Spennan magnast í WOW Cyclothon Birgir Örn Steinarsson skrifar 16. júní 2016 16:40 Það er einstök upplifun að hjóla á þjóðveginum í kringum Ísland og stemmningin er eftir því. Vísir/Kristinn Magnússon Hljóðreiðakeppnin WOW Cyclothon er nú í fullum gangi og ríkir töluverð spenna sérstaklega hvað einstaklingskeppnina varðar. Þegar þetta er skrifað hafa duglegustu hjólakapparnir náð alla leið að Jökulsárlóni. Eiríkur Ingi er fyrstu í einstaklingskeppninni en rétt á eftir honum er Omar Di Felice sem nálgast hann óðfluga. Enn er óhugsandi að spá fyrir um úrslitin en búist er við því að annar þeirra eða báðir komist á leiðarenda á morgun. Eina konan sem tók þátt í dag í einstaklingskeppninni hætti þegar hún kom að Mývatnssveit vegna þreytu. Hún var samt sátt við sitt og ánægð með hjólatúrinn. Þrír aðrir erlendir aðilar hafa einnig hætt keppni og því eru fjórir eftir í einstaklingskeppninni.Olís fremstirÍ liðakeppninni er lið Olís fremst sem eru komnir í Álftafjörð. Tíu mínútum á eftir þeim er lið Team Skoda. Rétt á eftir þeim eru þrjú önnur lið; CCP, Volvo og DeCode. Liðin voru öll á Akureyri klukkan fjögur í nótt. Í fyrsta skipti í sögu keppninnar þurftu dómarar að beita refsiaðgerðum. Tvö lið þurftu að skipta út hjólara eftir að skráningarferli lauk og voru því tilneyddir til þess að stoppa á Akureyri í fjórar mínútur. Allt gengur vel og von er á þeim í mark klukkan fimm í nótt ef veður leyfir á suðurlandi.Fylgist með liðunum á ferð sinniHægt er að fylgjast með liðunum hér í sérstökum spilara WOW Cyclothon hér fyrir neðan. Wow Cyclothon Tengdar fréttir Ætlar í mark á hundrað ára hjóli Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri ætlar að taka 100 ára gamalt reiðhjól til kostanna í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni og hjóla í mark á þjóðhátíðardaginn. 14. júní 2016 09:45 Team Volvo í WOW Cyclothon 2016 Keppnin hefst eftir 6 daga. 9. júní 2016 15:20 Fylgist með hjólreiðaköppum WOW Cyclothon Liðin í WOW Cyclothon eru lögð af stað. Þau deila myndum á leið sinn í kringum landið. 15. júní 2016 11:05 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Sjá meira
Hljóðreiðakeppnin WOW Cyclothon er nú í fullum gangi og ríkir töluverð spenna sérstaklega hvað einstaklingskeppnina varðar. Þegar þetta er skrifað hafa duglegustu hjólakapparnir náð alla leið að Jökulsárlóni. Eiríkur Ingi er fyrstu í einstaklingskeppninni en rétt á eftir honum er Omar Di Felice sem nálgast hann óðfluga. Enn er óhugsandi að spá fyrir um úrslitin en búist er við því að annar þeirra eða báðir komist á leiðarenda á morgun. Eina konan sem tók þátt í dag í einstaklingskeppninni hætti þegar hún kom að Mývatnssveit vegna þreytu. Hún var samt sátt við sitt og ánægð með hjólatúrinn. Þrír aðrir erlendir aðilar hafa einnig hætt keppni og því eru fjórir eftir í einstaklingskeppninni.Olís fremstirÍ liðakeppninni er lið Olís fremst sem eru komnir í Álftafjörð. Tíu mínútum á eftir þeim er lið Team Skoda. Rétt á eftir þeim eru þrjú önnur lið; CCP, Volvo og DeCode. Liðin voru öll á Akureyri klukkan fjögur í nótt. Í fyrsta skipti í sögu keppninnar þurftu dómarar að beita refsiaðgerðum. Tvö lið þurftu að skipta út hjólara eftir að skráningarferli lauk og voru því tilneyddir til þess að stoppa á Akureyri í fjórar mínútur. Allt gengur vel og von er á þeim í mark klukkan fimm í nótt ef veður leyfir á suðurlandi.Fylgist með liðunum á ferð sinniHægt er að fylgjast með liðunum hér í sérstökum spilara WOW Cyclothon hér fyrir neðan.
Wow Cyclothon Tengdar fréttir Ætlar í mark á hundrað ára hjóli Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri ætlar að taka 100 ára gamalt reiðhjól til kostanna í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni og hjóla í mark á þjóðhátíðardaginn. 14. júní 2016 09:45 Team Volvo í WOW Cyclothon 2016 Keppnin hefst eftir 6 daga. 9. júní 2016 15:20 Fylgist með hjólreiðaköppum WOW Cyclothon Liðin í WOW Cyclothon eru lögð af stað. Þau deila myndum á leið sinn í kringum landið. 15. júní 2016 11:05 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Sjá meira
Ætlar í mark á hundrað ára hjóli Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri ætlar að taka 100 ára gamalt reiðhjól til kostanna í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni og hjóla í mark á þjóðhátíðardaginn. 14. júní 2016 09:45
Fylgist með hjólreiðaköppum WOW Cyclothon Liðin í WOW Cyclothon eru lögð af stað. Þau deila myndum á leið sinn í kringum landið. 15. júní 2016 11:05