Ronaldo átt 20 skot á EM án þess að skora Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júní 2016 10:00 Ronaldo skýtur og skýtur en það fer ekkert inn. vísir/epa Það hefur nákvæmlega ekkert gengið upp hjá Cristiano Ronaldo, stórstjörnu Portúgala, á EM sem stendur nú yfir í Frakklandi. Portúgal hefur gert jafntefli í báðum leikjum sínum til þessa í F-riðli, fyrst gegn Íslandi á þriðjudaginn og svo gegn Austurríki í gærkvöldi. Ronaldo verður ekki sakaður um að hafa ekki verið að reyna í leikjunum tveimur. Real Madrid-maðurinn átti 10 skot í báðum leikjunum og því 20 skot í heildina án þess að skora. Til að setja þessar tölur í eitthvað samhengi, þá hefur Ronaldo átt fleiri skot en níu lið á EM.20 – Cristiano Ronaldo (20 shots, 0 goals) has attempted more shots at #Euro2016 than nine other teams. Toil. — OptaJoe (@OptaJoe) June 18, 2016Fjórtán af þessum 20 skotum hafa komið fyrir utan teig en aðeins sex inni í teignum. Ronaldo komst næst því að skora gegn Austurríki í gærkvöldi þegar vítaspyrna hans hafnaði í stönginni. Þrátt fyrir svekkjandi úrslit í gær var leikurinn gegn Austurríki sögulegur fyrir Ronaldo. Hann lék sinn 129. landsleik fyrir Portúgal í gær og sló þar með leikjamet Luís Figo með landsliðinu. Leikurinn í gærkvöldi var einnig sextándi leikur Ronaldos í lokakeppni EM en hann er leikjahæstur í sögu keppninnar ásamt Frakkanum Lilian Thuram og Hollendingnum Edwin van der Sar.Ronaldo fær vítaspyrnu sem hann setur í stöngina! Skorar svo mark sem dæmt er af vegna rangstöðu. Enn 0-0. #EMÍsland https://t.co/oi0xOFh5oq— Síminn (@siminn) June 18, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira
Það hefur nákvæmlega ekkert gengið upp hjá Cristiano Ronaldo, stórstjörnu Portúgala, á EM sem stendur nú yfir í Frakklandi. Portúgal hefur gert jafntefli í báðum leikjum sínum til þessa í F-riðli, fyrst gegn Íslandi á þriðjudaginn og svo gegn Austurríki í gærkvöldi. Ronaldo verður ekki sakaður um að hafa ekki verið að reyna í leikjunum tveimur. Real Madrid-maðurinn átti 10 skot í báðum leikjunum og því 20 skot í heildina án þess að skora. Til að setja þessar tölur í eitthvað samhengi, þá hefur Ronaldo átt fleiri skot en níu lið á EM.20 – Cristiano Ronaldo (20 shots, 0 goals) has attempted more shots at #Euro2016 than nine other teams. Toil. — OptaJoe (@OptaJoe) June 18, 2016Fjórtán af þessum 20 skotum hafa komið fyrir utan teig en aðeins sex inni í teignum. Ronaldo komst næst því að skora gegn Austurríki í gærkvöldi þegar vítaspyrna hans hafnaði í stönginni. Þrátt fyrir svekkjandi úrslit í gær var leikurinn gegn Austurríki sögulegur fyrir Ronaldo. Hann lék sinn 129. landsleik fyrir Portúgal í gær og sló þar með leikjamet Luís Figo með landsliðinu. Leikurinn í gærkvöldi var einnig sextándi leikur Ronaldos í lokakeppni EM en hann er leikjahæstur í sögu keppninnar ásamt Frakkanum Lilian Thuram og Hollendingnum Edwin van der Sar.Ronaldo fær vítaspyrnu sem hann setur í stöngina! Skorar svo mark sem dæmt er af vegna rangstöðu. Enn 0-0. #EMÍsland https://t.co/oi0xOFh5oq— Síminn (@siminn) June 18, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira