Sumarmessan: Ísland gæti dottið úr leik á refsistigum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júní 2016 15:12 Sumarmessan var að venju á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar fóru Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson yfir leiki gærdagsins á EM í Frakklandi. Þeir félagar rýndu m.a. í möguleika íslenska liðsins fyrir lokaumferðina í riðlakeppninni. „Það gæti komið upp rosaleg staða,“ sagði Hjörvar. Íslendingar eru með tvö stig í F-riðli líkt og Portúgalar en með betri markatölu. Ungverjar eru á toppi riðilsins með fjögur stig en Austurríkismenn reka lestina með eitt stig.Sjá einnig: Hjörvar fer yfir slakan árangur Lars á stórmótum „Ef Portúgalir gera 1-1 jafntefli við Ungverja og við gerum 0-0 jafntefli við Austurríkismenn, þá er allt jafnt. Við og Portúgalir erum þá með jafn mörg stig, jafna stöðu í innbyrðisviðureignum og jafn mörg mörk skoruð.Staðan í riðlunum sex á EM.vísir/skjáskot„Veistu hvað mun þá ráða úrslitum? Refsistig. Og við höfum fengið fleiri gul spjöld en Portúgalir og ef sú ótrúlega staða kemur upp fara þeir áfram á færri refsistigum, nema þeir fái fullt af gulum spjöldum í lokaleiknum.“ Eftir fyrstu tvær umferðirnar í riðlakeppninni hefur Ísland fengið fimm refsistig (eitt gult spjald gefur eitt refsistig) en Portúgal aðeins tvö.Sjá einnig: Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum Hjörvar segir að íslenska liðið eigi að nálgast leikinn gegn Austurríki á miðvikudaginn af varkárni. „Auðvitað spilum við bara varnarleik gegn Austurríki, því ef við náum að halda 0-0 stöðu þar til 5-6 mínútur eru eftir munu Austurríkismenn taka mikla áhættu því sigur er það eina sem mun duga þeim til að komast áfram,“ sagði Hjörvar.Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjá meira
Sumarmessan var að venju á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar fóru Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson yfir leiki gærdagsins á EM í Frakklandi. Þeir félagar rýndu m.a. í möguleika íslenska liðsins fyrir lokaumferðina í riðlakeppninni. „Það gæti komið upp rosaleg staða,“ sagði Hjörvar. Íslendingar eru með tvö stig í F-riðli líkt og Portúgalar en með betri markatölu. Ungverjar eru á toppi riðilsins með fjögur stig en Austurríkismenn reka lestina með eitt stig.Sjá einnig: Hjörvar fer yfir slakan árangur Lars á stórmótum „Ef Portúgalir gera 1-1 jafntefli við Ungverja og við gerum 0-0 jafntefli við Austurríkismenn, þá er allt jafnt. Við og Portúgalir erum þá með jafn mörg stig, jafna stöðu í innbyrðisviðureignum og jafn mörg mörk skoruð.Staðan í riðlunum sex á EM.vísir/skjáskot„Veistu hvað mun þá ráða úrslitum? Refsistig. Og við höfum fengið fleiri gul spjöld en Portúgalir og ef sú ótrúlega staða kemur upp fara þeir áfram á færri refsistigum, nema þeir fái fullt af gulum spjöldum í lokaleiknum.“ Eftir fyrstu tvær umferðirnar í riðlakeppninni hefur Ísland fengið fimm refsistig (eitt gult spjald gefur eitt refsistig) en Portúgal aðeins tvö.Sjá einnig: Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum Hjörvar segir að íslenska liðið eigi að nálgast leikinn gegn Austurríki á miðvikudaginn af varkárni. „Auðvitað spilum við bara varnarleik gegn Austurríki, því ef við náum að halda 0-0 stöðu þar til 5-6 mínútur eru eftir munu Austurríkismenn taka mikla áhættu því sigur er það eina sem mun duga þeim til að komast áfram,“ sagði Hjörvar.Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjá meira