Dorrit hristi Ara Frey eftir leik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. júní 2016 12:18 Gleðin var ósvikin í leikslok að loknu fræknu jafntefli strákanna okkar gegn Portúgölum á Stade Geoffroy-Guichard í gærkvöldi. Meðal gesta á leiknum voru forsetahjónin Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff. Eins og svo oft áður virðist Dorrit hafa stolið senunni. Vinstri bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason birti mynd á Facebook-síðu sinni í hádeginu þar sem forsetafrúin er komin inn á völl að fagna með strákunum okkar. Ari Freyr lagði mikla orku í leikinn og var vafalítið örmagna í leikslok eftir mikla vinnu.Samkvæmt heimildum Vísis var Stefán H. Stefánsson sjúkraþjálfari að hrista fæturna á Ara Frey þegar Dorrit kom og spurði hvort hún mætti prófa. Stefán sagði að sjálfsögðu já.Miðað við myndina sem Ari Freyr birti var Dorrit ekkert að tvínóna við hlutina heldur gekk beint til verks og hristi fætur Ara Freys og brosti út að eyrum á meðan myndin var tekin. Dorrit hefur áður stolið senunni þegar íslenskt landslið hefur unnið til afreka á erlendum vettvangi en frægasta dæmið er líklega ummælin „Ísland er stórasta land í heimi“ sem féllu á Ólympíuleikvanginum í Peking árið 2008. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Gleðin var ósvikin í leikslok að loknu fræknu jafntefli strákanna okkar gegn Portúgölum á Stade Geoffroy-Guichard í gærkvöldi. Meðal gesta á leiknum voru forsetahjónin Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff. Eins og svo oft áður virðist Dorrit hafa stolið senunni. Vinstri bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason birti mynd á Facebook-síðu sinni í hádeginu þar sem forsetafrúin er komin inn á völl að fagna með strákunum okkar. Ari Freyr lagði mikla orku í leikinn og var vafalítið örmagna í leikslok eftir mikla vinnu.Samkvæmt heimildum Vísis var Stefán H. Stefánsson sjúkraþjálfari að hrista fæturna á Ara Frey þegar Dorrit kom og spurði hvort hún mætti prófa. Stefán sagði að sjálfsögðu já.Miðað við myndina sem Ari Freyr birti var Dorrit ekkert að tvínóna við hlutina heldur gekk beint til verks og hristi fætur Ara Freys og brosti út að eyrum á meðan myndin var tekin. Dorrit hefur áður stolið senunni þegar íslenskt landslið hefur unnið til afreka á erlendum vettvangi en frægasta dæmið er líklega ummælin „Ísland er stórasta land í heimi“ sem féllu á Ólympíuleikvanginum í Peking árið 2008.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira