Ari Freyr: Erum ekki eins lélegir og allir halda Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. júní 2016 22:48 Ari Freyr brosmildur í leikslok. vísir/getty Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, segir að Ísland sé ekki eins lélegt og allir halda. Þetta sagði Ari eftir 1-1 jafntefli gegn Portúgal á EM í Frakklandi í kvöld. „Við vörðumst vel og börðumst fyrir hvorn annan og það sáu það allir að við erum góð liðsheild þegar við hlaupum fyrir hvern annan," sagði Ari Freyr í leikslok. Portúgal fékk ekki mörg opin dauðafæri í leiknum. Nani fékk gott skallafæri í byrjun, en það var ekki mikið meira. „Þeir fengu sín færi í fyrri hálfleik, en annars fannst mér við halda þeim þó nokkuð vel niðri. Það eru ekki mörg skotfæri sem Ronaldo fékk og þeir voru með góða krossa, en mér fannst við standa það vel." „Það var góð varnarvinna í öllum á miðjunni og þeir voru duglegir að koma til baka. Það er ekki hægt að kvarta undan baráttuviljanum í okkur." Ísland er því með eitt stig eftir fyrsta leik sinn á stórmóti gegn stórþjóðinni Portúgal, en næst bíða Ungverjar á laugardag. „Þetta þýðir bara að við ætlum að taka þrjú stig í næsta leik," en Cristino Ronaldo neitaði að taka í hönd Íslendinga eftir leik og Ari skilur stórstjörnuna: „Auðvitað skil ég hann að vera svona eftir að hafa tapað stigum gegn litla Íslandi, en þetta tekur á sálina á honum. Við erum ekki eins lélegir og allir halda." EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, segir að Ísland sé ekki eins lélegt og allir halda. Þetta sagði Ari eftir 1-1 jafntefli gegn Portúgal á EM í Frakklandi í kvöld. „Við vörðumst vel og börðumst fyrir hvorn annan og það sáu það allir að við erum góð liðsheild þegar við hlaupum fyrir hvern annan," sagði Ari Freyr í leikslok. Portúgal fékk ekki mörg opin dauðafæri í leiknum. Nani fékk gott skallafæri í byrjun, en það var ekki mikið meira. „Þeir fengu sín færi í fyrri hálfleik, en annars fannst mér við halda þeim þó nokkuð vel niðri. Það eru ekki mörg skotfæri sem Ronaldo fékk og þeir voru með góða krossa, en mér fannst við standa það vel." „Það var góð varnarvinna í öllum á miðjunni og þeir voru duglegir að koma til baka. Það er ekki hægt að kvarta undan baráttuviljanum í okkur." Ísland er því með eitt stig eftir fyrsta leik sinn á stórmóti gegn stórþjóðinni Portúgal, en næst bíða Ungverjar á laugardag. „Þetta þýðir bara að við ætlum að taka þrjú stig í næsta leik," en Cristino Ronaldo neitaði að taka í hönd Íslendinga eftir leik og Ari skilur stórstjörnuna: „Auðvitað skil ég hann að vera svona eftir að hafa tapað stigum gegn litla Íslandi, en þetta tekur á sálina á honum. Við erum ekki eins lélegir og allir halda."
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira