina sem koma út í júní. Af nógu er að taka. Lego Star Wars, Mirrors Edge Catalyst, Maríó fer á Ólympíuleikana með Sonic, Mighty No. 9 og margt fleira. Reyndar kom í ljós eftir að Óli og Svessi tóku upp innslagið að No Man's Sky hafi verið frestað þar til í ágúst. Forsvarsmaður Hello Games, Sean Murray, hefur fengið fjölda morðhótana eftir að töfin var tilkynnt í vikunni. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Þeir GameTíví bræður Ólafur Þór Jóelsson og Sverrir Bergmann fara yfir helstu leikina sem koma út í júní. Af nógu er að taka. Lego Star Wars, Mirrors Edge Catalyst, Maríó fer á Ólympíuleikana með Sonic, Mighty No. 9 og margt fleira. Reyndar kom í ljós eftir að Óli og Svessi tóku upp innslagið að No Man's Sky hafi verið frestað þar til í ágúst. Forsvarsmaður Hello Games, Sean Murray, hefur fengið fjölda morðhótana eftir að töfin var tilkynnt í vikunni.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Fleiri fréttir Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikirnir sem beðið er eftir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira