Íslendingapartý í Marseille: Can´t walk away á repeat og geggjað stuð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. júní 2016 20:30 Þessi sungu með Herberti og félögum í sólinni í Marseille. Vísir/Vilhelm Fleiri hundruð Íslendingar komu saman síðdegis í Marseille á suðurströnd Frakklands með eitt markmið í huga, að skemmta sér. 3500 króna miðaverð stöðvaði engan gest en bros var á hverju andliti daginn fyrir leikinn mikilvæga gegn Ungverjalandi á Stade-Vélodrome. Herbert Guðmundsson, Danni Deluxe og Sóli Hólm sáu um að halda uppi stemningunni og mátti heyra slagara eins og Einn dans við mig og Út á gólfið með Hemma heitnum Gunn á milli þess sem Ég er kominn heim var sungið hástöfum. Þá má ekki gleyma Herberti sjálfum Guðmundssyni sem tók slagarana sína, suma oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Íslendingarnir voru með góða skapið að vopni og ekkert vesen heldur aðeins gleði. Einn og einn fór aðeins of geyst í vínið og hafði lognast útaf á sófanum en hlutfall karla í hópnum var afar hátt, yfir níutíu prósent. Þeir sem sofnuðu voru þó í góðri gæslu vina sinna enda ætlar enginn að missa af leiknum á morgun þar sem okkar menn geta svo gott sem tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum með sigri. Vilhelm Gunnarsson myndaði hressa Íslendinga í Marseille í dag.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). Það var sungið og trallað á þessum ágæta bar við ströndina í Marseille.Vísir/Vilhelm Líklegt er að þessir meistarar hafi tekið nokkur af sínum bestu danssporum í dag.Vísir/Vilhelm Herbert Guðmundsson fór á kostum í dag.Vísir/Vilhelm „Áfram Ísland“ munu þessi syngja á Stade-Vélodrome á morgun.Vísir/Vilhelm Strákarnir í Tólfunni fóru á kostum sem endranær.Vísir/Vilhelm EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Króatískar bullur köstuðu blysum inn á völlinn í Saint-Étienne | Myndir Nokkrir stuðningsmenn Króatíu urðu sér til skammar á meðan á leik Tékka og Króata í D-riðli á EM 2016 stóð. 17. júní 2016 18:27 Sjáðu blaðamannafund strákanna í Marseille í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sátu fyrir svörum. 17. júní 2016 17:45 Aron: Þetta er búið að tæma símann minn #ShirtsForAron hefur ekki farið fram hjá íslenska landsliðsfyrirliðanum. 17. júní 2016 19:00 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Fleiri hundruð Íslendingar komu saman síðdegis í Marseille á suðurströnd Frakklands með eitt markmið í huga, að skemmta sér. 3500 króna miðaverð stöðvaði engan gest en bros var á hverju andliti daginn fyrir leikinn mikilvæga gegn Ungverjalandi á Stade-Vélodrome. Herbert Guðmundsson, Danni Deluxe og Sóli Hólm sáu um að halda uppi stemningunni og mátti heyra slagara eins og Einn dans við mig og Út á gólfið með Hemma heitnum Gunn á milli þess sem Ég er kominn heim var sungið hástöfum. Þá má ekki gleyma Herberti sjálfum Guðmundssyni sem tók slagarana sína, suma oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Íslendingarnir voru með góða skapið að vopni og ekkert vesen heldur aðeins gleði. Einn og einn fór aðeins of geyst í vínið og hafði lognast útaf á sófanum en hlutfall karla í hópnum var afar hátt, yfir níutíu prósent. Þeir sem sofnuðu voru þó í góðri gæslu vina sinna enda ætlar enginn að missa af leiknum á morgun þar sem okkar menn geta svo gott sem tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum með sigri. Vilhelm Gunnarsson myndaði hressa Íslendinga í Marseille í dag.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). Það var sungið og trallað á þessum ágæta bar við ströndina í Marseille.Vísir/Vilhelm Líklegt er að þessir meistarar hafi tekið nokkur af sínum bestu danssporum í dag.Vísir/Vilhelm Herbert Guðmundsson fór á kostum í dag.Vísir/Vilhelm „Áfram Ísland“ munu þessi syngja á Stade-Vélodrome á morgun.Vísir/Vilhelm Strákarnir í Tólfunni fóru á kostum sem endranær.Vísir/Vilhelm
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Króatískar bullur köstuðu blysum inn á völlinn í Saint-Étienne | Myndir Nokkrir stuðningsmenn Króatíu urðu sér til skammar á meðan á leik Tékka og Króata í D-riðli á EM 2016 stóð. 17. júní 2016 18:27 Sjáðu blaðamannafund strákanna í Marseille í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sátu fyrir svörum. 17. júní 2016 17:45 Aron: Þetta er búið að tæma símann minn #ShirtsForAron hefur ekki farið fram hjá íslenska landsliðsfyrirliðanum. 17. júní 2016 19:00 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Króatískar bullur köstuðu blysum inn á völlinn í Saint-Étienne | Myndir Nokkrir stuðningsmenn Króatíu urðu sér til skammar á meðan á leik Tékka og Króata í D-riðli á EM 2016 stóð. 17. júní 2016 18:27
Sjáðu blaðamannafund strákanna í Marseille í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sátu fyrir svörum. 17. júní 2016 17:45
Aron: Þetta er búið að tæma símann minn #ShirtsForAron hefur ekki farið fram hjá íslenska landsliðsfyrirliðanum. 17. júní 2016 19:00